Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 8

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 8
8 Valsblaðið 2013 Starfið er margt ekki fyrir að öðru leyti en þvi að aðilar eru sammála um að bygging vallarins hefjist þegar jarðfræðilegar aðstæður eru fyrir hendi s.s. að sig á svæðinu sé hætt og aðrar framkvæmdir sem áhrif hafa þar á eru hafnar. Byggingafulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingarleyfi fyrir viðbygg- ingu við gamla íþróttahúsið þar sem fyr- irhugað er að byggja 11 einstaklings- íbúðir auk aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun o.fl. samkvæmt teikningu og hönnun Al- ark arkitekta. Jafnframt er um að ræða tengibyggingu sem tengir saman ný- bygginguna við Fjós og Hlöðu. Ekki hef- ur verið ákveðið hvenær framkvæmdir hefjast en það gæti orðið innan fárra mánaða en ræðst af úrlausn annarra mála á svæðinu. Stofnun sjálfseignastofunar á Hlíðarenda Í byrjun janúar var boðað til félagsfundar þar sem kynntar voru fyrirætlanir um stofnun sjálfseignastofnunar á Hlíðar- enda. Síðar í sama mánuði var haldinn annar félagsfundur þar sem formlega var Aðalstjórn félagsins fundaði reglulega á árinu og voru haldnir 10 formlegir fundir auk óformlegra funda. Á aðalfundi félagsins sem haldinn var 28. maí var kjörin ný stjórn Vals. Auk formanns voru kjörin í aðalstjórn þau Arna Grímsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Smári Þórarins- son, Stefán Karlsson og Hera Grímsdótt- ir ásamt Berki Edvardssyni formanni knattspyrnudeildar, Ómari Ómarssyni formanni handknattleiksdeildar og Svala Björgvinssyni formanni körfuknattleiks- deildar. Á fyrsta fundi stjórnar var Stefán Karlsson kjörinn varaformaður félagsins og Arna Grímsdóttir ritari. Á aðalfundinum var lögð fram breyting- artillaga aðalstjórnar á samþykktum Knatt- spyrnufélagsins Vals frá 7. júní 2011 á 3. mgr. 7. gr. sem hafði þann tilgang að viku fyrir aðalfund lægi fyrir hverjir gæfu kost á sér til stjórnarsetu í deildarstjórnir og að- alstjórn. Breytingartillagan sem samþykkt var samhljóða var eftirfarandi. „framboð til setu í félagsstjórn og félagsdeildum þurfa að berast með skriflegum/rafrænum hætti til félagsstjórnar eigi síðar en viku fyrir aðalfund“ og í framhaldi verða fram- boðin aðgengileg á heimasíðu félagsins. Lóðarmál og uppbygging á Valssvæðinu Í febrúar var gengið frá fimm nýjum lóðaleigusamningum við borgina til 75 ára sem eru samtals að stærð rúmir 89.000 m2. Með þessum samningum stækkuðu lóðir Vals um 12.491 m2 þar sem stærstur hluti stækkunar kemur til með að fara undir nýja grasvelli á æf- ingasvæðinu. Um leið skiptu fyrri lóðir um númer og eru lóðir í eigu Vals nú við Hlíðarenda 6–10 (51,305 m2), 14 (25,333 m2), 2 (4,534 m2), 4 (2,064 m2), og 4 A (5,893 m2). Gert er ráð fyrir að byggðar verði íbúðir á lóðum nr. 2, 4 og 4A. Í júni var gengið frá samningi við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á nýj- um gervigrasvelli sem staðsettur verður austan núverandi gervigrasvallar. Völlur- inn verður byggður samkvæmt nýjustu kröfum, ásamt því að lýsing og upphitun verður bætt frá núverandi velli. Sam- kvæmt sama samningi tekur borgin yfir eignarhald og rekstur á gervigrasvelli Vals sem er til samræmis við það sem tíðkast um aðra slíka velli í borginni. Ná- kvæm tímasetning á uppbyggingu liggur Batnandi fjárhagur félagsins og öflugt starf í öllum deildum Skýrsla aðalstjórnar 2013 Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í körfuknattleik fagna ákaft Lengjubikarmeistaratitlinum haustið 2013 og liðið er til alls líklegt í vetur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.