Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 78
78 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Helgarblað PV Myspace-kynningarsíðu. xssssz»Át ..um,_asaar BANKARNIR BÖRÐUST Bankarnir börðust á árinu og kepptust við að þetta var mesta rigningfrá því mælingar hófust i uanrnorKuin™.. átta húsund miðum sem seldir eru a hátiðina. manns hafi lagt leio sina a vuim >■ ™ ■>-» tónleikahaldara voru áhorfendurmr aftur á moti fimmtíu þusund á vellinum. Daginn eftir, nánar tiltekið á menningarnótt, var það svo Landsbank- inn sem sá um að splæsa stórtónleikum a landsmenn.Talið er að um þrjátíu þusund manns hafi verið á Miklatúni þegar mest var. PÁLL ÓSKAR OG TORRENT Páll Óskar Hjálmtýsson lét slag standa og varð fyrstur tónlistarmanna til þess að þregðast við vefnum torrent.is. Plata Páls W ■■ Óskars Allt fyrir ástina var sett inn á vefinn f heild sinni, viku áður en hún átti að koma út. Páll Óskar brást við A með því að senda stjórnanda L jí | síðunnar bréf, þar sem hann MARGAR ERLENDAR SVEITIR Fyrir utan alla erlendu tónlistarmennina á Airwaves- hátíðinni lögðu nokkrar heimsþekktar hljómsveitir og tónlistarmenn leið slna á Klakann í ár Meðal þeirra hljómsveita sem spiluðu á Islandi árið 2007 voru Kaliforníu-sveitin Incubus, franski dúettinn Air, söngkonan Norah Jones, franska nýbylgjusveitm Nouvelle Vague, skosku gleðipoppararmr í Franz Ferdinand, kraftmikli rokkarinn Chris Cornell og sænl þríeykið Peter, Björn and John. Auk þess sem gomlu síðhærðu rokksveitirnar Skid Row, JethroTull, Uriah Heep og Deep Purple mættu ferskar til landsms og STÆRSTA AIRWAVES HINGAÐTIL lceland Airwaves-hátíðin var haldin i M sagðist ekki hafa gefið leyfi L -— 'm fvrir Þv( að p(atan yrði sett á ^ M vefinn. Fleiri fóru að fordæmi Páls og létu taka flk efni sitt út af vefnum. Páll , fór skrefi lengra en aðrir og \’:"M sendi þeim semsetti ■ plötuna á netið reikning ■ sem hljóðaði uppávorð átta platna, en átta notendurTorrent náðu að tryggja sér plötuna áður en hún var tekin út af vefnum. Stuttu seinna fór SMÁlS, Samtok myndrétthafa á Islandi, fram á lögbann a vefinn og var eigandi hans Svavar Lúthersson yfirheyrður af lögreglu I kjölfarið. Lögbann var sett á síðuna, sem liggur ennþá niðri, en Islenskir vefræningjar voru ekki lengi að koma upp annarri slðu, sem hýst er utan Islands, Thevikingbay. Höfundarréttarstrlðið er því rétt Ijósi fjölda listamanna á hatiðinm i ar. Aldrei hafa jafnmargir listamenn spilað á íslenskum tónlistarviðburði en alls komu um tvö hundruð og fjörutíu hljómsveitir og listamenn fram á hátíðinni. Það seldist upp á Airwaves á mettíma en rétt rúmlega fjögur þusund og fimm hundruð manns sóttu eiginlega dagskrá hátíðarinnar. Auk þess sóttu um þrjú til fjögur þúsund manns ört stækkandi viðþurði á ■ hliðardagskrá hátíðarinnar sem fram fói meðal annars I Norræna húsinu, geisladiskaverslunum, galleríum, tískuvöruverslunum og víðar. gáfu hinum hljómsveitunum Gamla, góða rokkhetjan Rúnar Júllusson fagnaði fjörutíu og fjögurra ára tónlistarferli með veglegum tónleikum í Laugardalshöllinni I lok október. Farið var yfir feril rokkarans i heild sinni og stigu margir góðir gestir á svið með Rúnari. Þess má einnig geta að þrjár kynslóðir tónlistarmanna voru á sviðinu á sam< tíma, Rúnar, sonur hans og barnabarn. BJORK I HÖLLINNI OG VOLTA Björk sendi frá sér breiðskífuna Volta í byrjun maímánaöar. I kjölfarið lagði tónlistarkonan upp í alheimstónleikaferð til kynningar á plötunni ásamt brassbandi sem samanstendur af fjórtán (slenskum stúlkum.Tónleikaferðalagið hóf Björk í Laugardalshöllinni þann 9. april en uppselt var á tónleikana, sem þýðir að um fimm þúsund og fimm hundruð manns voru samankomnir í Höllinni til að hlýða á frumflutning Bjarkar á Volta. Platan hefur fengið einróma lof gagn- rýnenda um allan heim og er farin að birtast á listum yfir bestu plötur ársins. Aö venju var margt að gerast í íslensku tónlistarlífi á árinu. DV tók saman nokkra af þeim viðburðum sem virðast hafa verið hvað vinsælastir hjá íslendingum í ár auk annarra hápunkta í tónlistarlífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.