Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 50

Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 50
Skýrsla Prestssetrasjóðs 6. mál, flutt af Bjama Kr. Grímssyni Stjórn og starfsmenn Á þessu starfsári hafa ekki orðið breytingar á stjóm sjóðsins en í henni sitja, Bjami Kr. Grímsson formaður, Lárus Ægir Guðmundsson og Kristrún Heimisdóttir. Varamenn eru þau sr. Úlfar Guðmundsson, sr. Agnes M. Sigurðardóttir og Bjarni Guðráðsson. Stjórnin hefur haldið tíu stjórnarfundi frá síðasta Kirkjuþingi auk fjölda viimufunda einstakra stjórnarmanna. Kristrún Heimisdóttir tók sér leyfi ffá störfum í byrjun ársins vegna náms erlendis og sat sr. Úlfar þrjá stjórnarfundi vegna þess. Kristín Mjöll Kristinsdóttir hefur gengt starfi eftirlitsmanns prestssetra á þessu áiá og em henni þökkuð farsæl og vel unnin störf. Sjóðurinn hefur samning við Biskupsstofu um skjalavörslu, bókhald og fjárvörslu, svo og aðstöðu fyrir skrifstofu. Stjórnin hefur ákveðið að breyta nokkuð fyrirkomulagi á starfsemi sjóðsins, er unnið að samningum við nokkra aðila víðsvegar á landinu að þeir taki að sér hluta að starfi eftirlitsmamis prestssetranna. Er þetta hugsað þannig að auðveldaðra og styttra yrði fyrir presta að ná í aðila sem gæti tekið allar miimi háttar ákvarðanir varðandi viðhald og viðgerðir, en allar meiri ákvarðanir yrðu eftir sem áður teknar af stjórn og framkvæmdastj óra. Ákveðið var að ráða sérstakan framkvæmdastjóra og hefur starfið verið auglýst. Frarn til þessa hefur það starf verið frekar óformlegt og skipst milli formanns stjórnar og eftirlitsmanns, en einnig hafa aðrir stjórnarmenn komið þar að eftir þörfum. Alls hafa borist nær 80 umsóknir um starfið og er verið að vinna úr þeim. Starfsemi Stjórn sjóðsins hefur haft fjölþætt verkefni með höndum nú sem fyrr. Þrátt fyrir viðvarandi fjárhagserfíðleika var ákveðið að fara ekki í lántöku til lengri tírna þar sem slíkt myndi kosta verulegar fjárhæðir, sem kannski væri óþarfi ef væntanlegt væri á þessu ári fjármagn sem niðurstaða af viðræðum ríkis og prestssetranefndar. Vonast hefur verið eftir allt þetta ár að handan hornsins væru samningar við ríkið um prestssetrin og að þá kæmi úrlausn á vanda sjóðsins varðandi lausafé og mimrkun skammtímaskulda. Samningar við ríkið ættu jafnframt að auðvelda Kirkjuþingi að heimila sölu ákveðinna eigna sem ekki eru lengur prestssetur en með því móti væri sjóðurinn mun betur fær um að takast á við þau viðamiklu viðhaldsverkefni sem fyrir liggja. Hagstæðir samningar náðust við SPRON um vaxtakjör á bráðabirgðafjármögnun skammtímaskulda og var í því sambandi m.a. horft til þess að ekki liði mjög langur tími þar til aðstæður sjóðsins myndu batna. Varðandi viðhald og viðgerðir var reynt að halda sem mest í þá forgangsröðun sem áður hafði verið ákveðin. Þannig hafa þau verkefni haft forgang, sem snéru að ytri kápu prestssetranna þ.e. að húsin haldi vatni og vindum og síðan að lagnakerfi þeirra störfuðu á eðlilegan hátt. Má sjá þess stað í reikningum sjóðsins og þeim lista um verkefni á einstaka prestssetrum sem fylgir þessari skýrslu. Það er stefna stjórnar 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.