Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Helgarblað PV gefa því einhverja framtfð," segir Guð- mundur. ið hefiir stórskaðast. Sjálfur er ég í þægilegri aðstöðu, 1. apríl er góð dagseming en ég gef ekkert upp hver vilji minn er," segir Guðmundur. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Oddviti sjálfstæðismanna í borgar- stjórn fékk á baukinn frá samherjum sinum í aðdraganda sameiningar REI og Geysis Green Energy. „REI, REI ekki um jólin,“ sungu starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur á jólaskemmtun sinni á dögunum. Pólitiskt mold- viðri hefur stórskaðað Reykjavík Energy Invest, REI, og flestir starfsmanna fyrirtækisins ihuga sinn gang. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri REI, segir eigendur fyrirtækisins verða að fara ákveða hvað þeir vilja gera í framtíðinni. fjárfestingaverkefnum og framtíðin r/^Q VÍðUtkBIWÍ þoð þykir óljós. Hins vegar er ljóst að í dag er lestin ekki lengur sú sama og flestir starfsmennirnir töldu sig hafa stigið um borð í. TRAUSTI HAFSTEINSSON bladamaður skrifar: trau$ti@dv.is Á smttu tilveruskeiði sínu hafa svo sannarlega skipst á skin og skúrir hjá Reykjavík Energy Invest, REI, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykja- víkur. Tilveran hefur þó að mestu einkennst af skúrum og mestu demburnar áttu sér stað í október mánuði síðastliðnum. Óhætt er að segja að þá hafi hellirignt með þeim afleiðingum að meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur sprakk. Það hafði aldrei áður gerst í sögu borgarstjórnarmála. Eftir hið pólitíska moldviðri stóðu starfsmenn REI eftir í sárum og vissu vart sitt rjúkandi ráð. Margir þeirra höfðu stigið um borð í lest sem halda átti á vit ævintýranna og einblína á orkuverkefni úti í hinum stóra heimi. Frá stofnun hafa fá ef nokkur ævintýrin orðið að vemleika hjá fyrirtækinu, horfið hefur verið frá alþjóðlegum Liðaðist í sundur Guðmundur Þóroddsson, for- stjóri REI, segir framtíð fyrirtæk- isins allt of óljósa og fyrir vildð séu starfsmenn þess að íhuga næsm skref. Hann segir lestina hafa liðast í sundur. „Upphaflega hugmyndin var sú að sameina orkuútrásina þannig að fjármagnsstaðan væri sterk og hægt væri að taka alheimsforystu í orkumálum. Hugmyndin var stór og skemmtileg þannig að um borð í þá lest stigu starfsmennirnir. Undarleg staða í borgarkerfinu varð hins vegar til þess að lestin liðaðist einfaldlega í sundur. Nú er fyrirtækið aftur komið í frumeindir sínar," segir Guðmundur. Hafliði Helgason, fr amkvæmdastj óri samskipta hjá 1^^ REI. er einn 1 Bjorn Ingi Hrafnsson Oddviti Framsóknarmanna i borgarstjórn sprengdi meirihlutasamstarfið og taldi Ijóst að borgarstjórnarflokkui Sjálfstaeðimanna væri óstaríhæfur að ég er enn pínulít- ið ráðvilltur yfir stöðu fyrirtækisins í dag. Eigendurþess þurfa að drífa sig í að gera upp við sig hvað þeir vilja gera við félagið." starfsmanna sem líklega hverfa frá fyrirtækinu á næstunni. Hann segir fleiri íhuga vandlega stöðu sína. „Það er augljóst mál að REI er ekki að verða að því fyrirtæki sem menn horfðu til. Vandinn er síðan sá að í töluvert langan tíma hefur ekkert gerst hjá fyrirtækinu. Ég reikna fasdega með því að verkstjórarnir sem upphaflega komu frá Orkuveit- unni horfi þangað aftur. Það er alveg ljóst að menn eru að horfa í kringum sig og BJARNIÁRMANNSSON velta fyrir sér möguleikunum," segir Hafliði. Laskað orðspor Bjarni Ármannsson, fráfarandi stjórnarformaður REI, og Jón Diðrik Jónsson, fyrrverandi starfsmaður REI, drógu sig út úr fyrirtækinu síðla nóvembermánaðar og seldu báðir alla hluti sína í félaginu. Þeir höfðu ekki verið við störf hjá REI nema í rúma 2 mánuði því þeir komu að því um miðjan september. Báðir töldu hið pólitíska moldviðri sem um fyrirtækið varð hafa skaðað framtíðarmöguleika þess og fyrir vikið drógu þeir sig út. Guðmundur tekur í sama streng og segir ljóst að REI standi eftír stórlaskað eftír moldviðrið. „Þetta hefur ffést um allan heim og orðspor fyrirtækisins laskast fyrir vikið. Menn spyrja sig í dag einfaldlega hvort við séum hæfir samstarfsaðilar og hvort það sé eitthvað að marka það sem við segjum. Ennþá er enginn starfs- maður farinn, fyrir utan Bjarna og Jón Diðrik, en til þess að halda fólki þarf að skilgreina félagið hið allra fyrsta og í JÓN DIÐRIK JÓNSSON „Það er augljóst mál að REI er ekki að verða að því fyrirtæki sem menn horfðu til." Ráðvilltur forstjóri Hafliði segist ekki geta falið vonbrigði sín ffekar en margir aðrir semhöfðutrúáffamtíðarhugmyndum REI. „Ég er ekJd viss um að ég hafi þolinmæði til að bíða mikið lengur. Það er auðvitað ekkert leyndarmál að ég kom þarna inn með Bjarna og keyptí þá sýn sem hann hafði. Þá sýn taldi ég mjög spennandi en í mínum huga er það ekki að fara að gerast á næstunni. Heimurinn er hins vegar fullur af tældfærum og ég get ekkert beðið endalaust," segir Hafliði. Aðspurður telur Guðmundur ómögulegt fyrir starfsmennina að halda endalaust áfram störfum á meðan framtíðarhorfur eru óljósar. Hann þarf sjálfur ekki að ákveða framhaldið fyrr en 1. apríl næst- komandi en þangað til situr hann í forstjórastólnum. „Ég viðurkenni það að ég er enn pínulítíð ráðvilltur yfir stöðu fyrirtækisins í dag. Eigend- ur þess þurfa að drífa sig í að gera upp við sig hvað þeir vilja gera við félagið. Fram- Q'ðin er síður en svo ljós, sem stendur er enginn uppgjaf- artónn í okkur en það er engin spurning að fyrirtæk- œm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.