Fréttablaðið - 03.03.2016, Page 10

Fréttablaðið - 03.03.2016, Page 10
Risin úr rústunum Risaflóðbylgjan, sem skall á norðaustanverðu Japan 11. mars árið 2011, lagði meðal annars í rúst skelfisk- veiðifyrirtæki Hatakeyama-fjölskyldunnar. Fimm árum síðar er fyrirtækið komið á fullan skrið á ný. Tetsu Hatekeyama, einn af eigendum fjölskyldufyrirtækisins í bænum Kesennuma, gengur frá skelfiski sem seldur verður á markaði. Hatekeyama-fjölskyldan er þekkt í Japan fyrir áherslu á umhverfisvernd. FréTTablaðið/EPa Verkafólk í vinnslufyrirtæki Hatekeyama-fjölskyldunnar í Kesennuma hreinsar ostruskeljar, fimm árum eftir að starfsemi flestra sjávarútvegsfyrirtækja á þessum slóðum lagðist í rúst. FréTTablaðið/EPa Ko Hatekeyama, einn af eigendum fiskvinnslufyrirtækis Hatekeyama-fjölskyldunnar, kíkir í gegnum glugga á flóðvarnarmúr sem reistur hefur verið meðfram ströndinni í borginni Kesennuma í Miyagi-héraði, sem varð einna verst úti þegar náttúru- hamfarirnar miklu urðu þar í mars árið 2011. FréTTablaðið/EPa Sjómenn í Kessennuma uppskera skelfisk á ræktunarsvæði Hatekeyama-fyrir- tækisins í Moune-flóa. FréTTablaðið/EPa Japanski umhverfissinninn Shigeatsu Hatekeyama, aðaleigandi skelfiskveiðifyrir- tækis Hatekeyama-fjölskyldunnar, hefur mikinn áhuga á skógrækt og stendur þarna í skógi, sem hann hefur ræktað ásamt bændum og sjómönnum í fjöllunum vestur af borginni Kesennuma. FréTTablaðið/EPa Skelfisk- og ostruræktarsvæði í Moune-flóa, sem lagðist í rúst í hamförunum árið 2011. Starfsemin er komin á fullan skrið á ný og framleiðslan hefur á þessu ári verið meiri en nokkru sinni. FréTTablaðið/EPa 3 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r10 F r é T T I r ∙ F r é T T a B L a ð I ð 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 7 -5 2 2 0 1 8 A 7 -5 0 E 4 1 8 A 7 -4 F A 8 1 8 A 7 -4 E 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.