Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 39

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 39
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsstarfa nr. 819/1999 4. mál, flutt af Kirkjuráði 1. gr. 3. gr. starfsreglnanna orðast svo: Árlegur aksturs- og ferðakostnaður embætta presta og vegna starfa prófasta er greiddur samkvæmt eftirfarandi flokkun: I. flokkur kr. 120 þús. á ári. Eftirtalin embætti á höfuðborgarsvæðinu: a. Embætti sóknarpresta og presta með eina sókn og íbúa fleiri en 3000 b. Embætti sérþjónustupresta c. Embætti héraðspresta. II. flokkur kr. 200 þús. á ári. Eftirtalin embætti: a. Embætti sóknarpresta og presta á höfuðborgarsvæðinu með fleiri en eina sókn b. Embætti sóknarpresta og presta í þéttbýli eða þar sem stærstur hluti íbúa býr í þéttbýli, með eina eða tvær sóknir c. Embætti sóknarpresta í dreifbýli með eina sókn d. Embætti sérþjónustupresta sem hafa aðallega þjónustuskyldu á höfuðborgarsvæðinu e. Embætti héraðspresta í dreifbýli og víðfeðmi f. Enn fremur vegna starfa prófasta að frátöldum þeim sem getið er í þriðja flokki. III. flokkur kr. 300 þús. á ári Eftktalin embætti: a. Embætti sóknarpresta og presta í dreifbýli með tvær sóknir eða fleiri b. Embætti sérþjónustupresta með fasta þjónustuskyldu um land allt c. Embætti presta erlendis d. Enn fremur vegna starfa prófasta í víðfeðmum prófastsdæmum. Biskupsstofa annast um flokkun embætta samkvæmt framangreindu í samráði við Prestafélag Islands. 2. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru samkvæmt lögum um embættiskostnað presta og aukaverk þeirra nr. 36/1931, sbr. lög um breyting á þeim lögum nr. 141/1998, svo og heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar árið 2002. Að tillögu fjárhagsnefndar samþykkir Kirkjuþing einnig eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing 2001 leggur áherslu á að rekstrarkostnaður embættanna sé áffam til skoðunar, þannig að starfsreglur nr. 819/1999 komi í heild til endurskoðunar í síðasta lagi á Kirkjuþingi 2004. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.