Valsblaðið - 01.05.2013, Page 34
34 Valsblaðið 2013
Starfið er margt
flokkum. Hann vildi: CONSISTENCY,
PASSION, FUNDAMENTAL TECHNI-
QUE, BUT ALSO FOR EVERYBODY
TO ENJOY BASKETBALL AND
GROW AS A PERSON. Á íslensku út-
leggst þetta að hann vildi stöðugleika,
eldmóð, grundvallar tækni og að allir
myndu njóta þess að leika körfubolta og
þroskast sem einstaklingar. Hann var sér-
staklega ánægður með hversu vel heppn-
uð fjáröflunin var hjá flokkunum.
7. flokkur drengja
Þjálfari. David Patchell. Þjálfari telur að
mikið búi í þessum hópi og að ef strák-
arnir haldi áfram að ná álíka framförum
og á þessu tímabili þá verði þeir óstöðv-
andi á vellinum á komandi árum.
Mestar framfarir: Gabríel Backman
Waltersson
Besta ástundun: Óðinn Arnarson –
97/120 = 81%
Leikmaður ársins: Óðinn Arnarson
8. flokkur drengja
Þjálfari. David Patchell. Þjálfari telur að
þessi hópur stráka búi yfir miklum
möguleikum og hæfileika til að ná langt í
framtíðinni.
Mestar framfarir: Helgi Tómas Helga-
son
Besta ástundun: Ísak Sölvi Ingvaldsson
– 85/120 = 71%
Leikmaður ársins: Orri Steinn Árnason
9. flokkur drengja
Þjálfari. David Patchell. Þjálfari er án-
gægður með liðsheildina í hópnum og
hversu miklar framfarir strákarnir sýndu
í vetur.
Mestar framfarir: Magnús Konráð Sig-
urðsson
Besta ástundun: 88/120 = 73% Völund-
ur Hafstað
Leikmaður ársins: Aggy
10. flokkur drengja
Þjálfari. David Patchell. Þjálfari telur að
í upphafi tímabils hafi þessi hópur verið
frekar illa á sig kominn og áhugi ekki
mikill hjá strákunum. Þeir tóku miklum
framförum á tímabilinu og sýndu að þeir
vilja læra að verða betri körfuboltaleik-
menn. Ef þeir halda áfram að æfa saman
eru þeim allir vegir færir.
Mestar framfarir: Víkingur Goði Sig-
urðarson
Besta ástundun: 100/120 = 83% Vík-
ingur Goði Sigurðarson
Leikmaður ársins: Bjarki Ólafsson
Mestar framfarir: Sigurður Skúli Sigur-
geirsson
Besta ástundun: Bergur Ástráðsson
Leikmaður ársins: Benedikt Blöndal
Stúlkna- og unglingaflokkur
Stúlknaflokkur kvenna lék í fjölliðamót-
um og gekk ágætlega liðið lék á A-riðli
allt tímabilið sigraði 11 leik af 17 leikj-
um. Liðið endaði í 2. sæti í 1. umf, 3.
sæti í 2. umferð og 2. sæti í 3. og 4. umf.
liðið spilaði í undanúrslitum en tapað í
framlengdum leik. Liðið var fyrir mikl-
um missi þegar Sara Diljá unglinga-
landsliðsmaður sleit krossbönd í nóvem-
ber.
Unglingaflokkur kvenna lék heima og
heiman í deild og voru leiknir 8 leikir
liðið sigraði 4 leiki og endaði í 3. sæti.
Liðið tapað í undanúrslitum gegn Njað-
vík.
Mestar framfarir: Rannveig María
Björns dóttir
Besta ástundun: Sóllilja Bjarnadóttir
Stúlknaflokkur
Leikmaður ársins: Hallveig Jónsdóttir
Unglingaflokkur kvenna
Leikmaður ársins: Ragnheiður
Benónís dóttir
7.–10. flokkar drengja
David Patchell þjálfaði alla þessa flokka
á tímabilinu og var það fyrsta starfsár
hans hjá félaginu og var mikil ánægja
með starf hans hjá félaginu. Á uppske-
ruhátíðinni fór hann yfir hvaða markmið
hann setti með þjálfun í öllum þessum
þessu sinni á íslandsmótinu. Strákarnir
hófu veturinn með góðum sigrum í upp-
hafi en svo lentum við í smávæginlegum
meiðslum og náðum við ekki að halda
dampi út tímabilið. Liðið endaði í 5. sæti
síns riðils og mátti ekki miklu muna að
sæti í úrslitakeppni væri raunhæfur
möguleiki. Strákarnir komust í undanúr-
slit í bikarkeppni þar sem þeir biðu lægri
hlut fyrir liði KR- sem stóð síðan uppi
sem bikarmeistari í ár. Næsti vetur verð-
ur vonandi áframhaldandi uppbygging á
flokknum en nokkrir leikmenn koma upp
úr 10. flokknum og styrkja því liðið fyrir
komandi átök.
Mestar framfarir: (Neddi) Venneth
Banushi
Besta ástundun: Bjarni Geir Gunnars-
son
Leikmaður ársins: Hlynur Logi Vík-
ingsson
Unglingaflokkur karla
unglingaflokkur fæddir 1992 og 1993
karla var að mestu skipaður leikmönnum
sem einnig spila og æfa í meistaraflokki
félagsins, flokkurinn hefur á að skipa
mörgum mjög duglegur og flottum strák-
um sem eiga möguleika á því að bæta sig
og verða betri. Flokkurinn endaði í 5.
sæti síns riðils og var því miður einum
leik frá því að komast inn í úrslitakeppni
8 bestu liða landsins strákarnir komust
síðan í 8 liða úrslit bikarkeppni KKÍ. Að
lokum þessum vetri ganga 4 leikmenn
upp úr unglingastarfi félagsins en það
eru þeir Bergur Ástráðsson, Magnús Sig-
urðarson, Sigurður Skúli Sigurgeirsson
og Guðni Guðnason.
8. flokkur drengja í körfubolta 2012–2013. Efri röð frá vinstri: Matthías Ólafur
Matthíasson, Kristófer Karlsson, Orri Steinn Árnason, Helgi Tómas Helgason og
Gabríel Backman Waltersson og og David Patchell þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ísak
Sölvi Ingvaldsson, Kristófer Karim Nadhir, Arnar Steinn Helgason, Sigurður Steinar
og Óðinn Arnarsson.