Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 60
22. Reykholt. Með ítökum og hitaveituhlunnindum og nýbýlinu Varmalandi (í leigu).
Lóðaleigusamningur 2000 við eigendur á Þórishúsi, Lyngholti og Þórshamri.
íbúðarhúsið Hlíð með lóðaleigusamning við l.r. sem hefur verið mótmælt.
Fyrirliggjandi samningur við hótel Reykholt ásamt Steingrímshúsi. Framleiðsluréttur:
121 ærgildi. Menntamálaráðuneyti ber ábyrgð á lóð umhverfis gamla
héraðsskólahúsið og fornminjamar, nefnist hún Snorragarður.
23. Stafholt. Framleiðsluréttur: (Seld 2000 56,6 ærgildi.)
24. Borg. Með hjáleigunni Suðurríki ?
25. Staðarstaður. Með hjáleigunum Bolavöllum og Arnesi, sem voru sameinaðar með
Staðarstað og hjáleigunni Traðir/Traðabúð (sameinaðar 1938), sem voru seldar 12.3.
1999. Framleiðsluréttur: 32,6 ærgildi.
26. Hvoll. Framleiðsluréttur: 4,5 ærgildi.
27. Reykhólar/ Hellisbraut 4. Sérsamningar fylgja, sem hafa ekki verið uppfylltir.
Framleiðsluréttur: 10 ærgildi í eigu ábúanda. (1988 var fullvirðisréttur jarðarinnar
98,4 ærgildi, en sá réttur var einhliða fluttur að Höllustöðum samkvæmt ákvörðun
búmarksnefndar A-B arðastr andasýslu.)
28. Holt í Önundarfirði.
29. Arnes 1. Með nýbýlinu Arnes 2, (1951), helmingur Arneslandsins.
Framleiðsluréttur: 88,6 ærgildi.
30. Prestsbakki. Framleiðsluréttur: 35,1 ærgildi.
31. Melstaður. Með hjáleigunni Svarðbæli.
32. Glaumbær 1. Framleiðsluréttur: 123 ærgildi
33. Mælifell. Með nýbýlinu Reiðholt ? (1948).
34. Miklibær. Með nýbýlinu Borgarhól ? (1977) Framleiðsluréttur: 262,9 ærgildi.
35. Möðruvellir 1, skráð í umsjá RALA. Afmarkað sem prestssetur með jörð á hluta
jarðarinnar. Framleiðsluréttur: 155,1 ærgildi.
36. Syðra-Laugaland. Með tveimur íbúðum. Skráð hlunnindi af jörðinni Brúnum,
húsið hefur verið selt, en jörðin er óseld.
37. Laufás. Framleiðsluréttur: 111,7 ærgildi.
38. Háls. Með öðru íbúðarhúsi með útihúsum..
39. Skútustaðir. Með rannsóknarstöð. Framleiðsluréttur: 12,1 ærgildi.
40. Grenjaðarstaður. Með nýbýlunum Aðalbóli (1936 í ábúð), Staðarhóli (í ábúð) og
Brúar (1937 í ábúð), og Hvoli (í ábúð). Framleiðsluréttur: 18,1 ærgildi.
41. Skinnastaður. Með hjáleigunum Akurseli (í leigu), Akri ? og Hafursstöðum ?
3. kafli. Prestssetursbústaðir með því sem þeim fylgir, í umsjá prestssetrasjóðs,
sjá nánar fsk. 7.
1) íbúðarhúsið Öldugata 2-4 á Seyðisfrrði.
2) íbúðarhúsið Blómsturvellir 35 á Neskaupsstað.
3) Ibúðarhúsið Hátún 13 á Eskifirði með Seley og hólmum.
4) Ibúðarhúsið Steinar 1 á Djúpavogi.
5) íbúðarhúsið Hlíðartún 18 á Höfn í Hornafirði með Bjarnanesi,
sbr.2.tl.5.kafla.
6) íbúðarhúsið Ránarbraut 7 í Vík í Mýrdal.
7) Ibúðarhúsið Hólagata 42 í Vestmannaeyjum.
8) íbúðarhúsið Túngata 20 á Eyrarbakka.
9) Ibúðarhúsið Brattahlíð 5 í Hveragerði.
10) Ibúðarhúsið Háaleiti við Skálholtsbraut í Þorlákshöfn.
11) Ibúðarhús sóknarprests í Skálholti með óuppgerðum skuldbindingum
við Kirkjuráð.
12) Ibúðarhúsið Ránargata 1 í Grindavík með landnytjum og óuppgerðum
56