Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 22

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 22
Afgreidd mál á Kirkjuþingi 2001 Skýrsla Kirkjuráðs 1. mál, flutt af Kirkjuráði Þann 1. janúar 2001 tóku gildi starfsreglur um Kirkjuráð nr. 817/2000, sem Kirkjuþing 2000 hafði samþykkt og afmarkaði betur skyldur ráðsins og verksvið. I. Störf Kirkjuráðs Kirkjuráð hefur haldið þrettán fundi frá síðasta Kirkjuþingi. Flestir fundanna voru á Biskupsstofu. Einnig fundaði Kirkjuráð á Hólum og Löngumýri svo og í Skálholti. Forseti Kirkjuþings, Jón Helgason hefur setið marga Kirkjuráðsfundi á tímabilinu, enda mál er varða Kirkjuþing oft á dagskrá. Kirkjuráð þakkar honum traust og gott samstarf. Formenn nefnda Kirkjuþings 2000 og varaforsetar Kirkjuþings sátu einn fund ráðsins. Einnig sátu varamenn í Kirkjuráði einn fund ráðsins vegna undirbúnings Kirkjuþings 2001. Fundur Samstarfsnefndar Alþingis og Þjóðkirkjunnar var haldinn 3. maí 2001 á Biskupsstofu. Fundargerðin fylgir skýrslu þessari. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsháttum ráðsins og nýmæli innleidd. Ráðið hefur skipulagt starfsárið fyrirfram í meginatriðum þannig að tilteknum viðfangsefnum er raðað á tiltekna fundi. Er þá um að ræða málefni sem vitað er með vissu fyrirfram að fjalla þarf um t.d. allt er lýtur að ijármálum. Kirkjuráð hefur sett sér reglur eða viðmiðanir um fundi sína þ.m.t. fundarsköp. Þær eru aðgengilegar á heimasíðu Kirkjuráðs. Staða framkvæmdastjóra Kirkjuráðs var auglýst og bárust fimm umsóknir um stöðuna. Kirkjuráð réð Guðmund Þór Guðmundsson lögfræðing í starfið frá og með 1. febrúar 2001. Framkvæmdastjóra hefur verið sett erindisbréf og er það eitt af fylgiskjölum með skýrslu þessari. Ragnhildur Benediktsdóttir lét af störfum sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs frá sama tíma eftir að hafa gegnt því starfi frá 1988. Kirkjuráð hefur veitt fé til margra verkefna úr Kristnisjóði og Jöfnunarsjóði sókna auk þess að sinna lögboðnum verkefnum sjóðanna. Nánari upplýsingar er að finna í 2. máli Kirkjuþings 2001, íjármál Þjóðkirkjunnar. Uthlutun úr Jöfnunarsjóði sókna, Kirkjumálasjóði, Kristnisjóði og Fræðslu-, kynningar - og útgáfusjóði, fer nú öll fram í desembermánuði vegna næsta árs. Það auðveldar öllum aðilum að skipuleggja starf sitt fyrir fram. Ákveðið var að auglýsa úthlutanir úr sjóðunum, að frátöldum Jöfnunarsjóði, fyrirffam vegna ársins 2001 með tilteknum umsóknarfresti. Umsóknir í Jöfnunarsjóð eru sendar öllum sóknarnefndum og þykir því ekki þörf á að auglýsa úthlutun sérstaklega. Starfsmenn Ríkisendurskoðunar komu á fund Kirkjuráðs vegna ályktunar Kirkjuþings 2000 um stofnun ábyrgðardeildar í Jöfnunarsjóði sókna (sjá 20. mál), framsetningu fjárveitinga svo og um endurskoðun á reikningum Strandarkirkju. Einnig voru rædd ítrekuð tilmæli Kirkjuþings um að kanna myndun sjálfseignarstofnunar um fasteignir 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.