Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 83

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 83
DV Dagskrá FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 83 LAUGARDAGUR Stöð 2 kl. 22.30 TheRock Hópur landgönguliða tekur 81 ferðamann á eyjunni Alcatraz í gíslingu og hótaröllu illu ef ekki j verður gengið að kröfum hans. Hörkuspennandi mynd þarsem um líf og dauða fjölmargra manna er að tefla. Það er óhætt að mæla með þessari mynd fyrir | alla unnendur spennumynda. Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Ed Harris og NicholasCage. SUNNUDAGUR Stöð2kl. 19.45 Pressa Ný rammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftiróskar Jónasson og | Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeirtvímenningarásamt nokkrum af vinsælustu glæpa- sagnahöfundum landsins, Árna Þórarinssyni, Páli Kristni Pálssyni, Yrsu Sigurðardóttur og Ævari Erni Jósepssyni. ( þáttaröðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi ( blaðamennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf sem brátt breytist í morðrannsókn. SUNNUDAGUR ► SkjárEinnkl. 23.05 Californiœtion Glænýgamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Þetta er lokaþátturinn í fyrstu þáttaröð um Hank og hans nánustu. Það er komið að stóru stundinni hjá Karen og fram undan er brúðkaup þar sem allt getur gerst. (^) RÁS 1 FM 92,4/93,5 Karlmennska í klemmu Erla Hlynsdóttir veltir fyrir sér fréttamati og jólamat. „Engar fréttir í dag, sjáumst á sama tíma á morgunhefur víst aldrei verið sagt í fréttatíma Sjónvarpsins. Og aldrei hefur Morgunblaðið verið fréttalaust. Alltaf er eitthvað að gerast, stórt eða smátt. Reyndar fer stærð eða smæð viðburða nokkuð eftir þeim sem hlut eiga að máli. Þar kemur fréttamatið til sögunnar. Hvort er merldlegri ffétt: Bílar nuddast saman eða vængbrotinn fugl tekinn í hús til aðhlynning- ar? Ómar Ragnarsson sagði á bloggsíðu sinni annan í jólum: „Fréttafíklar geta átt bágt um jólin. í gær voru helstu fréttimar það sem allir vissu, hvemig veður var úti - að guðsþjónustur voru haldnar, að reynt var að gera útigangsfólld jólin bærilegri o.s.frv." Og síðar sagði hann: „Ég held að það sé ákaflega gott að ekkert gerist fréttnæmt um jólin. [...] Mér þótti því vænt um ekkiff éttatíma gærdagsins og mín vegna hefði vel mátt fella alla fféttatímana niður." Fréttamat er misjafnt. Sjálf hef ég ekki minnsta áhuga á fféttum af veðri. Sama gildir um fféttír af bílum sem lenda hver á öðrum. Margir hlusta hins vegar með andakt þegar greint er ffá því að fimm eða sjö árekstrar hafi orðið vegna hálku. Mér er líka nokk sama um hversu margir sóttu jólamessur. Eitt fannst mér þó fréttnæmt varðandi jólamessur að þessu sinni: Ahyggjur biskups íslands af stöðu karlmannsins í samfélaginu „andspænis þeim tíðaranda sem leitast við að ræna karlmann- inn karlmennsku sinni". Aftur á mótí hefði það varla verið ffétt- næmt þó að biskup hefði ítrekað fyrri ummæli varðandi samlcyn- hneigða, að ekki mættí henda hjónabandinu á haugana. Flestír eru með þá skoðun hans á hreinu. Mitt fréttamat og mín áhugasvið þykja kannski einkennileg. Ég hef áhuga á málefnum þeirra sem minnst mega sín. Nú bar svo við að margir virtust ekki vita hvar jólasteik Samhjálpar væri að finna, enda hefur kaffistofa Samhjálpar verið á vergangi líkt og margir skjólstæðingar hennar. Þeir sem nota gestafjöldann hjá Samhjálp á jóladag í ár í samanburði við jólin í fyrra sem mæli- kvarða á fjölda bágstaddra eru á villigötum. Ég er því ekki alls kostar sammála Ómari Ragnarssyni varðandi fréttír