Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 60

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 60
22. Reykholt. Með ítökum og hitaveituhlunnindum og nýbýlinu Varmalandi (í leigu). Lóðaleigusamningur 2000 við eigendur á Þórishúsi, Lyngholti og Þórshamri. íbúðarhúsið Hlíð með lóðaleigusamning við l.r. sem hefur verið mótmælt. Fyrirliggjandi samningur við hótel Reykholt ásamt Steingrímshúsi. Framleiðsluréttur: 121 ærgildi. Menntamálaráðuneyti ber ábyrgð á lóð umhverfis gamla héraðsskólahúsið og fornminjamar, nefnist hún Snorragarður. 23. Stafholt. Framleiðsluréttur: (Seld 2000 56,6 ærgildi.) 24. Borg. Með hjáleigunni Suðurríki ? 25. Staðarstaður. Með hjáleigunum Bolavöllum og Arnesi, sem voru sameinaðar með Staðarstað og hjáleigunni Traðir/Traðabúð (sameinaðar 1938), sem voru seldar 12.3. 1999. Framleiðsluréttur: 32,6 ærgildi. 26. Hvoll. Framleiðsluréttur: 4,5 ærgildi. 27. Reykhólar/ Hellisbraut 4. Sérsamningar fylgja, sem hafa ekki verið uppfylltir. Framleiðsluréttur: 10 ærgildi í eigu ábúanda. (1988 var fullvirðisréttur jarðarinnar 98,4 ærgildi, en sá réttur var einhliða fluttur að Höllustöðum samkvæmt ákvörðun búmarksnefndar A-B arðastr andasýslu.) 28. Holt í Önundarfirði. 29. Arnes 1. Með nýbýlinu Arnes 2, (1951), helmingur Arneslandsins. Framleiðsluréttur: 88,6 ærgildi. 30. Prestsbakki. Framleiðsluréttur: 35,1 ærgildi. 31. Melstaður. Með hjáleigunni Svarðbæli. 32. Glaumbær 1. Framleiðsluréttur: 123 ærgildi 33. Mælifell. Með nýbýlinu Reiðholt ? (1948). 34. Miklibær. Með nýbýlinu Borgarhól ? (1977) Framleiðsluréttur: 262,9 ærgildi. 35. Möðruvellir 1, skráð í umsjá RALA. Afmarkað sem prestssetur með jörð á hluta jarðarinnar. Framleiðsluréttur: 155,1 ærgildi. 36. Syðra-Laugaland. Með tveimur íbúðum. Skráð hlunnindi af jörðinni Brúnum, húsið hefur verið selt, en jörðin er óseld. 37. Laufás. Framleiðsluréttur: 111,7 ærgildi. 38. Háls. Með öðru íbúðarhúsi með útihúsum.. 39. Skútustaðir. Með rannsóknarstöð. Framleiðsluréttur: 12,1 ærgildi. 40. Grenjaðarstaður. Með nýbýlunum Aðalbóli (1936 í ábúð), Staðarhóli (í ábúð) og Brúar (1937 í ábúð), og Hvoli (í ábúð). Framleiðsluréttur: 18,1 ærgildi. 41. Skinnastaður. Með hjáleigunum Akurseli (í leigu), Akri ? og Hafursstöðum ? 3. kafli. Prestssetursbústaðir með því sem þeim fylgir, í umsjá prestssetrasjóðs, sjá nánar fsk. 7. 1) íbúðarhúsið Öldugata 2-4 á Seyðisfrrði. 2) íbúðarhúsið Blómsturvellir 35 á Neskaupsstað. 3) Ibúðarhúsið Hátún 13 á Eskifirði með Seley og hólmum. 4) Ibúðarhúsið Steinar 1 á Djúpavogi. 5) íbúðarhúsið Hlíðartún 18 á Höfn í Hornafirði með Bjarnanesi, sbr.2.tl.5.kafla. 6) íbúðarhúsið Ránarbraut 7 í Vík í Mýrdal. 7) Ibúðarhúsið Hólagata 42 í Vestmannaeyjum. 8) íbúðarhúsið Túngata 20 á Eyrarbakka. 9) Ibúðarhúsið Brattahlíð 5 í Hveragerði. 10) Ibúðarhúsið Háaleiti við Skálholtsbraut í Þorlákshöfn. 11) Ibúðarhús sóknarprests í Skálholti með óuppgerðum skuldbindingum við Kirkjuráð. 12) Ibúðarhúsið Ránargata 1 í Grindavík með landnytjum og óuppgerðum 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.