Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 93

Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 93
Talið er að þessi aðferð geti hentað hér. Kirkjugarðsstjórnir losna þannig við að setja sjálfar nokkuð viðamiklar reglur, en geta þess í stað notast við grunnreglur um umgengni í kirkjugörðum. Ef einhver sérstök sjónarmið eða aðstæður eru til staðar, sem kalla á að þessum grunnreglum sé breytt, getur kirkjugarðsstjórnin samið slíka reglugerð og beðið um staðfestingu, sbr. 51. gr. I þessu sambandi skal hvað fyrirmynd snertir t.d. bent á 2. gr. laga nr. 36/1988 um lögreglusamþykktir. Um 18. gr. Orðið utanþjóðkirkjusöfnuður er ekki lengur notað í kirkjulegri löggjöf og því þykir full ástæða til að fella slíkt orð brott hér, sbr. 3. gr. frv. , og nota þess í stað tilvísun um önnur trúfélög. Um 19. gr. Sjá skýringar við 18 gr. Um 20. gr. Hér er miðað við að frumvarp þetta geti orðið að lögum fyrir áramótin 2001/2002. Ef það gengur ekki eftir er nauðsynlegt að seinka gildistöku á skipun kirkjugarðaráðs, og að það taki þá fyrst til starfa frá 1. janúar 2003. Þá myndi umboð skipulagsnefndar kirkjugarðanna og stjórnar Kirkjugarðasjóðs falla niður 31. desember 2002. Að tillögu löggjafarnefndar samþykkti Kirkjuþing að mæla með frumvarpinu með eftirfarandi breytingum 1. 3.gr. frumvarpsins breytist svo: í stað orðanna “utan byggðar eða væntanlegrar byggðar” komi: öræfi eða sjó. Við 2. málslið bætist: sem og að merkja dreifmgarstað. Við ákvæðið bætist nýr málsliður svohljóðandi: Sömuleiðis er óheimilt að geyma duftker ffam að ráðstöfun þess annars staðar en í líkhúsi. Duftker sem ætluð eru til dreifingar skulu vera úr forgengilegu efni og brennd strax að lokinni dreifmgu. 2. 5.gr. frumvarpsins breytist svo: I stað “yfirumsjón” í 1. málsl. 1. mgr. komi: tilsjón. I stað orðanna “Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma” í 2. málsl. 1. mgr. komi: Kirkjugarðasambandi íslands. 3. 8. gr. frumvarpsins falli brott. 4. 10. gr. frumvarpsins falli brott. 5. 12. gr. frumvarpsins breytist svo: I stað orðanna “Grafarstærð kistugrafa” í 1. málsl. komi: Grafstæði í nýjum kirkjugörðum. 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.