Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 94

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 94
94 Valsblaðið 2013 Starfið er margt eitt lið í upphafi tímabils en eftir áramót tóku tvö lið þátt. Lið 1 byrjaði heldur treglega í 3. deild en vann sig hægt og rólega upp í 2. deild. Þær enduðu í 13. sæti af 35 liðum. Það sem stendur upp úr eftir veturinn eru ótrúlega flottar, skemmtilegar og efnilegar handboltastelpur sem hafa flestallar verið geysilega duglegar við að mæta á æfingar og sýnt miklar framfarir. Er óhætt að segja að þær hafi tekið sér málsháttinn „æfingin skapar meistar- ann“. Þá hafa þær verið duglega að fara á leiki saman og skemmt sér vel í pizza- kvöldum, keiluspili og í næturgistinu í Valsheimilinu. Leikmaður flokksins: Ísabella María Eldra ár, mestar framfarir: Þórunn Jó- hanna Eldra ár, ástundun og áhugi: Harpa og Hildur Jóhannsdætur Yngra ár, mestar framfarir: Ásdís Þóra Yngra ár, ástundun og áhugi: Ída Mar- grét 6. flokkur karla Veturinn hjá 6. flokki í vetur var frábær að mörgu leyti, þrátt fyrir að engin gull hafi unnist. Enda er það ekki það sem og gerðu æfingarnar eins og vel og þeir gátu. Enda tóku þeir miklum framförum í vetur. Strákarnir tóku þátt í þremur mótum og það síðasta var haldið á Selfossi. Öll- um liðunum gekk vel og drengirnir voru Val til mikils sóma, bæði innan vallar og utan. Þarna gætu leynst framtíðarleik- menn Vals ef þeir halda áfram á þessari braut. 6. flokkur kvenna Þjálfarar: Sigríður Unnur Jónsdóttir og Bryndís Einarsdóttir, aðstoðarþjálfari. Hópurinn í vetur taldi tæplega 20 stelpur, sem náðu einstaklega vel saman og mynduðu frábæra liðsheild. Það var þó heldur fámennur yngra árs-hópurinn í upphafi því hann taldi einungis 4 stelpur, svo að fenginn var liðsstyrkur frá nokk- um galvöskum 7. flokks stelpum svo hægt væri að halda úti liði í þessum ald- ursflokki. Yngra árið stóð sig vel, rokkaði á milli 1. og 2. deildar á milli túrneringa og end- aði svo í 6. sæti af 26 liðum. Þær lifðu sig allar vel inn í leikinn, tóku vel á því í leikjum og voru félagi sínu til sóma utan vallar sem innan. Eldra árið byrjaði með 7. flokkur með Lilju Ágústsdóttur í fararbroddi tapaði einum eða tveim leikj- um í allt í vetur. 8. flokks stelpurnar voru líka frábærar. Sýndu ótrúlegar framfarir. Þessi kjarni af stelpum á mikla framtíð fyrir sér, og lík- legt að við eigum eftir að sjá þær vinna stóra titla í framtíðinni. Þó að þessi aldursmunur væri á stelp- unum og þær kæmu úr sitthvorri áttinni var góður andi á æfingum, samstilltar og duglegar allar sem ein. Góð framkoma og heiðarleiki einkennir þennan hóp. 8. flokkur karla Í allt að æfðu u.þ.b. 20 strákar í þessum flokki í vetur. Margir byrjuðu alveg frá grunni, þann- ig að mikill getumunur var á hópnum. Flokkurinn keppti á þremur mótum. Sýndi gríðarlegar framfarir. Þarna eru margar kanónur framtíðarinnar en ekki síst skemmtilegir karakterar, sem er ekki síður mikilvægt í handbolta. Góður andi einkenndi æfingar sem og hæfilegt sprell. Ljóst er að þessir strákar eiga eftir að leggja mark á vogarskálar Vals í fram- tíðinni og verður gaman að fylgjast með þeim. 7. flokkur karla 7. flokkur karla var fámennari í vetur en síðustu ár. 16 strákar æfðu með flokkn- um en þar voru samankomnir miklir snillingar. Allir strákarnir voru geysilega áhugasamir og lögðu sig fram á hverri einustu æfingu, hlustuðu vel á þjálfarann Strákar í 6. flokki í handbolta. Efri röð frá vinstri: Ingvi yfirfararstjóri, Tryggvi Garðar, Unnsteinn, Stefán Björn, Davíð, Tómas Orri, Dagur Fannar og Óskar Bjarni. Neðri röð frá vinstri: Guð­ mundur, Stefán Árni, Dagur Máni, Jökull, Ísak, Sindri og Arngrímur. Í 6.flokki eru 38 strákar að æfa og eru 6 lið að keppa á Íslandsmótinu og eldra og yngra árið eru Reykjavíkurmeistarar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.