Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 47

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 47
Starfsmannastefna Þjóðkirkjunnar Grundvöllur Starfsmannastefna Þjóðkirkjunnar byggir á ákvæðum kirkjulaga, starfsmannalaga, og annarra laga eftir því sem við á, starfsreglum Kirkjuþings, siðareglum viðkomandi starfsstétta, vígslubréfum presta og djákna, svo og stefnum sem kirkjan hefur samþykkt, svo sem jafnréttisstefnu, vímuvamarstefnu, o.fl. Með “Þjóðkirkjan” er átt við sóknir, embætti og stofnanir hinnar Evangelísku Lútersku Þjóðkirkju á íslandi. Með orðunum “starfsfólk” og “starfsmaður/starfsmenn” er átt við vígða þjóna Þjóðkirkjunnar, starfsfólk sókna og stofnana Þjóðkirkjunnar. Starfsmannastefnan tekur og til ólaunaðs starfsfólks kirkjunnar eftir því sem við getur átt. 1. Markmið Starfsmannastefnan á að stuðla að því með almennum reglum að góður vinnustaður verði betri og móta þannig umhverfi að allir starfsmenn Þjóðkirkjunnar geti vaxið og dafnað í starfi sínu. 2. Gagnkvæmar skj ldur og ábyrgð Þjóðkirkjan leggur áherslu á að gagnkvæmt traust ríki milli stofnana hennar og starfsfólks hvað varðar skyldur og ábyrgð hvers og eins. Því væntir Þjóðkirkjan þess að þau sem ráðin eru til starfa á hennar vegum sýni: kostgæfni og trúmennsku í starfí, ábyrgð, sjálfstæði og frumkvæði vilja og hæfni til samstarfs, Starfsfólkið má vænta þess: til að menntast og dafna í starfi. að það hafi tækifæri til að axla ábyrgð og taka þátt í mótun almennrar stefnu viðkomandi stofnunar og ákvarðanatöku um málefni sem varða störf þeirra sérstaklega, að skyldur og ábyrgð stjórnenda/tilsjónarmanna sé skýr, að unnið sé að góðu samstarfi og vinnuanda, að því sé veitt tækifæri 3. Stjórnun Stefnt skal að góðum og nútímalegum stjórnunarháttum, sem m.a. felast í jákvæðu viðhorfi til samstarfsmanna og virku upplýsingastreymi. Stjórnendur/tilsjónarmenn skulu jafnan hafa samráð við starfsfólk um kirkjustarfið og beita sér fyrir sem víðtækastri sátt um það. Ákvörðunarvald og ábyrgð stjórnanda/tilsjónarmanns gagnvart starfsfólki skulu vera vel skilgreind og starfsfólki ljós. 4. Misbeiting valds Þess skal gætt að innan kirkjunnar þurfi starfsfólk ekki að þola með neinum hœtti ofbeldi, kynferóislega áreitni, einelti, takmörkun málfrelsis eða annað það sem fylgir misbeitingu valds. 5. Jafnrétti, starfið og fjölskyldan Þjóðkirkjan virðir jafnræði og beitir sér fyrir því að jafnræðisreglunni sé framfylgt og vinnur samkvæmt jafnréttislögum og jafnréttisáætlun kirkjunnar. 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.