Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 59
2. Hof í Vopnafirði. Landspilda úr Hofslandi sameinuð Felli sem leiguland undir
nýbýlið Deildarfell 1955. Framleiðsluréttur: (68,4 ærgildi, selt 2000).
3. Eiðar með afmörkuðu landi í ríkisjörðinni Eiðum í umsjá m.r.
4. Valþjófsstaður. Með hjáleigunum Egilsstöðum (í ábúð), Þuríðarstöðum (í leigu)
og Kleif (í leigu). Hóll seldur 11.5.1999. Nýbýlið Valþjófsstaður II byggt úr
prestssetrinu 1949 með 1/3 staðarlands .Framleiðsluréttur: 145 ærgildi.
5. Kolfreyjustaður. Með hjáleigunum Kolfreyju (í ábúð), Skálavík (í eyði) og Höfða
15. 12. 1978 var hjáleigan Arnagerði sameinuð Lækjarmóti í sama sveitarfélagi með
yfirlýsingu landbúnaðarráðuneytis án lagaheimildar. Framleiðsluréttur: 12,9 ærgildi.
6. Heydalir. Með hjáleigunum Felli (í ábúð) og Fellsási (í eyði). Staðarborg er
félagsheimili og skóli í landi Heydala. Spilda úr Heydölum sameinuð Felli 1945 en út
úr Felli var síðan stofnað nýbýli.
7. Kálfafellsstaður. Með hjáleigunum og eyðibýlunum Leiti, Brunnum, Hellum ? og
Butru ? Nýbýlið Jaðar (í ábúð) byggt úr landi Kálfafellsstaðar 1953.
8. Kirkjubæjarklaustur. Með séreign úr jörðinni: 4,57 ha. túni, auk slægna og
beitarréttar, 5 kw. rafmagnsrétt og eina dagsláttu til kartöfluræktar ("í jarðeplarækt").
9. Holt undir Eyjafjöllum. Með rekarétti, lax og silungsveiði, ítökum og hjáleigunum
Efstu-Grund (í ábúð), Syðstu-Grund (í leigu) og hálfu Efsta-Koti (í leigu) með
Brennu, efri og syðri og Gerðarkoti, sem hefur verið lagt til Holts. Hálf eyðijörðin
Efsta-Kot, sem var hjáleiga Holts, var seld með kirkjujörðinni Asólfsskála 12.9.1997.
Fullvirðisréttur: 88.9 ærgildi, (í leigu hjá Framleiðnisjóði 76 ærgildi, sbr þinglýstan
samning 17.5.1889.)
10. Breiðabólsstaður. Með ítökum og hjáleigunum Bjargarkoti (í ábúð) og Háakoti,
sem hefur verið lagt til staðarins. Arnagerði var selt 17.12.1997, nýbýlið Lambey var
byggt út úr Breiðabólsstað 1953 og selt 1999 án upplýsinga frá 1. r. og nýbýlið
Staðarbakki, sem var byggt úr landi Aurasels (að hluta) var selt 9.3. 1998.
Flókastaðir seldir árið 2000. Framleiðsluréttur: 194,2 ærgildi.
11. Oddi. Með ítökum, lax og silungsveiði og hjáleigunum Kumli, nýbýli frá 1930 og
þá nefnt Sólvellir (í ábúð), Vindás (í ábúð) og Langekra (með eyðibýlinu Kraga, í
ábúð). Hjáleigurnar Strympa og For hafa sameinast prestssetri. Framleiðsluréttur:
12,9 ærgildi.
12. Fellsmúli.
13. Tröð, ásamt landi sem tekið var undan Skarði.
14. Hruni. Með eyðibýlinu Skrautás ? Framleiðsluréttur: 69,8 ærgildi.
15. Mosfell í Grímsnesi.
16. Þingvöllur með hjáleigunum í umsjá f.r.: Svartagili, Vatnskoti og Arnarfelli.
Hjáleigurnar Skógarkot og Hrauntún hafa verið lögð til Þingvalla. íbúðarhús
prestssetursins hefur verið í umsjá þingvallanefndar, sjá 10. kafla um álitaefni
varðandi prestsbústaðinn á Þingvöllum.
17. Utskálar. Með hjáleigunum Móakoti (í eyði), Lónshúsi?, Akurhúsi?, Austur-
Akurhúsum?, og Prestshúsum (í umsjá d/k.r.).
18. Mosfell í Mosfellssveit. Með hjáleigunum Bringum (í leigu, byggt úr heiðarlandi
Mosfells), Selvangi (í leigu), Leirvogsvatni ?, Selkoti ?, og Hittu?.
(Mosfellsheiðarland selt 1933 en í sölunni er undanskilið Jónssel, Svanastaðir,
Mosfellsbringur og veiðiréttindi.) Nýbýlið Dalsgarður byggt úr jörðinni 1957 með
þekktri heimild og 1953 er Selholt byggt úr heiðarlandi Mosfells með óþekktri
heimild. Seljabrekka/ (Jónssel?) var selt 26.8.1999.
19. Reynivellir. Framleiðsluréttur: 45,7 ærgildi.
20. Saurbær. Framleiðsluréttur: 22,4 ærgildi.
21. Staðarhóll á Hvanneyri. Með 3 ha af ræktuðu landi og beitarrétti með
Hvanneyrarj örðum.
55