Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 105

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 105
Valsblaðið 2013 105 Starfið er margt Frá hausti hafa í kringum 50 börn á aldr- inum 2–5 ára mætt í íþróttaskóla Vals á laugardagsmorgnum. Skólastjórar skól- ans eru Ragnar Vignir íþróttafræðingur og Sigrún Brynjólfsdóttir grunnskóla- kennari. Skólinn er aldursskiptur og eru 2–3 ára krakkar hjá Sigrún og 4–5 ára krakkar hjá Ragnari, þeim til aðstoðar eru stúlkur úr 3. flokki kvenna í handbolta. Markmið skólans er að auka við hreyfifærni barna, efla þátttöku þeirra í hópastarfi og kynna fyrir þeim þær þrjár boltagreinar sem eru í boði hjá Val. Krakkarnir hafa verið duglegir að mæta og taka þátt í starfinu. Í lok hvers tíma æfum við okkur að segja „Áfram Valur“ og allir fá viðurkenningarmynd með sér heim. Skólinn verður áfram starfræktur eftir áramót og hefst vetrarnámskeið 11. janú- ar, einnig er hægt að byrja í skólanum eftir að námskeiðið er hafið. Nánari upp- lýsingar á www.valur.is Fjölmennur Íþróttaskóli Vals í vetur fyrir krakka á leikskólaaldri Frá vinstri. Smári Þórarinson, Svala Þormóðsdóttir, Jón Sigfús Sigurjónsson, Guðmundur Breiðjörð, Viðar Bjarnason íþróttafulltrúi Vals, Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Hólm­ fríður Sigþórsdóttir. Á myndina vantar Valtý Guðmundsson. Barna­ og unglingaráð Nýtt barna-og unglingaráð hefur tekið til starfa hjá Val. Í ráðið hafa valist foreldrar sem eiga börn í öllum deildum félagsins – knattspyrnu, hand- knattleik og körfuknattleik auk þess sem sum eru einnig Fálkar og Valkyrjur. Í ráðinu sitja 6 manns, Guðmundur Breiðfjörð formaður, Hólm- fríður Sigþórsdóttir, ritari, Margrét Lilja Guðmundsdótt- ir, Jón Sigfús Sigurjónsson, Svala Þormóðsdóttir og Valtýr Guðmundsson auk Viðars Bjarnasonar, sem er íþrótta- fulltrúi Vals og Smára Þórar- inssonar sem er fulltrúi aðal- stjórnar Vals í barna- og ung- lingaráði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.