Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 84
84 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007
Dagskrá DV
GAMLÁRSDAGUR GAMLÁRSDAGUR
Stöð 2 kl. 22.30 Sjónvarpiðkl. 22.30
NYÁRSDAGUR
SkjárEinn kl. 23.30
Anchorman
Tímamóta grínmynd með forseta grínsins í
dag, Will Ferrell. Hann leikur hinn fullkomlega
sjálfhverfa og klikkaða Ron Burgundy. Hann
er konungur fréttamanna og trónir einn á
toppnum. En veldi hans og sjálfsmynd er
ógnað verulega þegar kona er ráðin í
hlutverk fréttaþulu. Burgundy þarf að
endurskoða líf sitt frá grunni á meðan frétt
lífs hans ríðuryfir.
Aramótaskaupið
(Skaupinu eru eins og venjulega sýnd atburðir og
persónur ársins sem er að líða í spéspegli. Hvað bar
hæst á liðnu ári, hvað var„hitamál" hjá þjóðinni, um
hvað var bloggað, hverjir gerðu upp á bak og
hverjir ekki? Það eru ástir, átök, spenna og
dularfullir atburðir í fyrsta fjölþjóðlega Áramóta-
skaupinu. Á meðal leikenda eru Charlotte Böving,
Dimitra Drakopoulou, Jón Gnarr og Þorsteinn
Guðmundsson. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
RacetoSpace
Kvikmynd frá árinu 2001 sem byggð er á sönnum
atburðum. Hún gerist á sjöunda áratug síðustu
aldar, mitt í geimkapphlaupi Bandaríkjamanna og
Sovétmanna. Wilhelm von Huber er vísindamað-
ur hjá NASA sem er nýlega fluttur til Flórída með
syni sínum Billy. Samband feðganna er orðið
heldur stirt og gjáin á milli þeirra breikkar
stöðugt. Billy vingast við apa sem senda á út í
geiminn og tekur gleði sína á ný.
NÆST Á DAGSKRÁ
GAMLÁRSDAGUR, 31. DESEMBER
0 SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (72:104) (Peppa Pig)
08.05 Lftil prinsessa (3:35) (Little Princess)
08.16 Bubbi byggir (Bob the Builder)
08.27 Sammi brunavöröur (Fireman Sam)
08.37 Magga og furðudýrið (Maggie and
the Ferocious Beast)
09.00 Triliurnar (The Triplets)
09.25 Gló magnaða (Disneýs Kim Possible
Movie)
10.35 Jótaball Stundarinnar okkar
11.05 Silfur Egils
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.25 Veður
13.30 Formúluannáll 2007
14.30 (þróttaannáll
16.30 Fyrir þá sem minna mega sín
17.40 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Geirs H.
Haarde
20.20 Svipmyndir af innlendum
vettvangi
21.25 Svipmyndir af erlendum
vettvangi
22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins
Atburðir og persónur ársins 2007 I spéspegli.
Hvað bar hæst á liðnu ári, hvað var„hitamál'
hjá þjóðinni, um hvað var bloggað,
hverjir gerðu upp á bak og hverjir ekki?
Ástir, átök, spenna oq dularfullir atburðir
í fyrsta fjölþjóðlega Aramótaskaupinu.
Helstu leikarar: Charlotte Böving, Dimitra
Drakopoulou, Jón Gnarr og Þorsteinn
Guðmundssonl. Leikstjóri er Ragnar
Bragason. Textað á síðu 888 ÍTextavarpi.
23.26 Kveðja frá Rfkisútvarpinu
00.10 Tónleikar á Menningarnótt
01.55 Meiri sálgreining (Analyze That)
03.30 Villingagarðurinn (National
Lampoon's Animal House)
05.15 Dagskrárlok
N STÖÐ TVÖ
07:00 Stubbarnir (Teletubbies)
07:25 Litla lirfan Ijóta
07:55 irehouseTales
08:20 Dora the Explorer - Special 1
(Könnuöurinn Dóra)
09:10 Litlu grallararnir
09:55 Kalli kanína og félagar
10:05 Kalli kanfna og félagar
10:10 W.I.T.C.H. (Galdrastelpurnar)
10:35 Good Boy! (Góður strákur!)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:25 Liar Liar (Lygarinn)
13:50 Kryddsfld 2007
15:45 A Cinderella Story (öskubuskusaga)
17:20 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og
hálfur maður)
17:45 Bubbi - 06.06.06
20:00 Ávarp forsætisráðherra
20:20 Fréttaannáll 2007 Fréttastofa
Stöðvar 2 gerir upp árið í hröðum og
skemmtilegum fréttaannáli þarsemjöfnum
höndum er varpað áhugaverðu Ijósi á hið
markverðasta sem gerðist á árinu, sem hið
minna markverða en kómíska.
