Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 31

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 31
Nýjar sóknir og prestaköll Á síðasta Kirkjuþingi voru stofnsettar tvær nýjar sóknir og prestaköll, þ.e. Vallasókn og Vallaprestakall, Kjalarnesprófastsdæmi og Grafarholtssókn og Grafarholtsprestakall, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Kirkjuráð hefur komið að undirbúningi að stofnun (stofnfundum) sóknanna með hlutaðeigandi próföstum og prestum, svo og fulltrúum fyrri sókna. Kirkjuráð mun styðja við bakið á sóknunum og prestaköllunum áffam eins og þörf krefur. Kirkjubyggingar Kirkjuráð hefur í huga að reyna nýjar leiðir við kirkjubyggingar í nýjum byggðahverfum. Er um að ræða að Kirkjuráð, í samráði við bygginga - og listanefnd, annist um að reisa kirkjur fyrir nýjar sóknir og selji þeim síðan byggingarnar að því loknu eða afhendi með öðru formi. Er þá horft til kirkjusels í Grafarvogssókn, kirkju fyrir væntanlega Lindasókn og Grafarholtssókn í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og Vallasókn í Kjalamesprófastsdæmi. Vitaskuld er þetta háð aðstæðum í hverri sókn svo og því að samstarf takist við hlutaðeigandi sóknamefndir og aðra ef þörf krefur. Vonast er til að raðsmíða megi - eða bjóða verkið út í heild og lækka þannig kostnað. Vandað verður til undirbúnings ekki hvað síst mats á rýmisþörf. Auðunarstofa á Hólum Viðræður standa yfir milli Hólanefndar og Kirkjuráðs um Auðunarstofu og önnur mál sem tengjast Hólum. Húsnæðismál Hjálparstarf kirkjunnar flutti á Vatnsstíg í húsnæði það sem Kristnisjóður keypti 1999. Kostnaður við endurbætur varð nokkru meiri en gert var ráð fyrir. Húsnæðið er gamalt og friðað að hluta og því erfitt að áætla kostnað með nákvæmni. Heildarkostnaður þ.e. kaupverð og endurbætur varð þó vel innan eðlilegra marka. Nokkrar breytingar hafa einnig verið gerðar á Laugavegi 31, m.a. vegna flutnings Hjálparstarfsins auk upptöku nýs skipurits og endurskoðunar á starfsmannahaldi samfara því. Þá hefur aukist að starfsfólk sé ráðið tímabundið til verkefna og því lögð til starfsaðstaða. Breytingamar hafa bætt mjög vinnuaðstöðu í húsinu. Nauðsynleg viðgerð á þaki Kirkjuhússins fór fram og reyndist kostnaðarsöm. Frekari nauðsynlegum framkvæmdum var frestað að sinni t.d. málun utanhúss, en væntanlega verður ráðist í þær á næsta ári. Fylgiskjöl Með skýrslu þessari eru lögð fram fylgiskjöl skv. lista sem fylgir þingmálum Kirkjuþings 2001. I skýrslu þessari hefur einungis verið stiklað á helstu viðfangsefnum Kirkjuráðs frá síðasta Kirkjuþingi. Kirkjuráð og starfsmenn þess hefur fjallað um fjöldamörg önnur mál en hér greinir. Má þar nefna margvíslega þjónustu við sóknarnefndir og aðra kirkjulega aðila, upplýsingamiðlun af ýmsu tagi, þátttöku í ýmsum samstarfs -og umbótaverkefnum og margt fleira mætti telja. Að tillögu allsherjarnefndar var málið afgreitt með eftirfarandi 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.