Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Menning DV Mikiö var um að vera i menningarlifinu á íslandi á árinu sem senn er á enda. Risastór brúöa, pólitísk bók- menntahátíö, senuþjófar á verðlaunahátiðum, fjölsótt menningarnótt og umdeildar tilnefningar og verð- launahafar Bókmenntaverðlaunanna eru þar á meðal. Hér er stiklað á því helsta í máli og myndum. ÍMENNING Hún var ríkuleg uppskeran hjá Benedikt Erlingssyni á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaunahátíð- inni, í júní. Hann fékk þrjár stytt- ur, í flokknum leikstjóri ársins, leikskáld ársins og leikari ársins í aðalhlutverki. Verðlaunin í íyrst- nefnda flokknum fékk Benedikt fyrir leikstjórn í Ófögru veröld hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Leik- skálda- og leikaraverðlaunin voru fyrir einleikinn Mr Skallagríms- son í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs. Sýning leik- ársins var valin Dagur vonar hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Heiðurs- verðlaunin féllu að þessu sinni í skaut Herdísar Þorvaldsdóttur og Róberts Arnfinnssonar. Ólafur Jóhann Ólafsson fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2006 í flokki skáldverka fýrir smásagnasafnið Aldingarð- inn í janúarlok, sumum til mik- illar furðu. f flokki fræðibóka og bóka almenns efnis fékk Andri Snær Magnason verðlaunin fyrir eina umtöluðustu bók sem kom- ið hefur út á íslandi í seinni tíð, Dramumalandið - sjálfshjálpar- bók handa hræddri þjóð. f desemberbyrjun voru tilkynntar tilnefningarnar fyrir þetta ár. Það sem helst vakti athygli þar var að rithöfundurinn Jón Kalman Stef- ánsson fékk ekki tilnefningu fyrir bók sína Himnaríki og helvíti sem nánast allir sem lesið hafa lofa í hástert. Edduhátíðin í ár var hátíð á meðal í flokknum kvikmynd efu tilnefningar, fékk hins vegar Ragnars Bragasonar kvikmynda- ársins, leikstjórn ársins, handrit einungis ein verðlaun. Heiðurs- leikstjóra. Kvikmynd hans og ársins og karl- og kvenkyns leik- verðlaunin að þessu sinni fékk Vesturportshópsins, Foreldr- arar ársins í aðalhlutverki. Kvik- Árni Páll Jóhannsson leilcmynda- ar, hlaut sex Edduverðlaun, þar myndin Veðramót, sem fékk ell- hönnuður. Listahálíö í Reykjavík var hald- in með pompi, prakt og bravúr 10. til 26. maí. Líkt og undanfarin ár var mikill fjöldi atriða á dagskrá á öllum sviðum lista og menningar. Á nteðal þeirra atriða sem vöktu einna mesta athygli og aðdáun borgarhúa var risaprinsessan, eða „risessan", sem franski götuleik- húshópurinn Royal de Luxe stóð á hak við. Risessan arkaði víða um borgina og fór meðal annars í sturtu á Hafnarbakkanum. Lista- hátíðinni hefur vaxið mikill fiskur um hrygg á liðnum árum og er nú haldin á hverju ári, en fram til árs- ins 2004 var hún einungis haldin annað hvert ár. FRUMRAUNIN L0FAR GÓÐU Hrund Þórsdóttir hlaut fslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir bók sína Loforðið. Að mati dómnefnd- ar lýsir sagan á einstakan hátt þeim tilfinningum sem bærast með ell- efu ára stelpu sem verður fyrir því að missa bestu vinkonu sína. Sagt er frá vináttu stelpnanna, áfallinu og söknuðinum og síðast en ekki síst litía skrýtna lyklinum og loforð- inu sem Ásta gefur vinkonu sinni og sver við leynistaðinn að standa við. Hrund er 26 ára gömul, menntuð í stjórnmálafræði og blaðamennsku og starfar hjá útgáfufélaginu Birt- íngi. Loforðið er fyrsta bók hennar en þrettán handrit bárust í keppn- ina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.