Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 54

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 54
Skýrsla Prestssetranefndar 7. mál, flutt af Jóni Helgasyni, formanni Prestssetranefndar Greinargerð Prestssetranefndar Kirkjuþings um prestssetrin og það sem þeim fylgir til Kirkjuþings 2001 Inngangur Ekki hefur ennþá fengist niðurstaða í viðræður prestssetranefndar við dóms-og kirkjumálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið um uppgjör við ríkið vegna afhendingu prestssetranna. Af óviðráðanlegum ástæðum gekk undirbúningsvinna með ráðuneytunum hægar en vænst hafði verið. Af þeim sökum ákvað nefndin á síðastliðnum vetri að safna saman þeim gögnum um þetta umfangsmikla mál, sem tekist hefur að afla og nefndin telur mikils virði til að gera sér grein fyrir umfangi þess. Þessi mikla vinna hefur fyrst og frernst verið unnin af nefndarmönnunum sr. Þorbimi Hlyn Arnasyni, sr. Halldóri Gunnarssyni og sr. Geir Waage. Þessi viðamikla skýrsla, sem fylgir hér með, var afhent viðræðunefnd ríkisins fyrr í sumar og hefur prestssetranefndin síðan beðið eftir viðbrögðum ráðuneytanna. í skýrslunni kemur skýrt fram hversu miklar eignir fylgdu prestssetrunum þegar ríkið tók þau í sína vörslu snemma á síðustu öld og þá jafnframt hversu stór hluti varð eftir í vörslu ríkisins þegar prestssetrasjóði var falin umsjón ákveðinna prestssetra með hluta af því sem þeim fylgdi í ársbyrjun 1994. Niðurstaðan snýst því ekki um styrk úr ríkissjóði til kirkjunnar, heldur að hvað miklu leyti kirkjan fær bættar þær miklu eignir, sem ekki fylgdu með til prestssetrasjóðs 1994, sem kirkjan vill gera tvíhliða samning um gegn afsali hluta þeirra. Sú staða, að presturinn á Þingvöllum hefur ekki haft afnot af prestsbústaðnum síðasta árið, hefur einnig komið inn í viðræðurnar, en það mál verður að sjálfsögðu að fá viðunandi lausn áður en samningum verður lokið. Þrátt fyrir þann drátt, sem enn hefur orðið á niðurstöðu um prestssetramálið, verður að vænta þess að efnisatriði þess liggi nú fyrir skýrar en áður, svo að farsælar lyktir þess fáist fyrr en síðar. 28. september 2001 F.h. prestssetranefndar, Jón Helgason formaður 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.