á jólum. Eða skort á þeim. FÖSTUDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Með gleðiraust og helgum hljóm 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Færeyingar 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veöurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Tímakorniö 21.10 Á söguslóðum Aðventu 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og innf daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00TÍI allra átta 14.40 Tímakornið 15.20 Smávinir fagrir, foldarskart 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Man ég þinn koss 21.05 Kerti spil og skata 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Á hljóðbergi: Pavarotti the Legend / Goðsögnin Pavarotti 23.20 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Gunnar Óskarsson 12 ára 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 ,Þá uxu blóm í öllu sem mig dreymdi' 11.00 Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni, Fíladelfíu 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Á vetrarbrautinni með Vigdísi Finnbogadóttur 14.00 Hvað er að heyra? 14.55 Útvarpsleikhúsiö: Sitji guðs englar 16.00 Siðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu: ( minningu Manuelu Wiesler 17.30 Úr gullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inni daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns NÆST A DAGSKRA SUNNUDAGURINN 30. DESEMBER ^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 (næturgarði (13:26) (In the Night Garden) 08.29 Róbert Bangsi (20:26) (Rupert Bear: Follow the Magic) 08.39 Kóala bræður (33:52) (The Koala Brothers) 08.49 Landið mitt (7:26) (This is My Country) 09.02 Herkúles (43:56) (Ðisney's Hercules) 09.24 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoons) 09.31 Fínni kostur (15:21) (The Replacements) 09.53 Fræknir ferðalangar (55:91) (The WildThornberrys) 10.17 Sigga ligga lá (4:52) (Pinky Dinky Doo) 10.35 Váboði (9:13) (DarkOracle II) 11.00 Óskin (You Wish!) 12.30 Silfur Egils 14.20 Lffiö í lággróðrinum (4:5) (Life in the Undergrowth) 15.15 Lífið f lággróðrinum (5:5) (Life in the Undergrowth) 16.05 Manuel Barrueco (Manuel Barrueco: A Gift and a Life) 17.05 Bræðrabylta 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Hin gleymdu 18.00 Stundin okkar 18.25 Eiver 19.00 Fréttir 19.35 Veöur 19.40 Goran Bregovic á Listahátíð 20.15 Glæpurinn (11:20) (Forbrydelsen: Historien om et mord) 21.15 Sunnudagsbíó - Fimmtán ára (Quinceanera) 22.45 Silfur Egils 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barney 07:25 Hlaupin (Jellies) 07:35 Addi Paddi 07:40 Pocoyo 07:50 Fífí (Stingo Gets Stuck) 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Stubbarnir 08:30 Doddi litli og Eyrnastór 08:45 Kalli og Lóla 09:00 Dora the Explorer (77:96) 09:25 Krakkarnir í næsta húsi 10:15 Ben 10:40 Tracey McBean 10:50 Tutenstein 11:10 A.T.O.M. 11:35 Háheimar 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:25 Nágrannar (Neighbours) 12:50 Nágrannar (Neighbours) 13:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:9). 