21:30 Sálin og Stuðmenn f Köben
22:30 Anchorman : The Legend of Ron
Burgundy (Fréttaþulurinn: Goðsögnin um
Ron Burgundy)
00:05 Sálin og Stuðmenn f Köben
Sannkallaður áramótadansleikur með
ástsælustu hljómsveitum þjóðarinnar, Sálinni
og Stuðmönnum, en upptakan var gerð á
eftirminnilegum dansleik í Köben fyrr á árinu.
02:05 Dodgeball: ATrue Underdog
Story (Skotbolti: Sönn daga um lítilmagna)
03:35 Liar Liar (Lygarinn)
05:00 A Cinderella Story (Öskubuskusaga)
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
© SKJÁREINN
10:00 Vörutorg
11:00 Dr.PhiKe)
13:20 The Karate Kid
14:50 2007 American Music Awards (e)
17:45 Dr.Phil
18:30 The Drew Carey Show (e)
19:00 According to Jim
19:30 30 Rock (e) Bandarísk gamansería
þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara
á kostum í aðalhlutverkunum. Jack sér
tækifæri til að spara þegar samningur
Josh er að renna út og Liz þarf að bjarga
málunum. Kenneth er kominn inn undir hjá
Tracy og Jenna lendir f vanda eftir að haft er
rangt eftir henni í vinsælu tlmariti.
20:00 Trabant tónleikar
21:00 Barbara Walters: 30 mistakes in
30 years
23:00 The Drew Carey Show Bandarískir
gamanþættir um hið sérkennilega
möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey.
23:30 Race to Space Kvikmynd frá árinu
2001 sem byggð er á sönnum atburðum.
Hún gerist á sjöunda áratug síðustu aldar,
mitt í geimkapphlaupi Bandaríkjamanna
og Sovétmanna. Wilhelm von Huber er
vísindamaður hjá NASA sem er nýlega fluttur
til Flórída með syni sínum Billy. Samband
feðganna er orðið heldur stirt og gjáin
milli þeirra breikkar stöðugt. Billy vingast
við apa sem senda á út í geiminn og tekur
gleði sína á ný. Þegar hann áttar sig á því
að það er veriö að senda apana út í opinn
dauðann leitar hann til föður slns eftir
aðstoð. Aðalhlutverkin leika James Woods,
Annabeth Gish og Alex D. Linz.
01:15 Out of Line
02:50 NÁTTHRAFNAR
02:50 C.S.I: Miami
03:40 Ripley's Believe it or notl
04:25 Trailer Park Boys
04:55 Vörutorg
05:55 Óstöövandi tónlist
s&n sýn
09:00 Presidents Cup 2007
09:50 Inside the PGA Tour 2007
10:45 Kraftasport - 2007 (Annáll)
11:30 Kaupþings mótaröðin 2007
(Annáll)
12:30 Sumarmótin 2007 (Annáll)
13d!0 Iþróttaárið 2007 Iþróttadeild Sýnar
gerir upp árið 2007 af sinni alkunnu snilld.
Allt það helsta sem gerðist í íþróttunum á
árinu sem leið tekið fyrir. Þáttur sem fólk má
ekki missa af.
14:50 2006 Fifa World Cup Offical Film
(2006 Fifa World Cup Offical Film) Þáttur um
lokakeppni HM í knattspyrnu sem fram fór I
Þýskalandi í sumar. Keppnin var skemmtileg
og spennandi eins og við var að búast þar
sem hið unga lið heimamanna kom mjög
á óvart með skemmtilegum leik. Jafnframt
léku (talir skemmtilegri knattspyrnu en oft
aður og lið Frakka kom einnig á óvart þrátt
fyrir að margir teldu þá tefla fram of gömlum
leikmönnum. Leyfð öllum aldurshópum.
16:20 Hefnd nördanna (KF Nörd - FC Z)
17:15 HLÉÁDAGSKRÁ
20:30 fþróttaárið 2007
SÝN2
10:00 Goals of the season
10:55 Goals of the season
11:50 Goals of the season
12:45 Goals of the season
13:40 Goals of the season
14:35 Everton - Arsenal
16:15 Man. City - Liverpool
SIRKUS
16:00 Hollyoaks (90:260)
16:30 Hollyoaks (91:260)
17:00 Totally Frank (Hljómsveitarlíf)
17:25 Footballer's Wives - Extra Time
(9:18) (Fótboltaspússur - framlenging)
17:50 Footballer's Wives- ExtraTime
(10:18) (Fótboltaspússur -framlenging)
18:15 X-Files (e) (D.P.O.)
19:00 Hollyoaks (90:260)
19:30 Hollyoaks (91:260)
20:00 Totally Frank (Hljómsveitarlíf)
20:25 Footballer's Wives - Extra Time
(9:18) (Fótboltaspússur - framlenging)
20:50 Footballer's Wives - Extra Time
(10:18) (Fótboltaspússur - framlenging)
21:15 X-Files (e) (D.P.O.)
