Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 59

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 59
2. Hof í Vopnafirði. Landspilda úr Hofslandi sameinuð Felli sem leiguland undir nýbýlið Deildarfell 1955. Framleiðsluréttur: (68,4 ærgildi, selt 2000). 3. Eiðar með afmörkuðu landi í ríkisjörðinni Eiðum í umsjá m.r. 4. Valþjófsstaður. Með hjáleigunum Egilsstöðum (í ábúð), Þuríðarstöðum (í leigu) og Kleif (í leigu). Hóll seldur 11.5.1999. Nýbýlið Valþjófsstaður II byggt úr prestssetrinu 1949 með 1/3 staðarlands .Framleiðsluréttur: 145 ærgildi. 5. Kolfreyjustaður. Með hjáleigunum Kolfreyju (í ábúð), Skálavík (í eyði) og Höfða 15. 12. 1978 var hjáleigan Arnagerði sameinuð Lækjarmóti í sama sveitarfélagi með yfirlýsingu landbúnaðarráðuneytis án lagaheimildar. Framleiðsluréttur: 12,9 ærgildi. 6. Heydalir. Með hjáleigunum Felli (í ábúð) og Fellsási (í eyði). Staðarborg er félagsheimili og skóli í landi Heydala. Spilda úr Heydölum sameinuð Felli 1945 en út úr Felli var síðan stofnað nýbýli. 7. Kálfafellsstaður. Með hjáleigunum og eyðibýlunum Leiti, Brunnum, Hellum ? og Butru ? Nýbýlið Jaðar (í ábúð) byggt úr landi Kálfafellsstaðar 1953. 8. Kirkjubæjarklaustur. Með séreign úr jörðinni: 4,57 ha. túni, auk slægna og beitarréttar, 5 kw. rafmagnsrétt og eina dagsláttu til kartöfluræktar ("í jarðeplarækt"). 9. Holt undir Eyjafjöllum. Með rekarétti, lax og silungsveiði, ítökum og hjáleigunum Efstu-Grund (í ábúð), Syðstu-Grund (í leigu) og hálfu Efsta-Koti (í leigu) með Brennu, efri og syðri og Gerðarkoti, sem hefur verið lagt til Holts. Hálf eyðijörðin Efsta-Kot, sem var hjáleiga Holts, var seld með kirkjujörðinni Asólfsskála 12.9.1997. Fullvirðisréttur: 88.9 ærgildi, (í leigu hjá Framleiðnisjóði 76 ærgildi, sbr þinglýstan samning 17.5.1889.) 10. Breiðabólsstaður. Með ítökum og hjáleigunum Bjargarkoti (í ábúð) og Háakoti, sem hefur verið lagt til staðarins. Arnagerði var selt 17.12.1997, nýbýlið Lambey var byggt út úr Breiðabólsstað 1953 og selt 1999 án upplýsinga frá 1. r. og nýbýlið Staðarbakki, sem var byggt úr landi Aurasels (að hluta) var selt 9.3. 1998. Flókastaðir seldir árið 2000. Framleiðsluréttur: 194,2 ærgildi. 11. Oddi. Með ítökum, lax og silungsveiði og hjáleigunum Kumli, nýbýli frá 1930 og þá nefnt Sólvellir (í ábúð), Vindás (í ábúð) og Langekra (með eyðibýlinu Kraga, í ábúð). Hjáleigurnar Strympa og For hafa sameinast prestssetri. Framleiðsluréttur: 12,9 ærgildi. 12. Fellsmúli. 13. Tröð, ásamt landi sem tekið var undan Skarði. 14. Hruni. Með eyðibýlinu Skrautás ? Framleiðsluréttur: 69,8 ærgildi. 15. Mosfell í Grímsnesi. 16. Þingvöllur með hjáleigunum í umsjá f.r.: Svartagili, Vatnskoti og Arnarfelli. Hjáleigurnar Skógarkot og Hrauntún hafa verið lögð til Þingvalla. íbúðarhús prestssetursins hefur verið í umsjá þingvallanefndar, sjá 10. kafla um álitaefni varðandi prestsbústaðinn á Þingvöllum. 17. Utskálar. Með hjáleigunum Móakoti (í eyði), Lónshúsi?, Akurhúsi?, Austur- Akurhúsum?, og Prestshúsum (í umsjá d/k.r.). 18. Mosfell í Mosfellssveit. Með hjáleigunum Bringum (í leigu, byggt úr heiðarlandi Mosfells), Selvangi (í leigu), Leirvogsvatni ?, Selkoti ?, og Hittu?. (Mosfellsheiðarland selt 1933 en í sölunni er undanskilið Jónssel, Svanastaðir, Mosfellsbringur og veiðiréttindi.) Nýbýlið Dalsgarður byggt úr jörðinni 1957 með þekktri heimild og 1953 er Selholt byggt úr heiðarlandi Mosfells með óþekktri heimild. Seljabrekka/ (Jónssel?) var selt 26.8.1999. 19. Reynivellir. Framleiðsluréttur: 45,7 ærgildi. 20. Saurbær. Framleiðsluréttur: 22,4 ærgildi. 21. Staðarhóll á Hvanneyri. Með 3 ha af ræktuðu landi og beitarrétti með Hvanneyrarj örðum. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.