Fréttablaðið - 18.03.2016, Side 55

Fréttablaðið - 18.03.2016, Side 55
Á Íslandi skipta allir máli förum þangað 2016 Ég vil búa í samfélagi sem setur mannlífið og náúruna í forgang. Samfélagi sem byggir á góðri menntun, heiðarleika og rélæti. Samfélagi sem sýnir umhyggju, er framtíðarheimili unga fólksins og leyfir eldri kynslóðum að njóta þess sem þær hafa áorkað. Sem forseti Íslands myndi ég starfa e ir þessum gildum. Förum þangað halla2016.is I facebook.com/halla2016 Halla Tómasdóttir er rekstrarhagfræðingur og starfar í dag sem fyrirlesari á alþjóðavettvangi. Halla kom að uppbyggingu Háskólans í Reykjavík, hún setti þar á fót stjórnendaskóla og símenntunardeild auk þess að kenna við skólann. Hún leiddi verkefnið Auður í krafti kvenna og var annar stofnenda Auðar Capital. Halla var einn af stofnendum Mauraþúfunnar sem kom á Þjóðfundinum árið 2009 þar sem grunngildi samfélagsins voru rædd. Halla Tómasdóttir er gift Birni Skúlasyni og þau eiga tvö börn. Fjölskyldan býr í Kópavogi. FORSETAKOSNINGAR 2016 HALLA TÓMASDÓTTIR Halla Tómasdóir rekstrarhagfræðingur 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -9 5 E 8 1 8 D 0 -9 4 A C 1 8 D 0 -9 3 7 0 1 8 D 0 -9 2 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.