22:00 Pressa (1:6)
22:45 Sjáðu
23:10 Johnny Zero (8:13)
23:55 Ren & Stimpy
00:20 Office Space (Skrifstofublók)
01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
STÖÐ2-BÍÓ
06:00 Bruce Almighty
08:00 The Truman Show
10:00 Big Momma's House 2
12:00 The Full Monty
14:00 The Truman Show
16:00 Big Momma's House 2
18:00 The Full Monty
20:00 Bruce Almighty
22:00 The Island
00:15 Psycho
02:00 Layer Cake
04:00 The Island
NÆSTÁDAGSKRÁ
NÝÁRSDAGUR, 1.JANÚAR
?Ly SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunsjónvarp barnanna
08.01 Bubbi byggir (Bob the Builder)
08.11 Sammi brunavörður (Fireman Sam)
08.21 Magga og furðudýrið (Maggie and
the Ferocious Beast)
08.45 Trillurnar (Triplets, The)
09.10 Stórmynd Grfsla (Piglet's Big Movie)
10.25 Stormur sigranna
10.50 Stuart litli 2 (Stuart Little 2)
12.10 Gamla brýnið
13.00 Ávarp forseta fslands, Ólafs
Ragnars Grímssonar
13.50 Svipmyndir af innlendum
vettvangi 2007
14.50 Svipmyndir af erlendum
vettvangi 2007
15.40 Nýárstónleikar í Vínarborg
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skoppa og Skrftla íTógó (2:2)
18.22 Óskabrunnur
18.40 Hestastelpan Fylgst með ungri
stúlku, Jóhönnu Sigþórsdóttur, sem hefur
brennandi áhuga á hestum og fær að
fara í hestaferð, svokallaða sleppiferð.
Framleiðandi: Ljósaskipti. Textað á síðu 888 (
Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.20 Veður
19.25 Pétur Pan (Peter Pan) Bandarísk
bíómynd frá 2003. Systkini (London fá í
heimsókn Pétur Pan, drenginn sem neitar
að verða fullorðinn, og hann fer með þau á
slóðir sjóræningjaforingjans Króks kafteins.
21.20 Syndir feðranna Heimildamynd eftir
Ara Alexander Ergis Magnússon og Bergstein
Björgúlfsson um Breiðavíkurhneykslið sem
skók þjóðina. Myndin hlaut Edduverðlaunin.
Textað á síðu 888 (Textavarpi.
22.55 Sólkonungurinn (Solkongen)
00.20 Dagatalsdömur (Calendar Girls)
02.05 Dagskrárlok
FJ STÖÐ TVÖ
07:00 Stubbarnir (Teletubbies)
07:25 Kalli á þakinu
07:50 Dora the Explorer - Special 1
(Könnuðurinn Dóra)
08:40 Kalli kanína og félagar
08:50 Kalli kanfna og félagar
09:00 Kalli kanfna og félagar
09:05 Lotta flytur að heiman
10:30 lce Age: The Meltdown (fsöldin 2)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:20 Fréttaannáll 2007
13:35 Kryddsíld 2007
15:30 Wallace & Gromit: The Curse of
the Were-Rabbit (Wallace og Gromit:
Kanínubölvunin)
16:55 Björgvin og Sinfónfan
18:30 Fréttir
18:50 Anna og skapsveiflurnar
19:15 Anna og skapsveiflurnar
19:45 Chronides of Narnia: The Lion,
The Witch and the Wardrobe (Ljónið,
nornin og skápurinn)
22:05 War of the Worlds (Innrásin frá Mars)
Stórmynd frá Steven Spielberg, byggð á
margfrægri vísindaskáldsögu H.G. Wells, með
Tom Cruise í aðalhlutverki. Versta martröð
mannkynsins er orðin að veruleika. Hafin er
innrás geimvera frá Mars, sem ætla sér að
útrýma öllu Kfi á jörðinni með ógnarskjótum
hætti. Cruise leikur föður sem er staðráöinn
í að bjarga lífi fyölskyldu sinnar en þar er við
ramman reip að draga. Aðalhlutverk:Tom
Cruise, Miranda Otto, Dakota Fanning, Justin
Chatwin. Leikstjóri: Steven Spielberg. 2005.
Stranglega bönnuð börnum.
