Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 20

Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 20
20 Valsblaðið 2013 ,,Það er erfitt að bera kynslóðir saman. Vissulega gerir ákveðin óþolinmæði vart við sig hjá sumum strákum og þeir halda að þeir geti stokkið út sem fullskapaðir afreksmenn á einu, tveimur árum. Ég spilaði með meistaraflokki Vals í sex ár og flaut fyrst með þegar við unnum til tveggja titla. Ég tók þátt í að landa næstu titlum og að lokum dró ég vagninn ásamt öðrum. Ég gekk því í gegnum þennan mikilvæga skóla. Í liðinu í dag eru strák- ar sem þekkja ekki þetta ferli, hvað þá að það hvarfli að þeim að það sé æskilegt að fara í gegnum svona dýrmætan ,,skóla“. Þessi kúltur skiptir máli og eflaust hefur Valur ekki átt nógu sterka leiðtoga und- anfarin ár sem hafa geta tekið af skarið til að landa titlum, sem hefði verið nauð- synlegt fyrir liðið í dag.“ Sérðu einhvern sérstakan mun á leik- mönnum sem koma upp í meistara- Það hljóta að vera töluverð viðbrigði að fara úr því að vera í hópi allra bestu handknattleiksmanna heims yfir í að koma heim að Hlíðarenda að nýju og reyna að móta nýtt handknattleikslið Vals. Enginn vafi leikur á því að Ólafur Stefánsson hefur verið einn af óskason- um þjóðarinnar. Öll höfum við átt í hon- um hvert bein og Valsmenn hafa ætíð verið stoltir af hetjunni sinni. Fjölmargir stukku hæð sína í loft upp þegar það fréttist að Óli Stef myndi taka við meist- araflokki Vals enda veitti ekki af ferskum andblæ inn í félagið sem hefur verið í fjárhagskröggum og félagslífið, sem og margt annað, markast af því. En ávallt birtir upp um síðir og við verðum að trúa því að heimkoma Ólafs Stefánssonar marki nýtt upphaf hjá Val með margvíslegum hætti. En hvernig ætli kappanum líði eftir hálft ár í herbúð- um Vals? Liðið hans er í neðri kanti deildarinnar sem stendur og þarf að rífa sig í gang til að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina eftir áramót. ,,Ég er að reyna að ímynda mér að þetta sé eins og það eigi að vera, að við Ragnar Óskarsson séum að gera eins vel og við getum með Valsliðið. Við mörk- uðum ákveðna línu í upphafi, höfum haldið henni en vissulega hefðu úrslitin getað orðið verri eða betri. Við erum trú- ir okkar línu og leikmannauppeldi, ef svo má að orði komast, við höfum verið iðnir en auðvitað má eflaust deila um eitt og annað. Við vorum komnir á gott skrið um daginn, fengum bakslag gegn FH og töp- uðum svo aftur með einu marki gegn Fram. Nú er mikilvægt að rífa sig upp að nýju en auðvitað spyr ég mig hvort ég setji of mikla pressu á menn og þeir höndli hana ekki en reyndar tel ég svo ekki vera. Slíkt er vissulega persónu- bundið.“ Var sjokk að koma til baka að Hlíðar- enda eða mikil áskorun? ,,Aðstæðurnar eru vitanlega mun betri en þegar ég fór út og leikmenn eiga að vera stoltur af því sem Valur hefur upp á bjóða. Það er einstakt að körfubolti, handbolti og fótbolti séu að deila velli og nánast búningsaðstöðu og leikmenn hafa allt til alls. Það er þvegið af þeim, heitur pottur og ísbað í boði og klefar hand- bolta- og fótboltamanna liggja saman. Samskipti milli þjálfara eru fín en eflaust má sífellt bæta það sem vel er gert. Nýlega minntist einhver á það við mig hversu erfitt það hefði verið að koma að Hlíðarenda hér á árum áður af því menn voru hræddir við húsið. Það segir mjög mikið enda þótti öllum erfitt að sækja stig að Hlíðarenda. Bæði körfuboltinn og knattspyrnan hafa gengið í gegnum slík sigurtímabil. Vissulega tekur eflaust ákveðinn tíma að ná upp sigurhefð í nýju húsi og á nýjum velli en slíkt mun takast. Sumir er ósáttir við hversu fáir ,,hrein- ræktaðir“ Valsmenn leika með félaginu og hefur Valshjartað þar af leiðandi átt undir högg að sækja. En það er mitt hlut- verk og annarra þjálfara að finna réttan hjartslátt, efla hann og láta hann slá í takt við okkar sigursæla félag. Fjárhagur Vals mun án efa vænkast á næstu mánuðum eða misserum og því er spurning hvernig við ætlum að vinna úr því.“ Finnst þér leikmenn í dag vera saman- burðarhæfir við þína kynslóð hvað varðar vinnusemi, hæfileika og við- horf? Ég öðlaðist góðan leikskilning um þrítugt Handknattleikskappinn Ólafur Stefánsson er kominn heim að Hlíðarenda að nýju en hann vill að við sendum menn til Barcelona til að læra af þeim bestu Ólafur Indriði Stefánnsson er þriðji leikja hæsti leikmaður íslenska landsliðsins en hann lék á ferlinum 330 landsleiki og skoraði í þeim 1.570 mörk og er hann jafnframt marka hæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Einungis Valsararnir Guðmundur Hrafn kelsson, 407 leikir og Geir Sveinsson 340 leikir hafa leikið fleiri landsleiki. Flestar myndir í þessu viðtali
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.