Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 34

Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 34
34 Valsblaðið 2013 Starfið er margt flokkum. Hann vildi: CONSISTENCY, PASSION, FUNDAMENTAL TECHNI- QUE, BUT ALSO FOR EVERYBODY TO ENJOY BASKETBALL AND GROW AS A PERSON. Á íslensku út- leggst þetta að hann vildi stöðugleika, eldmóð, grundvallar tækni og að allir myndu njóta þess að leika körfubolta og þroskast sem einstaklingar. Hann var sér- staklega ánægður með hversu vel heppn- uð fjáröflunin var hjá flokkunum. 7. flokkur drengja Þjálfari. David Patchell. Þjálfari telur að mikið búi í þessum hópi og að ef strák- arnir haldi áfram að ná álíka framförum og á þessu tímabili þá verði þeir óstöðv- andi á vellinum á komandi árum. Mestar framfarir: Gabríel Backman Waltersson Besta ástundun: Óðinn Arnarson – 97/120 = 81% Leikmaður ársins: Óðinn Arnarson 8. flokkur drengja Þjálfari. David Patchell. Þjálfari telur að þessi hópur stráka búi yfir miklum möguleikum og hæfileika til að ná langt í framtíðinni. Mestar framfarir: Helgi Tómas Helga- son Besta ástundun: Ísak Sölvi Ingvaldsson – 85/120 = 71% Leikmaður ársins: Orri Steinn Árnason 9. flokkur drengja Þjálfari. David Patchell. Þjálfari er án- gægður með liðsheildina í hópnum og hversu miklar framfarir strákarnir sýndu í vetur. Mestar framfarir: Magnús Konráð Sig- urðsson Besta ástundun: 88/120 = 73% Völund- ur Hafstað Leikmaður ársins: Aggy 10. flokkur drengja Þjálfari. David Patchell. Þjálfari telur að í upphafi tímabils hafi þessi hópur verið frekar illa á sig kominn og áhugi ekki mikill hjá strákunum. Þeir tóku miklum framförum á tímabilinu og sýndu að þeir vilja læra að verða betri körfuboltaleik- menn. Ef þeir halda áfram að æfa saman eru þeim allir vegir færir. Mestar framfarir: Víkingur Goði Sig- urðarson Besta ástundun: 100/120 = 83% Vík- ingur Goði Sigurðarson Leikmaður ársins: Bjarki Ólafsson Mestar framfarir: Sigurður Skúli Sigur- geirsson Besta ástundun: Bergur Ástráðsson Leikmaður ársins: Benedikt Blöndal Stúlkna- og unglingaflokkur Stúlknaflokkur kvenna lék í fjölliðamót- um og gekk ágætlega liðið lék á A-riðli allt tímabilið sigraði 11 leik af 17 leikj- um. Liðið endaði í 2. sæti í 1. umf, 3. sæti í 2. umferð og 2. sæti í 3. og 4. umf. liðið spilaði í undanúrslitum en tapað í framlengdum leik. Liðið var fyrir mikl- um missi þegar Sara Diljá unglinga- landsliðsmaður sleit krossbönd í nóvem- ber. Unglingaflokkur kvenna lék heima og heiman í deild og voru leiknir 8 leikir liðið sigraði 4 leiki og endaði í 3. sæti. Liðið tapað í undanúrslitum gegn Njað- vík. Mestar framfarir: Rannveig María Björns dóttir Besta ástundun: Sóllilja Bjarnadóttir Stúlknaflokkur Leikmaður ársins: Hallveig Jónsdóttir Unglingaflokkur kvenna Leikmaður ársins: Ragnheiður Benónís dóttir 7.–10. flokkar drengja David Patchell þjálfaði alla þessa flokka á tímabilinu og var það fyrsta starfsár hans hjá félaginu og var mikil ánægja með starf hans hjá félaginu. Á uppske- ruhátíðinni fór hann yfir hvaða markmið hann setti með þjálfun í öllum þessum þessu sinni á íslandsmótinu. Strákarnir hófu veturinn með góðum sigrum í upp- hafi en svo lentum við í smávæginlegum meiðslum og náðum við ekki að halda dampi út tímabilið. Liðið endaði í 5. sæti síns riðils og mátti ekki miklu muna að sæti í úrslitakeppni væri raunhæfur möguleiki. Strákarnir komust í undanúr- slit í bikarkeppni þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir liði KR- sem stóð síðan uppi sem bikarmeistari í ár. Næsti vetur verð- ur vonandi áframhaldandi uppbygging á flokknum en nokkrir leikmenn koma upp úr 10. flokknum og styrkja því liðið fyrir komandi átök. Mestar framfarir: (Neddi) Venneth Banushi Besta ástundun: Bjarni Geir Gunnars- son Leikmaður ársins: Hlynur Logi Vík- ingsson Unglingaflokkur karla unglingaflokkur fæddir 1992 og 1993 karla var að mestu skipaður leikmönnum sem einnig spila og æfa í meistaraflokki félagsins, flokkurinn hefur á að skipa mörgum mjög duglegur og flottum strák- um sem eiga möguleika á því að bæta sig og verða betri. Flokkurinn endaði í 5. sæti síns riðils og var því miður einum leik frá því að komast inn í úrslitakeppni 8 bestu liða landsins strákarnir komust síðan í 8 liða úrslit bikarkeppni KKÍ. Að lokum þessum vetri ganga 4 leikmenn upp úr unglingastarfi félagsins en það eru þeir Bergur Ástráðsson, Magnús Sig- urðarson, Sigurður Skúli Sigurgeirsson og Guðni Guðnason. 8. flokkur drengja í körfubolta 2012–2013. Efri röð frá vinstri: Matthías Ólafur Matthíasson, Kristófer Karlsson, Orri Steinn Árnason, Helgi Tómas Helgason og Gabríel Backman Waltersson og og David Patchell þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ísak Sölvi Ingvaldsson, Kristófer Karim Nadhir, Arnar Steinn Helgason, Sigurður Steinar og Óðinn Arnarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.