Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 82

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 82
82 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR ► SkjárEinn kl. 22.00 ^ Stöð2kl.21.50 Sjónvarpiðkl. 21.50 Law & Order: Criminal Intent Bandarískir þættir um störf stórmála- sveitar New York-borgar og leit hennar að glæpamönnum. Það er komið að lokaþættinum og Logan og Barek rannsaka morð á ríkum hjónum sem voru barin til bana á heimili sínu. Sonur þeirra, sem er dópisti, liggur undir grun en það eru fleiri sem koma til greina. Er allt sem sýnist? eance Háspennumynd með BruceWillis, Jéremy Irons og Samuel L. Jackson í helstu hlutverkum. Lögreglumaðurinn John McClane hefur lent (ýmsum svaðilförum en nú er sótt að honum úr óvæntri átt. Hann þarf að glíma við vægðarlausa hryðjuverkamenn sem hóta að sprengja upp barnaskóla. McClane er í kapphlaupi við tímann. Síðasti samúræinn Síðasti samúræinn er bandarísk bíómynd frá 2003. Myndin gerist um 1870 og segirfrá Nathan Algren, bandarískum hernaðarráðgjafa sem er ráðinn til að þjálfa hermenn Japanskeis- ara í nútímastríðslistum og gera út af við síðustu samúræja landsins. En Algren heillast af samúræjamenning- unni sem hann var ráðinn til að uppræta. NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 28. DESEMBER ^ SJÓNVARPIÐ 15.30 Kastljós 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) i 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (59:65) (Teen Titans) 17.55 Snillingarnir (42:42) (Disney's Little Einsteins) 18.20 Þessir grallaraspóar (8:26) (Those Scurvy Rascals) 18.25 Jólamessan 19.00 Fréttir 19.30 Veður * 19.35 fþróttamaður ársins 2007 Bein útsending frá kjöri íþróttamanns ársins. 20.10 Verstu jól ævinnar (2:3) (The Worst Christmas of My Life) Bandarisk bíómynd frá 2004. Mia prinsessa af Genóvlu er oröin 21 árs.Til stendur að hún taki við krúnunni af ömmu sinni en fyrst verður hún að gifta sig. Leikstjóri er Garry Marshall og meðal leikenda eru Anne Hathaway, Julie Andrews, Hector Elizondo og John Rhys-Davies. 20.45 Dagbækur prinsessunnar 2 (The Princess Diaries 2: Royal Engagement) 22.35 Vopnasalinn (Lord Of War) Bandarísk bíómynd frá 2005 um efnaðan vopnasala á flótta undan Alþjóðalögreglunni. Leikstjóri er Andrew Niccol og meðal leikenda eru Nicolas Cage, > Bridget Moynahan, Jared Leto, Ethan Hawke, lan Holm og Donald Sutherland. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 f skugga dauðans (Monster's Ball) Bandarískspennumynd frá 2001. Fangavörður sem er illa haldinn af kynþáttafordómum verður ástfanginn af ekkju blökkumanns sem var líflátinn í fangelsinu. Leikstjóri er Marc Forster og meðal leikenda eru Billy BobThornton, Halle Berry og Heath Ledger. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ TVÖ 07:00 Stubbarnir (Teletubbies) 07:25 Tommi og Jenni 07:50 Kalli kanfna og félagar 08:00 Kalli kanfna og félagar 08:10 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 09:00 f fínu formi 09:15 The Bold and the Beautiful 09:40 Wings of Love (92:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:25 Homefront (1:18) (e) (Heimavöllur) 11:15 Veggfóður (20:20) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Wings of Love (15:120) 13:55 Wings of Love (16:120) 14:40 Bestu Strákarnir (8:50) (e) 15:15 Lífsaugað III (e) 15:55 W.I.T.C.H. (Galdrastelpurnar) 16:18 Batman 16:43 Hvolpurinn Scooby-Doo 17:03 Cubix 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar (Neighbours) 18:18 fsland f dag og veður 18:30 Fréttir 18:50 fsland f dag 19:35 The Simpsons (9:22) 20:00 Friends (Vinir) 20:25 Hot Shots! (Flugásar) 21:50 Die Hard With a Vengeance (Á tæpasta vaði III) 23:55 The Butterfly Effect (Fiðrildaáhrifin) 01:45 Warriors of Heaven and Earth (Strfðsmenn himins og jarðar) 03:45 Balls of Steel (4:6) (Fífldirfska) 04:20 Hot Shots! (Flugásar) 05:45 Fréttir og fsland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Ústöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 17:00 7th Heaven (e) 17:45 Dr.Phil 18:30 The Drew Carey Show (e) 19:00 The Truth About Size Zero (e) 20:00 Charmed (20:22) 21:00 Survivor - lokaþáttur Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Keppendurnir 16 sem hófu leikinn gera nú upp málin I eitt skipti fyrir öll. 22:00 Law & Order: Criminal Intent - lokaþáttur Bandarfskir þættir um störf stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Það er komið að lokaþættinum og Logan og Barek rannsaka morð á ríkum hjónum sem voru barin til bana á heimili sínu. Sonur þeirra, sem er dópisti, liggur undir grun en það eru fleiri sem koma til greina. 22:50 Masters of Horror - lokaþáttur Þekktustu hrollvekjuleikstjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Það er komiö að síðustu hrollvekjunni og nú er það leikstjórinn NorioTsuruta sem gerði m.a. myndirnar Ringu 0: BSsudei og Premonition sem spreytir sig. Jack er bandarískur lögfræðingur sem starfar ÍTokyo. Hann fellur fyrir eiginkonu mikilvægasta skjólstæðings síns. Þegar skjólstæðingurinn býður honum í siglingu er voðinn vís. 23:40 Backpackers - lokaþáttur 00:05 C.S.I: Miami (e) 01:05 Skrekkur (e) 03:05 C.S.I: Miami (e) 03:50 C.S.I: Miami (e) 04:35 Vörutorg 05:35 Óstöðvandi tónlist j&ám *ýn 16:45 Gillette World Sport 2007 (Gillete sportpakkinn) 17:15 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) 17:45 Ali/s Dozen 18:35 fslenska landsliðið 19:35 fþróttamaður ársins 2007 Bein útsending frá krýningu íþróttamanns ársins árið 2007. Hver mun hneppa þennan eftirsótta titil að þessu sinni? 20:15 World's Strongest Man 1989 21:15 Bardaginn mikli (Muhammad Ali - Joe Frazier) 22:10 Heimsmótaröðin f póker (Main event, Las Vegas, NV) 23:00 Heimsmótaröðin f Póker 2006 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims að borðum og keppa um háar fjárhæðir. 23:50 (þróttamaður ársins 2007 00:30 NBA körfuboltinn (San Antonio -Toronto) SÝN2 07:00 Man. City - Blackburn 14:55 Man. City - Blackburn 16:35 Sunderland - Man. Utd. 18:15 Derby - Liverpool 19:55 Premier League World 20:25 English Premier League 2007/08 (Ensku mörkin 2007/2008) 21:20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) 21:50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 22:20 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 22:501001 Goals 23:50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) SIRKUS 16:00 Hollyoaks (89:260) 16:30 Hollyoaks (90:260) 17:00 Skffulistinn X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á Islandi í hverri viku. 17:50Totally Frank (Hljómsveitarlíf) 18:15 Live From Abbey