00:00 Ray
02:30 Thanksgiving Family Reunion
(National Lampoon) (Þakkagjörðarfjör)
04:00 Chronides of Narnia: The Lion,
The Witch and the Wardrobe (Ljónið,
nornin og skápurinn)
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf
© SKJÁREINN
09:30 Dýravinir (e)
10:00 Vörutorg
11:00 Dr.PhiKe)
11:45 Dýravinir(e)
14:45 Barbara Walters: 30 mistakes in
30 years (e)
16:45 Trabant tónleikar (e)
17:45 Dr. Phil
18:30 The Drew Carey Show (e)
19:00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
20:00 Justin Timberlake tónleikar
22:00 Post Impact Spennumynd með
Dean Cain I aðalhlutverki. Sagan gerist
áriö 2015 þegar heimurinn er gjörbreyttur.
Risastór loftsteinn rakst á jörðina þremur
árum áður og setti allt á annan endann.
Jarðskjálftar og flóðbylgjur grönduðu
stórum hluta jarðarinnar og það skall á ísöld
á norðurhveli jarðar. Þeir sem lifðu af hafa
komið sér fyrir sunnan miðbaugs. Þegar
könnunarflaug, sem send er yfir ísilagða
Evrópu er skotin niður er ákveðið að senda
út leiðangur til að komast að orsökinni
og drepa hugsanlega óvini.Tom Parker,
fyrrverandi öryggisvörður í bandaríska
sendiráðinu í Berlín, fer fyrir hópnum en
hann heldur enn í vonina að finna eiginkonu
sina og dóttur á lífi undir ísnum í Berlín.
23:30 The Drew Carey Show
23:55 29 Palms Gamansöm spennumynd
frá árinu 2002 með Chris O'Donnell, Jeremy
Davies, Rachael Leigh Cook, Bill Pullman og
Michael Rapaport í aðalhlutverkum. Allt er (‘
hers höndum í litlum eyðimerkurbæ þegar
svartri tösku fullri af peningum er stolið.
Taskan skiptir ört um hendur og hefur áhrif á
alla þá sem handleika hana.
01:25 NÁTTHRAFNAR
01:25 C.S.I: Miami
02:10 Ripley's Believe it or not!
02:55 Trailer Park Boys
03:20 Vörutorg
04:20 Óstöövandi tónlist
sam sýn
11:15 Hefnd nördanna (KF Nörd - FC Z)
12:10 Inside the PGATour 2007 (PGA
Tour 2007 - Árið gert upp)
13:05 Sumarmótin 2007 (Annáll)
13:55 Kraftasport - 2007 (Annáll)
14:40 fþróttaáriö 2007
16:10 Kaupþings mótaröðin 2007
(Annáll)
17:10 Presidents Cup 2007 Þáttur þar
sem fjallaö er um Forsetabikarinn 2007 en
keppnin hefur gifurlega vinsæl undanfarin ár.
18:00 Inside Sport (Gordon Strachan)
19:25 Tiger in the Park Frábær þáttur
þar semTigerWoods leyfir áhorfendum að
fylgjast með sér við æfingar.Tiger hitar upp
og sýnir áhorfendum listir sínar.
20:20 Inside Sport (Kevin Keegan /
Horseracing) Frábær þáttur frá BBC þar
sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn
úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast
íþróttum á einn eða annan hátt.
20:45 Skills Challenge (Skills Challenge)
22:45 HM hápunktar: 20
eftirminnilegustu atvikin
SÝN2
09:25 Man. City - Liverpool
11:05 44 2
12:30 Fulham - Chelsea
14:45 Arsenal - West Ham
17:10 Aston Villa - Tottenham
19:10 Man. Utd. - Birmingham
20:50 Reading - Portsmouth
22:30 Middlesbrough - Everton
SIRKUS
16:00 Hollyoaks (91:260)
16:30 Hollyoaks (92:260)
17:00 George Lopez Show.The (5:18)
(George Lopez)
17:30 Johnny Zero (9:13)
18:15 Lovespring International (1:13)
(Stefnumótaþjónustan)
18:35 Big Day (1:13) (Stóri dagurinn)
19:00 Hollyoaks (91:260)
19:30 Hollyoaks (92:260)
20:00 George Lopez Show.The (5:18) (e)
(George Lopez)
20:30 Johnny Zero (9:13)
21:15 Lovespring International (1:13)
(Stefnumótaþjónustan)
21:35 Big Day (1:13) (Stóri dagurinn)
22:00 Ren & Stimpy
22:25 Special Unit 2 (1:19) (SU2)
23:10 E-Ring (22:22) (Ysti hringurinn)
23:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
STÖÐ2-BÍÓ
06:00 Lemony Snicket's A Series of
Unfortunate events
08.-00 Be Cool
10:00 Two Family House
12X10 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3
14:00 Lemony Snicket's A Series of
Unfortunate events
16:00 BeCool
18:00 Two Family House
20:00 Fjölskyldubió-Doctor Dolittle 3
22.-00 The Royal Tenenbaums
00:00 The Singing Detective
02:00 The 40 Year Old Virgin
04:00 The Royal Tenenbaums