Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2016, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 03.03.2016, Qupperneq 35
Íslenskur iðnaður 3. mars 2016 Kynningarblað Kraftvélar | BYKO | Steypustöðin | Íslandslyftur | Iðnvélar Kraftvélar eru rótgróið fyrirtæki í sölu og þjónustu á vinnuvélum af öllum stærðum og gerðum. „Fyrir tækið hefur verið starf- andi í 24 ár og er með 40 starfs- menn. Vöruúrvalið hefur aldrei verið jafnfjölbreytt og nú,“ segir Viktor Karl Ævarsson, fram- kvæmdastjóri sölu- og markaðs- sviðs Kraftvéla. „Við seljum hágæða og fram- úrskarandi vörumerki á heims- vísu en þjónusta okkar er aðallega við jarðvinnuverktaka, bygginga- verktaka, landbúnað, sjávarút- veg, vöruhús og atvinnubifreið- ar,“ segir Viktor. Verk og vit Kraftvélar taka þátt í stórsýning- unni Verk og vit í Laugardalshöll dagana 3.-6. mars. „Á sýningunni kynnum við aðallega nýju vöru- merkin okkar en með þeim erum við að stíga okkar fyrstu skref inn á markað fyrir bygginga- verktaka. Grove bíl kranar eru líklega þekktustu bílkranar hér á landi enda mest innfluttu bíl- kranar Íslands frá upphafi skrán- ingar hjá Vinnueftirliti ríkisins. Kranarnir eru fáanlegir með lyftigetu frá 30 tonnum upp í allt að 450 tonn,“ útskýrir Viktor og bætir við að Potain byggingar- kranar ættu að vera öllum bygg- ingaverktökum vel kunnir, enda vel þekktir og með langa sögu hér á landi. „Byggingakranarnir eru fáanlegir í öllum stærðum og gerðum, allt frá 1,3 tonna lyfti- Kraftvélar bjóða nú grove og Potain Nýverið tóku Kraftvélar við umboði fyrir Grove bílkrana og Potain byggingakrana á Íslandi sem eru vel þekkt vörumerki hér á landi. Með því eykst til muna vöruúrvalið hjá Kraftvélum og um leið stígur fyrirtækið fyrstu skrefin á markaði fyrir byggingaverktaka. grove bílkrana þekkja íslenskir verktakar enda hafa þeir verið lengi hér á boðstólum. nú hafa Kraftvélar tekið við umboðinu á grove og munu kynna vörumerkið á sýningunni Verk og vit. byggingakranar frá Potain. grove bílkranar henta vel við íslenskar aðstæður. Kraftvélar taka þátt í stórsýning- unni Verk og vit í laugar- dalshöll dagana 3.-6. mars. Á sýningunni kynnum við aðallega nýju vörumerkin okkar en með þeim erum við að stíga okkar fyrstu skref inn á markað fyrir byggingaverktaka. Viktor Karl Ævarsson getu í sjálfreisandi krana upp í 80 tonna lyftigetu í turnkrönum,“ segir hann. Kraftvélar munu á næstu mánuðum gera þessum nýju vörumerkjum betri skil og bjóða upp á tækin bæði til kaups og leigu. Þjónustan númer eitt, tvö og þrjú Viktor segir að tæplega 20 manns starfi á þjónustuverkstæði Kraft- véla og 6 manns í varahlutaversl- uninni. „Höfuðstöðvar Kraftvéla eru í Kópavogi en einnig erum við með útibú á Akureyri. Við höfum yfir að ráða 8 þjónustubifreið- um og erum með umboðsmenn víðs vegar um landið, til dæmis á Egils stöðum, Sauðárkróki, Akur- eyri og Hofsósi. Það er því óhætt að segja að við séum með þétt þjónustunet og eigum alltaf stutt að sækja til viðskiptavina okkar.“ Kraftvélar eru með heimasíðu þar sem hægt er að kynna sér vöru- úrvalið. Þá er hægt að heimsækja sölumenn í bás a3 á sýningunni Verk og vit í laugardalshöll um helgina. 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 7 -3 4 8 0 1 8 A 7 -3 3 4 4 1 8 A 7 -3 2 0 8 1 8 A 7 -3 0 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.