Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 73
PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 73 Svavar Luthersson, eigandi og stofnandi t torrent.is, er ekki hræddur við neinn. 1. Svavar rak síðuna Torrent þar sem 11| um 30 þúsund manns skipt- ' JJ ust á ólöglegum deiliskrám. m ÞegarsvoSMÁÍSfékklög- ¥ bann á síðuna sór Svav- mga f ar að gefast ekki upp ‘ % - fyrren í fulia hnefana. \ Birni Inga tókst á undra- A verðan hátt að snúa sig út IV úr REI-klúðrinu mikla. Á 1 enn ótrúlegri hátt tókst ■j fc honum að snúa baki við ™ R félögum sínum í borgar- Mstjórn og sleppa heill ffá m m Því- Lykillinn fólst í mýkt M metrómannsins: Hann M hafði kjark til þess að tár- V’ ast og harmaði örlög borg- F arstjórans sem hann sveik við hvert tilefni. Ingibjörg Sólrún gekk í endurnýjun lífdaga eftir kosningarnar í vor. Svo bræddi hún Geir á Þing- völlum, fékk utanríkisráðuneytið. Og nú síðast krafði hún bandarísk stjórnvöld um afsökunar- beiðni vegna illrar meðferð á íslenskum ríkisborg- ara. Þá segja stjórnmálaskýrendur að hún hafl gríð arlegt vægi innan ríkisstjórnarinnar. \ Næturvaktin var eins og ferskur blær í íslenskt . V sjónvarp. Vel heppnaður gamanþáttur í alla staði, K prýddur stórkostlegum persónum. Ragnar Braga- |{ son kann svo sannar- M lega að grínast. Lands- Æ nitínn bíða spenntir eftir I næstu þáttaröð, eigunt við I að ræða það eitthvað eðaV Astrópía er fyrsta kvikmynd sinnar tegundar sem gerð k er á íslandi. Gunnar B. Guðmundsson leik- stjóri smalaði saman skemmtilegumleik- m} urum og tókst að gera létta og ferska gamanmynd sem | hitti almenning ■ [ beint í hjartastað. Æg Næst kemur úr mf/. smiðju Gunnars kvikntyndin Gaura- iSrÆ gangur sem er eft- WÆ' ir bók Ólafs Hauks ÆT Símonarsonar. Meðlimir Luxor-sveitarinnar eru eflaust vandaðir menn. Hins vegar mynda þeir heild sem er svo hallærisleg, andlaus og kjánaleg að það hálfa væri nóg. Luxor- platan fékk hræðilega dóma, en er þó uppseld hjá útgefanda. Svo kannski eru þeir hlæjandi að okkur, en ekki öfugt. ro( nouur amnó Svavar Lúthersson oyi o/((r aróf m Björn IIngi Hrafnsson Ingibjörg Sólrún Gísladóttir a/(/(a am-Jió ' Luxor Óttar M. Norðfjörð þótti ekki lfldegur til þess að gefa út sakamálasögu, hvað þá eina með alþjóðlegu og sögulegu ívafi. Óttar er hluti af Nýhil-hópnum og hef- ur þar gefið út ævisögu Hannesar Hólm- steins, Nóttin er blá mamma, og Holaðu mig dropi, holaðu mig. Óttari er þó margt annað til lista lagt en að grínast, eins og hann sýnir og sannar í sögu sinni um Hníf Abrahams. Björk gaf út plötuna Volta í ár og hlaut mikið lof fýrir. Meðal annars var hún tilnefnd til Grammy-verðlauna og fékk djúsí umfjöllun í stærstu fjölmiðlum heimsins. Þá hefur hún einnig ferðast ásamt stórum hópi íslenskra kvenblás- ara um allan heim í tónleikaferðalagi sem virðist engan enda ætla að taka. Við þurfum ekkert að ræða þetta eitthvað, er það? Pétur Jóhann var æðisgenginn í Astrópíu, en stimplaði sig enn betur inn sem hinn treggáfaði Ólafur Ragnar í Næt- urvaktinni. Pétur er flottur karakter-leik- ari sem á framtíðina fyrir sér. Garðar Thor Cortes hefur farið sigurför um Bretlandseyjar á árinu, undir vaskri leiðsögn Einars Bárðarsonar. Garðar er líklegast nýliði ársins í klassískri tón- list þar ytra. Nú er bara spurning hvort Manni sláist í för með honum. yjaa • Ajro(('/t arórnó: Óttar M. Norðfjörð * y'tina naó(( /naðffr áróinó: Pétur Jóhann Sigfússon yo niO)tar/nao(( áróinó: Björk Guðmundsdóttir Syonni áróinó GarðarThorCortes a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.