Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 81

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 81
Tillaga að frumvarpi til laga um brottfall laga um kirkjubyggingasjóð nr. 21/1981 16. mál, flutt af Kirkjuráði 1. gr. Kirkjubyggingasjóður, sem starfar á grundvelli laga nr. 21/1981 og sem stofnaður var með lögum nr. 43/1954, skal lagður niður og renna í Jöfnunarsjóð sókna, sem starfar á grundvelli laga um sóknargjöld nr. 91/1987. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2002. Frá sama tíma falla brott lög um kirkjubyggingasjóð nr. 21/1981. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta Frumvarp þetta er samið að tilhlutan Kirkjuráðs Þjóðkirkjunnar. í því felst að kirkjubyggingasjóður, sem stofnaður var með lögum nr. 43/1954, skuli lagður niður. Lán hafa ekki verið veitt úr sjóðnum undanfarin ár, enda hefur fé ekki verið veitt til sjóðsins á fjárlögum um árabil og snýst því rekstur hans fyrst og fremst um varðveislu eigna, sem eru sjóður og útistandandi kröfur hjá sóknum sem hafa fengið lán. Eignum kirkjubyggingasjóðs er ætlað að styrkja ábyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna, sem nýverið hefur verið mynduð. Ábyrgðardeildin veitir ábyrgðir á lánum til sókna samkvæmt ákveðnum reglum. Með sameiningunni, ef samþykkt verður, er verið að einfalda stjórnsýslu og bæta þjónustu, Verði frumvarp þetta að lögum lætur stjórn kirkjubyggingasjóðs af störfum og nefnd sú sem ætlað er að veita umsögn um umsóknir í sjóðinn um lán er aflögð. Um 1. gr. Hér er lagt til að sjóðurinn renni í Jöfnunarsjóð sókna. Nýverið hefur verið mynduð sérstök ábyrgðardeild sjóðsins. Er því eðlilegt að hafa þennan hátt á. Um 2. gr. Rétt þykir að frumvarp þetta, ef samþykkt verður, öðlist gildi um áramót 2001 - 2002. Það er eðlileg dagsetning og auðvelt að miða öll skil við áramót þegar hann rennur til Jöfnunarsjóðs sókna. Jafnframt er stjórn kirkjubyggingasjóðs og umsagnarnefnd sú sem starfar á grundvelli laganna aflögð frá sama tíma. Send til kirkjumálaráðherra 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.