Valsblaðið - 01.05.2013, Page 21

Valsblaðið - 01.05.2013, Page 21
Valsblaðið 2013 21 en þegar hagur Vals vænkast á þeim væng þyrfti vitanlega að ráða einhvern Alex Ferguson til að vera yfir knatt- spyrnunni og annan yfir handboltanum og svo framvegis. Við þurfum bara að finna okkar Ferguson í hverri grein sem stjórnar því hvernig málin þróast hjá okkur. Hafa fullkomna fagmennsku, reynslu og þekkingu að leiðarljósi.“ Hefurðu skoðun á þjálfun barna og ungmenna? ,,Það er því miður alltof lítið unnið með leikskilning á unga aldri. Hann á að fara saman við knattæfingar í 6. flokki. Það er ekki nóg að senda knött á milli heldur á alltaf að þurfa að velja á milli ákveð- inna möguleika. Reitarbolti frá byrjun skiptir máli því í honum eru fjölmargir möguleikar. Strákar sem koma upp úr yngri flokkum í fótbolta eru mjög góðir tæknilega, geta sólað og tekið skæri en flokk í dag og þegar þú varst sjálfur að stíga þín fyrstu skref meðal þeirra bestu hjá Val? ,,Það er erfitt að segja. Ég var svo hepp- inn að vera í frábærum og sigursælum árgangi í gegnum alla yngri flokkana og því er ekki sanngjarnt að bera þetta sam- an. Hópurinn var einstakur og fyrir- myndirnar í meistaraflokki frábærar sem er vitanlega mjög mikilvægt. Þegar leik- menn í meistaraflokki í handbolta, fót- bolta og körfubolta skara fram úr er það mikilvæg hvatning fyrir yngri iðkendur. Leikmenn fara fyrr í atvinnumennsku en áður og Valur verður að gera það upp við sig þegar hagur félagsins vænkast hvort það ætli að vera útungunarstöð fyrir önn- ur lið eða samkeppnishæft við erlend lið. Það er ætíð mikilvægt að sjá eitthvert ástand eða árangur fyrir sér til þess að slíkt verði að veruleika. Hafi meistara- flokkur í fótbolta áhuga á því að ná eins langt og FH gerði sl. sumar, eða komast einni umferð lengra, þurfa menn að sjá slíkt fyrir sér og leggja allt í sölurnar því slíkur árangur skapar tekjur og þar af leiðandi betra yngri flokka starf. Frábær árangur er keðjuverkandi. Fótboltinn er helsta íþróttagreinin og ef Valsmenn vilja læra af þeim bestu á hreinlega að senda fólk út til að læra af Barcelona. Hvað gera þeir til að ala upp frábæra knatt- spyrnumenn? Hvernig byggja þeir upp, hvaða æfingar eru hafðar að leiðarljósi, hvað skiptir mestu máli? Þar seytla pen- ingar niður í körfuboltann og handbolt- ann og allir sem koma til Barcelona stækka fyrir vikið. Sama ætti að gerast hjá Val. Við eigum að sækja okkar þekk- ingu til þeirra sem skara fram úr.“ Hefur Val þá skort einhverja þjálf- fræðilega sýn? ,,Fjármagn skiptir gríðarlega miklu máli eftir Þorgrím Þráinsson eru teknar í kveðjuleik Ólafs Stefánssonar í Laugardalshöllinn 16. júni 2013 gegn Rúmenum. Óli skoraði 8 mörk í leiknum en Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur með 12 mörk, en hann er jafnframt næst markahæsti leikmaður landsliðins með 1.483 mörk í 286 leikjum. Ljósmyndir Eva Björk Ægisdóttir og Guðlaugur Ottesen Karlsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.