Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 45
PV Sport FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 45 Skin og skúrir Eiður Smári Guðjohnsen átti erfitt með að vinna sér sæti í byrjunarliði Barcelona framan af ári, en hefur nýtt tækifæri sín vel að undanförnu. KR íslandsmeistari í körfu KR-ingar i Njarðvíkinga í úrslitaeinvíginu í lceland Express-deild karla. Stemningin í DHL- höllinni var ólýsanleg í oddaleiknum. (nýtt lið Hermann Hreiðarsson var seldurfrá Charlton eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeild inni í vor. Hann gekk í raðir Portsmouth, byrj- aði tímabilið mjög vel og var valinn knatt- spyrnumaður ársins af Leikmannavali KS(. Umtalaðasta atvik sumarsins Bjarni Guðjónsson skoraði umdeilt markfyrir (AI leik gegn Keflavík og í kjölfarið fylgdu miklar deilur. Góður árangur (slenska karlalandsliðið í körfubolta endaði í 3. sæti síns riðils í B-deild Evrópumóts landsliða. Liðið vann einnig Smáþjóðaleikana á árinu. Varnarmaður ársins Ragnar Sigurðsson var valinn varnarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni eftirfrábæra frammistöðu með Göteborg. Liðið tryggði sér sænska meistaratitilinn á haustmánuðum. istarfsaðilar Bikarmeistarar Sveinbjörn Clausen og félagar hans í IR unnu bikarinn í körfubolta karla eftir siqur á Hamri frá Hveragerði. _ íþróttafólk fatlaðra Karen Björg Gísladóttir og Johann Rúnar Kristjánsson voru kjörin iþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Emil til ftalíu Emil Hallfreðsson fór frá norska liðinu Lyn eftir skamma dvöl og gekk í raðir ítalska liðsins Reggina. Hann er fastamaður í liði Reggina.______ Stórmót hér á landi Lokakeppni Evrópu- mots landsliða í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór fram hér á landi í sumar. Þetta er stærsta verkefni sem KSI hefur tekist á við. ísland komst ekki áfram ur sínum riðli. Þjóðverjar hrósuðu sigri. Lék vel á árinu Jón Arnór Stefánsson lék vel á árinu með Lottomatica Roma, bæði í ítölsku deildinni og Meistaradeildinni í körfubolta. Landsliðsþjálfari kvenna Ágúst Björgvinsson tók við kvennalands- liðinu í desember eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna með kvennaliði Hauka. Fyrirmyndarfeðgar Raj Bonifacius og Rafn Kumar, sonur hans, unnu íslandsmót- ið i tvíliðaleik í tennis á árinu. - Arnar , ^ AferðogflugiTenniskappmnArnardum Sigurðsson vinnuraðþvhó^um á nnkkrum mótum um Mörg met féllu Tólf (slandsmet og 23 unglingametféllu á (slandsmótin 25 metra laug sem fram fór í l auoardalslauqinni í nóvember. Fremstur íslenskra ökumanna Viktor Þór Jensen stóð sig vel á sínu fyrsta ári í Formúlu 3 þar sem hann endaði í sjötta sæti og fékk stig I sautján keppnum af ^ Bless, Eggert! Eggert Magnússon Vék úr stjórn West Ham síðla árs og seldi Björgólfi Guðmundssyni fimm prósenta hlut sinn í félaginu. I ÍMJ&rtS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.