13:45 Freddie (22:22) (Pilot) 14:10 Christmas Vacation 2 (Jólafríið 2) 15:35 Weddings From Hell Hell (Brúðkaup frá Helvfti) 16:25 "Til Death (19:22) (Til dauðadags) 16:55 60 mínútur 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Logi á Special Olympics 2007 19:45 Pressa (1:6) 20:35 Buena Vista Social Club (Buena Vista-klúbburinn) 22:25 Wall Street (Wall Street) 00:30 Tsunami, the Aftermath 02:05 Tsunami, the Aftermath 03:35 Hackers (Tölvuþrjótar) 05:20 Logi á Special Olympics 2007 05:55 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVÍ KD SKJÁREINN 11:10 Vörutorg 12:10 World Cup of Pool 2007 (8:31) 13:00 Dr. Phil (e) 13:45 Allt í drasli (e) 14:15 Charmed (e) 15:15 Land og synir: Lffið er yndislegt 1997-2007 (e) 16:15 Blue Lagoon 18:00 The Office (e) Bandarísk gamanseria sem hlaut Emmy- verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael, Dwight og Jan fara á stóra ráðstefnu með skrifstofuvörur í Fíladelfíu og Michael fær Dwight til að hjálpa sér að undirbúa partí fyrir ráðstefnugesti. 18:35 7th Heaven 19:25 30 Rock (e) Bandarísk gamansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Jack sér tækifæri til að spara þegar samningur Josh er að renna út og Liz þarf að bjarga málunum. Kenneth er kominn inn undir hjá Tracy og Jenna lendir í vanda eftir að haft er rangt eftir henni í vinsælu tfmariti. 20:00 Dýravinir(9:14) 20:30 Ertu skarpari en skólakrakki? 21:30 ITrust YouTo Kill Me 23:05 Californication - Lokaþáttur Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þena eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Þetta er lokaþátturinn í fýrstu þáttaröð um Hank og hans nánustu. Það er komið að stóru stundinni hjá Karen og fram undan er brúðkaup þar sem allt geturgerst. 23:55 C.S.I: Miami (e) 00:40 Backpackers (e) 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist SEsfTl SÝN 07:30 Merrill Lynch Shootout 09:10 Merrill Lynch Shootout 11:50 Gillette World Sport 2007 (GilletTe sportpakkinn) 12:20 Cristiano Ronaldo (Cristiano Ronaldo "My life') 13:15 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film -1960) Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp efirminnilegustu keppnirnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfinu. Mótið fer ávallt fram á hinum glæsilega Augusta National velli í Georgíu. Sigurvegarar fá ævilangan þátttökurétt og til dæmis má nefna að Arnold Palmer keppti á mótinu í fimmtíu ár í röð. f þessum þætti verður mótið árið 1989 tekið fyrir en þá sigraði Islandsvinurinn Nick Faldo. 14:15 NBA körfuboltinn (San Antonio -Toronto) 16:15 Enski boltinn (Tottenham - Man. City) 18:00 Inside Sport (Gordon Strachan) 18:30 Wendy's Three Tour Challenge 20:30 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) 21:00 NFL deildin (NFL 07/08) K SÝN2 08:10 Tottenham - Reading 09:50 Birmingham - Fulham 11:30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 12:00442 13:20 Derby - Blackburn 15:50 Man. City - Liverpool 18:25 West Ham - Man. Utd. 20:05 Everton - Arsenal 21:45442 23:10 Chelsea - Newcastle ■ SIRKUS 14:30 Hollyoaks (86:260) 14:55 Hollyoaks (87:260) 15:20 Hollyoaks (88:260) 15:45 Hollyoaks (89:260) 16:10 Hollyoaks (90:260) 16:35 Hollywood Uncensored 17:15 Footballer's Wives - Extra Time (7:18) (Fótboltaspússur - framlenging) 17:40 Footballer's Wives - Extra Time (8:18) (Fótboltaspússur - framlenging) 18:05 The George Lopez Show (22:22) (e) (George Lopez) 18:30 Ren&Stimpy 19:00 Sjáðu 19:25 American Dad 3 (e) 19:55 The War at Home (9:22) (e) (Stríðið heima) 20:20 Live From Abbey Road (10:12) (e) (Beint frá Abbey Road) 21:15 Johnny Zero (8:13) 22:00 X-Files (e) (Paper Clip) 22:55 Ren & Stimpy 23:20 Ren & Stimpy 23:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 Everyday People 08:00 Cheaper By The Dozen 2 10:00 New York Stories 12:00 Spanglish 14:10 Everyday People 16:00 Cheaper By The Dozen 2 18:00 NewYork Stories 20:00 Spanglish 22:10 Bandidas 00:00 American Cousins 02:00 Flawless 04:00 Bandidas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.