Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 101

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 101
eftir Sigurð Ásbjörnsson sinn síðasta leik en hefur vitaskuld hvorki sagt skilið við Val né handbolt- ann. Fúsi þjálfar stelpurnar í 5. flokki en þess utan er hann í námi í íþróttafræði í Háskólanum í Reykjavík. Hann er því augljóslega ekki að hverfa úr íþróttunum. En það var vel til fundið hjá stjórn hand- knattleiksdeildar að kveðja Fúsa í hálf- leik í gærkvöldi og gefa okkur stuðnings- mönnum færi á því að þakka honum á vellinum. Um leið og við óskum Fúsa alls hins besta á þessum tímamótum þá þökkum við fyrir allt hans framlag á handbolta- vellinum bæði með Val og íslenska landsliðinu. Það er búið að vera frábært að fylgjast með þér í gegnum árin. Áður birt á valur.is Þriðjudaginn 3. ágúst 1948 keppti 26 ára gamall maður, Sigfús Sigurðsson, í kúlu- varpi á Ólympíuleikunum í London. Í forkeppninni kastaði hann 14,49 m og var í hópi þeirra 12 sem komust í úrslit. En enginn Íslendingur náði svo langt á Ólympíuleikunum í London. Rétt um 60 árum síðar stóð barnabarn og alnafni kúluvarparans á palli í Ólympíuleikunum í Peking með silfurverðlaun um hálsinn fyrir eitt fræknasta íþróttaafrek sem ís- lenskt íþróttalið hefur náð. Við munum öll eftir Fúsa og þessum frábæru afreks- mönnum sem stóðu á verðlaunapalli í Peking 2008. En hvernig og hvenær munum við eftir Fúsa? T.d. sem • stórum bangsalegum strák í Hlíðunum. • sigurvegara (með Óla Stefánsson) í fyrsta götuboltamóti í körfu (tveir á tvo) • línumanni og varnarjaxli í Valsliðinu • atvinnumanni með Magdeburg í Þýskalandi • atvinnumanni með Caja Cantabria og Ademar Leon á Spáni • atvinnumanni með Emstetten • landsliðsmanni í 162 landsleikjum þar sem hann skoraði 316 mörk • þjálfara stelpna og stráka í yngri flokk- um Vals • í tilsögn um fjölbreytt og hollt matar- æði til yngri krakka í handbolta • með ábendingar um heilbrigðan lífsstíl til yngri iðkenda • tíðum gesti í grunnskólum Valshverfis- ins til að kynna handboltann í Val • gesti í grunnskólum víða um land til að hvetja krakka til íþróttaiðkunar • fulltrúa HSÍ í skólaheimsóknum til að breiða út handbolta • liðsmanni í heimsliðinu 2009 • leiðbeinanda, gestaþjálfara og fyrirles- ara á handboltanámskeiðum út um allt land. Ekki ætla ég að skrifa minningargrein um þann góða dreng þó svo að hann standi á tímamótum. Fúsi hefur spilað Þakklæti til Fúsa Flugeldasala Vals 2012 hlíðarenda OPNUNARTÍMI 28. des. kl. 16–22 29. des. kl. 16–22 30. des. kl. 14–22 31. des., gamlársdag kl. 10–16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.