Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 49

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 49
12. Launamál og orlof Þjóðkirkjan vill búa launuðu starfsfólki sínu þannig kjör að hún geti haft í þjónustu sinni hæft starfsfólk. Starfsfólk skal skipuleggja orlof sitt í samráði við yfirmann og/eða nánustu samstarfsmenn, helst eigi síðar en fyrir lok mars ár hvert. 13. Siðareglur og starfsagi Þjóðkirkjan ætlast til að starfsfólk hennar sýni kirkjunni fulla virðingu og gæti þess að orð og athæfi samrýmist starfmu sem það gegnir. Starfsfólki ber að hlíta lögmætum íyrirmælum stjórnanda/tilsjónarmanns. Starfsfólk hafi þagnarskyldu í heiðri. Starfsfólki í fullu starfi ber að fá leyfi yfirmanns til að stunda launuð aukastörf. 14. Starfsaðstaða og starfsumhverfi Þjóðkirkjan leitast við að tryggja starfsmönnum sínum gott starfsumhverfi sem fullnægir ströngustu kröfum um öryggi og hollustu. Taka skal sérstakt tillit til fatlaðra starfsmanna svo og þeirra sem eiga við sjúkleika að stríða. 15. Framkv æmd, ábyrgð og gildistími Starfsmannastefna Þjóðkirkjunnar er samþykkt af Kirkjuþingi. Hún er gefin út af Kirkjuráði og tekur gildi 1. janúar 2002. Biskup Islands, Kirkjuráð, prófastar, prestar, sóknarnefndir og aðrir stjórnendur stofnana Þjóðkirkjunnar bera ábyrgð á því að starfsmannastefnunni sé framfylgt. Starfsmannastefnan skal endurskoðuð eftir þörfum. Kirkjuþing samþykkti eftirfarandi frávísunartillögu frá Jóhanni E. Bjömssyni: Kirkjuþing 2001 samþykkir að vísa 5. máli um starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar til Kirkjuráðs er leggi endurskoðaða tillögu fyrir Kirkjuþing 2002. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.