Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 68

Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 68
68 Valsblaðið 2013 Starfið er margt allt tímabilið og lögðu mikið á sig með aukaæfingum og öðru slíku. Í öllum mót- um tímabilsins voru mönnuð tvö 11-manna lið. Við tókum þátt í Reykja- víkurmótnu, Dominosmóti Hauka, Rey Cup og Íslandsmótinu. Það var ljóst strax frá upphafi að góð liðsheild var innan hópsins og varð hún enn meiri þegar leið á tímabilið. Miklar framfarir urðu á hópnum á tímabilinu sem leið. Lögð var rík áhersla á að efla félagsleg tengsl stelpnanna og lögðu þjálfarnir mikið upp úr því að stelpurnar tileinkuðu sér góðar venjur sem gilda hjá Val. Einnig var lögð mikil áhersla á að kenna leikmönnum grundvallaratriði í 11-manna bolta ásamt því að auka við þá þekkingu sem fyrir var. Allir leikmenn flokksins eiga mikið hrós skilið fyrir ástundun og áhuga. Hug- arfar hópsins var til mikilar fyrirmyndar. Árangur í mótum tímabilsins lét ekki á sér standa. A og B-lið flokksins unnu til að mynda Rey Cup og Reykjavíkurmót- ið. Hápunktur sumarsins var svo þegar A-lið flokksins tryggði sér Íslandsmeist- aratitilinn eftir 1-0 sigur á KA. Þjálfarar vilja koma á framfarir þökkum til þeirra foreldra sem virkan þátt tóku í foreldra- starfinu. Slíkt starf er ómetanlegt. Besta ástundun: Hlín Eiríksdóttir og Ólöf Jóna Marinósdóttir Mestu framfarir: Miljana Ristic Leikmaður flokksins: Eva María Jóns- dóttir 4. fl. drengja Þjálfarar: Andri Fannar Stefánsson og Aðalsteinn Sverrisson. Æft var fjórum sinnum í viku allt árið auk leikja. Yfir vetrartímann voru þrjár æfingar á gervi- grasinu og ein æfing inni sem skiptist í styrktarþjálfun og tækniþjálfun í gamla salnum. Það var strax ljóst að hópurinn var fjölmennur svo flokkurinn tefldi fram þremur liðum í Reykjavíkurmótinu fram á vorið. Nokkrum sinnum yfir vetr- artímann hittust strákarnir í Valsheim- ilinu og horfðu á stórleiki í Evrópubolt- anum saman. Í maí var svo farið í frá- bæra æfingaferð yfir helgi til Hvolsvallar til að hrista hópinn saman fyrir sumarið. Á Íslandsmótinu léku tvö lið frá 4. flokki karla í B-deild en sumarið var mjög lær- dómsríkt fyrir bæði lið en reynslan sem strákarnir á yngra ári fengu í 11-manna bolta mun reynast dýrmæt á komandi árum og svo fengu eldra árs strákarnir hörkukeppni í B-deildinni. Í lok júlí tóku svo þrjú lið þátt í Rey Cup – alþjóðlegu móti í Laugardalnum og stóðu sig öll með mikilli prýði innan og utan vallar. nánast alltaf á æfingar. Stelpurnar æfðu fjórum sinnum í viku allt tímabilið auk þess sem þær spiluðu marga leiki yfir vetrartímann. Flokkurinn fór að vanda á mörg mót þetta tímabilið. Þar má nefna Reykjavíkurmót KRR, Goðamótið á Ak- ureyri, Pæjumótið í Vestmannaeyjum og Símamótið í Kópavogi auk þess sem stelpurnar kepptu á Íslandsmótinu í sum- ar. Það má með sanni segja að hópurinn hafi tekið miklum framförum eftir því sem leið á tímabilið. Eftir fremur brösótt gengi í Reykjavíkurmótinu þá stóðu stelpurnar sig frábærlega á Íslandsmótinu og komust meðal annars í úrslitakeppni A-liða sem haldin var á Akureyri. Stelp- urnar gerðu margt skemmtilegt saman fyrir utan æfingar og lögðu þjálfarar mikið upp úr því að efla félagsleg tengsl. Margir litlir sigrar unnust innan hópsins og þroskuðust stelpurnar mikið á tíma- bilinu sem leið. Besta ástundun: Ísabella Anna Húberts- dóttir Mestu framfarir: Anna Hedda Björns- dóttir Haaker Leikmaður flokksins: Signý Ylfa Sig- urðardóttir 5. fl. drengja Þjálfarar: Aðalsteinn Sverrisson og Valdimar Árnason. Árið var viðburðar- ríkt hjá 5. flokki karla. Tímabilið fór ró- lega af stað og voru strákarnir virkilega duglegir að mæta á æfingar fram eftir vetri sama hvernig viðraði. Í apríl skelltu strákarnir sér í æfingaferð á Laugarvatn þar sem gleðin og vinskapurinn var í fyrir rúmi, og í lok ferðarinnar spiluðu drengirnir æfingaleiki við félaga sína í Þrótti. Árangur strákanna á Íslands- mótinu var mjög góður, en alls sendum við 5 lið til keppni og lengi vel voru öll liðin í góðum möguleika á að komast í úrslitakeppnina en voru hársbreidd frá því að þessu sinni. Strákarnir sýndu oft á tíðum frábær tilþrif inn á vellinum og var gaman að fylgjast með þeim. Einnig var farið á fleiri mót í sumar, fyrstu helgina í júlí var farið á N1 mótið þar sem öll lið stóðu sig mjög vel. Síðan var farið Olís- mótið á Selfossi í ágúst og náðist frábær árangur þar. Fjögur lið af sex enduðu á verðlaunapalli og C2 liðið endaði sem sigurvegari mótsins. Strákarnir hafa sýnt miklar framfarir inni á vellinum og verið félaginu til sóma. Mestu framfarir: Daníel Ölduson Besta ástundun: Vilmundur Torfason Leikmaður flokksins: Benedikt V. Warén 4. fl. stúlkna Þjálfarar: Margrét Magnúsdóttir og Birk- ir Örn Gylfason. Þeim til aðstoðar var Selma Dögg Björgvinsdóttir. Í 4. flokki þetta tímabilið æfðu 25 stelpur. Stelpurn- ar eru fæddar árið 1999 og 2000. Þær æfðu 4 sinnum í viku fyrir og eftir ára- mót auk þess að spila æfingaleiki yfir vetratímann. Stelpurnar æfðu mjög vel Strákarnir í 2. flokki fóru í vel heppnaða æfingaferð til Víkur í Mýrdal til að undirbúa sig fyrir tímabilið. Þeir unnu B deildina í sumar og leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.