Road (8:12) (e) (Beint frá Abbey Road) 19:00 Hollyoaks (89:260) 19:30 Hollyoaks (90:260) 20:00 Skífulistinn 20:50 Totally Frank (Hljómsveitarlíf) 21:15 Live From Abbey Road (8:12) (e) (Beint frá Abbey Road) 22:00 Numbers (11:24) (Tölur) 22:45 Silent Witness (8:10) (Þögult vitni) 23:40 28 Days Later (28 dögum síðar) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 Date Movie 08:00 Bring It On Again Menntaskólastelpan Whittier lendir í vandræðum þegar hún gengur til liðs við klappstýrulið skólans. Hún ákveður því að stofna sitt eigið lið. Aðalhlutverk: Anne Judsn-Yager, BreeTurner, Kevin Cooney. Leikstjóri: Damon Santostefano. 2004. 10:00 Johnson Family Vacation 12:00 Rumor Has It 14:00 Bring It On Again 16:00 Johnson Family Vacation 18:00 Rumor Has It 20:00 Date Movie 22:00 Girl Fever 00:00 Bookies 02:00 The Terminator 04:00 Girl Fever NÆST Á DAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 29. DESEMBER 4 jT SJÓNVARPIÐ N STÖÐ TVÖ © SKJÁREINN STstn SÝN i SIRKUS 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grfs (72:104) (Peppa Pig) 08.06 Lftil prinsessa (3:35) (Little Princess) 08.16 Halli og risaeðlufatan (42:52) (Harry and his Bucket Full of Dinosaurs) 08.28 Bangsfmon, Tumi og ég (1:26) (Disneýs My Friends Tigger & Pooh) 08.53 Bitte núl (16:26) (Jakers! Adventures of Piggley Winks) 09.15 Krakkamál (Erfurt Exchange) 09.18 Krakkamál (Erfurt Exchange) ^ 09.21 Krakkamál (Erfurt Exchange) 09.25 Skúli skelfir (12:52) (Horrid Henry) 09.37 Matta fóstra og fmynduðu vinirnir hennar (61:66) (Foster's Home for Imaginary Friends) 10.00 Latibær (135:136) (LazyTown) 10.30 Pelíkanamaðurinn (Pelikaanimies) 12.00 Iþróttamaður ársins 2007 12.30 Kastljós 13.30 Deildarbikarkeppnin f handbolta 15.20 Kraftavfkingurinn 2007 15.50 Deildarbikarkeppnin f handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bftlarnir og Sólarsirkusinn (ImagineThe Beatles in Love) Bresk mynd um nýja útgáfu feðganna George og Giles Martin á tónlist Bítlanna. Fjöllistafólk úr x Cirque du Soleil-flokknum leikur listir slnar við lögin. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir i 19.35 Veður 19.40 Verstu jól ævinnar (3:3) (The Worst Christmas of My Life) 20.15 Dagpabbarnir (Daddy Day Care) 21.50 Síðasti samúræinn (The Last Samurai) 00.20 Hnefaleikaundrið (Million Dollar Baby) m 02.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 07:00 Hlaupin (Jellies) 07:15 Barney 07:40 Magic Schoolbus (Töfravagninn) 08:05 Algjör Sveppi 08:55 Dora the Explorer (76:96) (Könnuðurinn Dóra) 09:20 FirehouseTales 09:45 Kalli kanfna og félagar 09:50 Kaili kanfna og félagar 09:55 Kalli kanfna og félagar 10:00 Ben 10:25 Yu-Gi-Oh! - The Movie (Yu-Gi-Oh! - Bíómyndin) 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:25 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:50 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:20 Shrek the Halls (Skreytum Skrekk) 13:50 Two and a Half Men (19:24) (Tveir og hálfur maður) 14:15 Derren Brown 15:30 Michael Jackson: After the Verdict (Michael Jackson: Eftir dóminn) 17:00 What Not To Wear On Holiday (Druslur dressaðar upp - fy) 18:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíóhúsunum? Ómissandi þáttur fýrir alla bíóáhugamenn. