Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 73
PV Helgarblað
FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 73
Svavar Luthersson, eigandi og stofnandi
t torrent.is, er ekki hræddur við neinn.
1. Svavar rak síðuna Torrent þar sem
11| um 30 þúsund manns skipt-
' JJ ust á ólöglegum deiliskrám.
m ÞegarsvoSMÁÍSfékklög-
¥ bann á síðuna sór Svav- mga
f ar að gefast ekki upp ‘ % -
fyrren í fulia hnefana.
\ Birni Inga tókst á undra-
A verðan hátt að snúa sig út
IV úr REI-klúðrinu mikla. Á
1 enn ótrúlegri hátt tókst
■j fc honum að snúa baki við
™ R félögum sínum í borgar-
Mstjórn og sleppa heill ffá
m m Því- Lykillinn fólst í mýkt
M metrómannsins: Hann
M hafði kjark til þess að tár-
V’ ast og harmaði örlög borg-
F arstjórans sem hann sveik
við hvert tilefni.
Ingibjörg Sólrún gekk í endurnýjun lífdaga eftir
kosningarnar í vor. Svo bræddi hún Geir á Þing-
völlum, fékk utanríkisráðuneytið. Og nú síðast
krafði hún bandarísk stjórnvöld um afsökunar-
beiðni vegna illrar meðferð á íslenskum ríkisborg-
ara. Þá segja stjórnmálaskýrendur að hún hafl gríð
arlegt vægi innan ríkisstjórnarinnar.
\ Næturvaktin var eins og ferskur blær í íslenskt
. V sjónvarp. Vel heppnaður gamanþáttur í alla staði,
K prýddur stórkostlegum persónum. Ragnar Braga-
|{ son kann svo sannar-
M lega að grínast. Lands- Æ
nitínn bíða spenntir eftir I
næstu þáttaröð, eigunt við I
að ræða það eitthvað eðaV
Astrópía er fyrsta kvikmynd
sinnar tegundar sem gerð
k er á íslandi. Gunnar B.
Guðmundsson leik-
stjóri smalaði saman
skemmtilegumleik-
m} urum og tókst að
gera létta og ferska
gamanmynd sem
| hitti almenning
■ [ beint í hjartastað.
Æg Næst kemur úr
mf/. smiðju Gunnars
kvikntyndin Gaura-
iSrÆ gangur sem er eft-
WÆ' ir bók Ólafs Hauks
ÆT Símonarsonar.
Meðlimir Luxor-sveitarinnar eru eflaust
vandaðir menn. Hins vegar mynda þeir
heild sem er svo hallærisleg, andlaus og
kjánaleg að það hálfa væri nóg. Luxor-
platan fékk hræðilega dóma, en er þó
uppseld hjá útgefanda. Svo kannski eru
þeir hlæjandi að okkur, en ekki öfugt.
ro( nouur amnó
Svavar Lúthersson
oyi o/((r aróf m
Björn IIngi Hrafnsson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
a/(/(a am-Jió
' Luxor
Óttar M. Norðfjörð þótti ekki lfldegur til
þess að gefa út sakamálasögu, hvað þá
eina með alþjóðlegu og sögulegu ívafi.
Óttar er hluti af Nýhil-hópnum og hef-
ur þar gefið út ævisögu Hannesar Hólm-
steins, Nóttin er blá mamma, og Holaðu
mig dropi, holaðu mig. Óttari er þó margt
annað til lista lagt en að grínast, eins og
hann sýnir og sannar í sögu sinni um Hníf
Abrahams.
Björk gaf út plötuna Volta í ár og hlaut
mikið lof fýrir. Meðal annars var hún
tilnefnd til Grammy-verðlauna og fékk
djúsí umfjöllun í stærstu fjölmiðlum
heimsins. Þá hefur hún einnig ferðast
ásamt stórum hópi íslenskra kvenblás-
ara um allan heim í tónleikaferðalagi
sem virðist engan enda ætla að taka.
Við þurfum ekkert að ræða þetta eitthvað,
er það? Pétur Jóhann var æðisgenginn í
Astrópíu, en stimplaði sig enn betur inn
sem hinn treggáfaði Ólafur Ragnar í Næt-
urvaktinni. Pétur er flottur karakter-leik-
ari sem á framtíðina fyrir sér.
Garðar Thor Cortes hefur farið sigurför
um Bretlandseyjar á árinu, undir vaskri
leiðsögn Einars Bárðarsonar. Garðar er
líklegast nýliði ársins í klassískri tón-
list þar ytra. Nú er bara spurning hvort
Manni sláist í för með honum.
yjaa • Ajro(('/t
arórnó:
Óttar M. Norðfjörð
* y'tina naó((
/naðffr áróinó:
Pétur Jóhann Sigfússon
yo niO)tar/nao((
áróinó:
Björk Guðmundsdóttir
Syonni áróinó
GarðarThorCortes
a