Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 96

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 96
96 Valsblaðið 2013 Starfið er margt eitt jafntefli og töpuðu einum leik. Þann- ig 2. sætið í deildinni klárt og markmið- inu náð. Liðið fór því í umspil um laust sæti í úrslitakeppninni en mættu ofjör- lum sínum og náðu ekki sigri þar. Í bik- arkeppninni náðu stelpurnar að sigra í 32-liða úrslitum en á klaufalegan hátt duttu þær út í 16-liða úrslitum. Flottur vetur og mega stelpurnar í flokknum vera stoltar af sjálfum sér fyrir glæsilega frammistöðu. Áhugi og ástundun: Margrét Vignis- dóttir & Hrafnhildur Hekla Björnsdótt- ir Mestu framfarir: Alexandra Diljá Birkisdóttir Leikmaður flokksins: Tanja Geir- mundsdóttir 4. flokkur karla Tvö lið voru í 4. flokki karla í vetur, eitt á eldra ári og eitt á yngra ári. Bæði liðin spiluðu í 1. deild. Veturinn var strákun- um erfiður þar sem mörg góð lið voru í þeirra aldurshópi. Það sýndi sig í vetur hversu sterk samheldni er í þessum hópi en strákaranir voru allir tilbúnir að berj- ast fyrir hvern annan. Bæði liðin náðu að stela stigum af efstu liðunum og að vinna nokkra sterka sigra. Áhuginn og metnað- urinn hjá strákunum var mikill enda mættu nánast undantekningarlaust allir á allar æfingarnar. Mjög skemmtilegur og lærdómsríkur vetur að baki. Það er alveg ljóst að í þessum hópi eru margir efnileg- ir drengir með bjarta framtíð bæði innan sem utan vallar. Áhugi og ástundun: Jökull Sigurðarson Mestu framfarir: Alexander Jón Más- son Leikmaður flokksins: Ýmir Örn Gísla- son Magnúsarbikarinn: Vikingur Goði Sig- urðarson 3. flokkur kvenna Í 3. flokki kvenna æfðu 16 stúlkur í vet- ur. Liðið spilaði 18 leiki á Íslandsmótinu vann 15 en tapaði þremur leikjum, var með 222 mörk í plús, endaði í 3 sæti. 4. flokkur kvenna Flokkurinn var skráður með 2 lið til keppni í upphafi móts, eitt lið á eldra ári og eitt á yngra ári. Yngra liðið var skipað leikmönnum fæddum 1998 en þar sem fáir leikmenn voru að æfa úr þeim ár- gangi var leitað til stelpna í 5. flokki líka. Liðið var skráð í 2. deild og aðalmark- mið liðsins var að bæta sig milli leikja. Stelpurnar sýndu framfarir og þó að vet- urinn hafi farið hægt af stað þá náðum við því sem við ætluðum og stelpurnar náðu að sigra þó nokkra leiki. Niðurstað- an var því sú að liðið komst ekki í úr- slitakeppnina. Liðið var einnig skráð í bikarkeppnina en datt út í fyrstu umferð. Það er ekki hægt að segja annað en að mikill sigur sé að ná þeirri bætingu sem stelpurnar sýndu ásamt því að Alexandra Diljá, línumaður liðsins var valin í stóran úrtakshóp í U-15 landslið Íslands. Gríð- arlega flottur árangur hjá henni. Stelpurnar í eldra liðinu byrjuðu vetur- inn líka í 2. deild og var stefnan strax sett á efstu tvö sætin í deildinni. Frameftir vetri léku stelpurnar mjög flottan hand- bolta sem skilaði sér í flottum sigrum. Stelpurnar tóku gríðarlegum framförum, ekki bara sem einstaka leikmenn heldur einnig sem liðsheild. Í deildarkeppninni léku stelpurnar 14 leiki, sigruðu 11 gerðu Svanur Gestsson hefur áratugum saman verið hluti af þeim fjölmörgu óeigin­ gjörnu sjálfboðaliðum sem eru félaginu afar dýrmætir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.