Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 71

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 71
myndi verða lokaniðurstaða um fjárhagsskuldbindingar milli íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar. Leitað yrði til Alþingis til að staðfesta þetta samkomulag, ef af yrði, með sama hætti og Alþingi staðfesti kirkjujarðasamkomulagið með lögum m. 78/1997. Það yrði t.d. gert með breytingu á lögum nr. 137/1993, um prestssetur. Þessari greinargerð með fylgiskjölum um prestssetrin og það sem þeim fylgir skilað til Kirkjuþings í október 2001, Jón Helgason Sigurður Sigurðarson Bjarni Grímsson Geir Waage Halldór Gunnarsson Páll Sigurðsson Þorbjörn Hlynur Árnason Að tillögu allsherjamefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing 2001 þakkar skýrslu prestssetranefndar og styður eindregið málatilbúnað nefndarinnar gagnvart samninganefnd ríkisins. Kirkjuþing þakkar yfirlýsingu dóms- og kirkjumálaráðherra við setningu þingsins þann 15. október sl. og metur mikils að svo jákvæð afstaða til þessa langa samningaferlis hafi komið frá ráðherranum. I ljósi þessa er skorað á ráðherrann og ríkisstjórn íslands að láta aðgerðir fylgja orðum og ganga nú þegar í að ljúka þessu máli með undirritun samkomulags. Kirkjuþing 2001 vill þó láta í ljós óánægju og mótmælir einhliða sölu ríkisins á jörðum sem tengjast þessum samningum, eðlilegt þykir að fullt samráð og samþykki samningsaðila sé um slíkar sölur, fari þær fram á annað borð, sbr. fyrri yfirlýsingar ríkisins um slík mál dags. 9. nóvember 1994 og lög um prestssetur nr. 137/1993. Kirkjuþing 2001 vill ítreka samþykktir fyrri Kirkjuþinga, um að prestssetur verði á Þingvöllum og telur að ekki sé hægt að ganga frá samningum við ríkið um önnur prestssetur, fyrr en mál prestssetursins á Þingvöllum sé jafnframt leyst. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.