Valsblaðið - 01.05.2013, Side 81

Valsblaðið - 01.05.2013, Side 81
Valsblaðið 2013 81 Meistarar Faxafeni 11, Reykjavík, s. 534 0534, Amaróhúsinu, Akureyri, s. 534 0535 www.partybudin.is partybudin@partybudin.is Velkomnir Valsarar! leikjunum sínum og endaði mótið því þannig að þeir töpuðu ekki leik, sigruðu fjóra af leikjum sínum en gerðu eitt jafntefli. Það dugði til að sigra deildina og tryggja titilinn á Hlíðarenda. Það var því þriðja árið í röð sem þessir piltar vinna sér inn Íslandsmeistaratitilinn. Það er því nokkuð ljóst að framtíðin er björt hjá Val og þarf að halda vel utan um yngriflokkastarfið líkt og hefur verið gert undanfarin ár vegna þess að upp eru að koma þvílíkir snillingar og frábærir handboltamenn allir sem einn. Þetta er framtíðin sem mun vinna inn titla fyrir meistaraflokk Vals áður en við vitum af. Við viljum því þakka fyrir að hafa ver- ið með þessa stráka í vetur, það eru for- réttindi að þjálfa svona meistara hjá svona flottum klúbbi sem Valur er. Áður birt á valur.is Valur hélt norður til Akureyrar föstudag- inn 12. apríl síðastliðinn til þess að keppa á fjölliðamóti í handbolta. Til leiks voru send þrjú lið frá 5. flokki karla (drengir fæddir 2000). Þetta var fimmta og jafnframt síðasta mót vetrarins hjá þessum árgangi og hafði verið háð mikil barátta yfir veturinn þar sem Valsarar höfðu sigrað tvö mót fram að þessu og Fjölnir hafði sigrað tvö. Það var því um hreint úrslitamót að ræða hvort liðið mundi hampa titlinum árið 2013. Það var lagt af stað frá Vodafonehöll- inni snemma á föstudagsmorgun þar sem liðin áttu að spila seinnipart föstudags- ins. Ferðin norður gekk mjög vel og voru allir krakkarnir mjög stilltir og prúðir. Leikið var á föstudag, laugardag og sunnudag. Strákarnir tefldu fram, eins og kom fram hér að ofan, þremur liðum og voru því 14 leikir yfir helgina svo það var í miklu að snúast hjá þjálfurum flokksins. Valur 3 lék í 3. deild B-riðli og kepptu þeir fjóra leiki yfir helgina. Þeir sigruðu tvo leiki og töpuðu tveimur leikjum, þar sem þeir spiluðu við gríðarlega öflug lið. Sigrarnir þeirra voru hins vegar gríðar- lega sterkir og spiluðu þeir mjög vel og enduðu í 3. sæti í deildinni Valur 2 lék í 3. deild A-riðli og kepptu þeir fimm leiki yfir helgina. Þeir sýndu oftar en ekki gríðarlega flotta spila- mennsku og sigruðu þrjá af leikjum sín- um en töpuðu tveimur. Niðurstaðan var því 3. sæti í deildinni. Valur 1 lék í 1. deild og keppti líka fimm leiki yfir helgina. Þeir gátu tryggt sér titilinn með sigri á mótinu og ákváðu þeir að spila frábærlega í nánast öllum Valur Íslandsmeistari í 5. flokki karla í handbolta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.