Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 14

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 14
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra Biskup íslands og frú, aðrir virðulegir biskupar, forseti Kirkjuþings, Kirkjuþingsfulltrúar og góðir gestir. Það er mér söim ánægja að vera meðal ykkar við upphaf Kirkjuþings og fá að ávarpa þingið. Þau vatnaskil sem urðu á samskiptum og verkaskiptingu ríkis og kirkju með Þjóðkirkjulögunum í upphafi árs 1998 og sá farvegur sem þau mál hafa verið í síðan, hafa að mínu mati reynst heilladrjúg fyrir Þjóðkirkjuna. Þó að Þjóðkirkjan hafi með auknu sjálfstæði fengið vald til að leysa sjálf fleiri mál en áður og aukið frumkvæðisvald, stendur hlutverk ríkisvaldsins áfram óbreytt í því að styðja Þjóðkirkjuna og vernda hana. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er ætlað að hafa yfirumsjón með því að ríkisvaldið veiti Þjóðkirkjunni þann stuðning sem því ber samkvæmt lögum og það hefur ennfremur umsjón með því að Þjóðkirkjan og stofnanir hennar fari að lögum. Þáttur Kirkjuþings er orðinn enn veigameiri en áður var eftir þessa breytingu. Kirkjuþingið hefur jafnt og þétt verið að styrkjast í sessi og eflast og finna sína fjöl. ef svo má að orði komast. Síðla árs 1999 skiluðu tveir prófessorar í lagadeild Háskóla íslands álitsgerð um valdsvið og verkefni Kirkjuþings annars vegar og Kirkjuráðs hins vegar. Meðal annars í Ijósi þessarar álitsgerðar hefur smárn saman verið að mótast enn skýrari mynd af því hvaða hlutverki Kirkjuþingi er ætlað að gegna, og hvert sé valdsvið þess og verkefni. Þjóðkirkjulögin hefðu í raun réttri átt að kveða skýrar á um það, en margvíslegar ástæður voru fyrir því, að sú varð ekki raunin. Ég vil nota tækifærið til þess að lýsa ánægju minni með störf Kirkjuþings undir forystu forseta þess, Jóns Helgasonar. Þjóðkirkjan hefur öll skilyrði til að sinna mikilvægu hlutverki í þjóðfélaginu. Hún stendur að sjálfsögðu á bjargi trúar sinnar og orðs eilífs lífs. Hvað ytri umgjörð varðar þá býr Þjóðkirkjan við traust kerfi og lagaumgjörð. Um leið og hún hefur á sér yfirbragð festu, skjóls og öryggis, sem er mikilsvert á viðsjárverðum og ótryggmu tímum, hefur hún sveigjanleika og góða möguleika til að laga sig að síbreytilegum aðstæðum í þjóðfélaginu og reyndar í heiminum öllurn. Hún hefur líka mikilvægair boðskap að flytja í þeim efnum. Þrátt fyrir að Kirkjuþing fjalli um og samþykki starfsreglur um margvísleg málefni kirkjunnar, sem áður fyrr voru í formi laga frá Alþingi, eru viss löggjafarmálefni ennþá hjá ríkisvaldinu. Mig langar að gera í stuttu máli grein fyrir slíkum málum og framgangi þeirra. Lög um Kirkjubyggingasjóð Lán úr sjóðnum hafa ekki verið veitt undanfarin ár, enda fé ekki verið veitt til hans á fjárlögum, og því snýst rekstur hans fyrst og fremst um rekstur eigna, sem eru sjóður og útistandandi kröfur hjá sóknum er hafa fengið lán. Þá er ljóst að Jöfnunarsjóður sókna veitir sambærilega lánafyrirgreiðslu til sókna og kirkjubyggingasjóður á að gera. Eignum kirkjubyggingasjóðs er ætlað að styrkja ábyrgðardeild Jöfhunarsjóðs sókna sem nýlega hefur verið mynduð. Ábyrgðardeildin veitir ábyrgð á lánum til sókna samkvæmt ákveðnum reglum. Ég mun því leggja fram frumvarp á Alþingi um að kirkjubyggingasjóður verði lagður niður og að hann renni í Jöfnunarsjóð sókna. Með sameiningunni, ef samþykkt verður, er verið að einfalda stjórnsýslu og bæta 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.