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Nanny McPhee (Töfrafóstran) 20:45 Guess Who (Gettu hver) 22:30 The Rock (Kletturinn) 00:45 Hellboy (Vítisdrengur) 02:45 Ready When You Are Mr. McGill (Tilbúin hvenær sem er) 04:20 Silent Cry (Hljóður grátur) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf 11:00 Vörutorg 12:00 Dr. Phil (e) 14:15 World Cup of Pool 2007 (e) 15:15 Can't Buy Me Love 16:45 Survivor (e) 17:45 Giada's Everyday Italian (e) 18:15 7th Heaven 19:00 Everest(l:2) (e) 20:30 Everest (2:2) (e) 22:00 House (e) Bandarisk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Barnshafandi kona með alvarleg veikindi hefur meiri áhyggjur af fóstrinu en sjálfri sér. En veikindin gætu dregið hana til dauða og hún stendur frammi fýrir stórri ákvörðun. 23:00 James Blunt: Return to Kosovo (e) Mögnuð heimildamynd þar sem breska tónlistarmanninum James Blunt er fýlgt eftir á ferðalagi til Kosovo þar sem hann var árið 1999 sem liðsforingi i skriðdrekasveit i frelsisher NATO. Blunt hefur heillað heimsbyggðina með ballöðum sínum og frægast er líklega lagið You're Beautiful sem skaut Blunt upp á stjörnuhimininn á ofurhraða. Þetta var tilfinningaþrungin heimsókn sem hvorki Blunt né aðdáendur hans munu gleyma í bráð. Hann hittir m.a. nokkra unga Albana sem túlkuðu fyrir hersveit hans í Kosovo. Blunt tekur einnig lagiö fyrir friðargæsluliða og sýndar eru myndir sem hann tók sjálfur á meðan átökin stóðu sem hæst í Kosovo. 00:00 Killing Me Softly 01:40 Law & Order: Criminal Intent (e) 02:30 The Musketeer (e) 04:15 C.S.I: Miami (e) Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar (Las Vegas. 05:00 C.S.I: Miami (e) 05:45 Vörutorg 09:15 fþróttamaður ársins 2007 09:55 Merrill Lynch Shootout 11:35 Premier League - All Stars 13:35 NBA körfuboltinn (San Antonio -Toronto) 15:35 Michael Jordan Celebrity Invitational 17:05 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) 17:35 Cristiano Ronaldo (Cristiano Ronaldo "My life") 18:30 Wendy's Three Tour Challenge 20:30 Inside Sport (Gordon Strachan) 21:00 Mayweather vs. Hatton 24/7 21:30 Mayweather vs. Hatton 24/7 22:00 Mayweather vs. Hatton 24/7 22:30 Mayweather vs. Hatton 24/7 23:00 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton SÝN2 09:40 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 10:10 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 10:40 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 11:10 English Premier League 2007/08 (Ensku mörkin 2007/2008) 12:05 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) 12:35 Coca-Cola Championship 14:45 West Ham - Man. Utd. 17:00 Everton - Arsenal 19:1044 2 20:30 44 2 21:50 West Ham - Man. Utd. 23:3044 2 00:50 4 4 2 14:30 Hollyoaks (86:260) 14:55 Hollyoaks (87:260) 15:20 Hollyoaks (88:260) 15:45 Hollyoaks (89:260) 16:10 Hollyoaks (90:260) 16:35 Skífulistinn 17:35 X-Files (e) (PaperClip) 18:20 Talk Show With Spike Feresten (17:22) (e) (Kvöldþáttur Spike) 18:45 The George Lopez Show (22:22) (e) (George Lopez) 19:10The War at Home (7:22) (e) (Stríðið heima) 19:3S The War at Home (8:22) (e) (Stríðið heima) 20:00 Ren & Stimpy 20:30 E-Ring (22:22) (Ysti hringurinn) 21:15 Wildfire (2:13) 22:00 Three Wise Guys (Vitfirringarnir þrír) 23:35 Footballer's Wives - Extra Time (7:18) (Fótboltaspússur - framlenging) 00:00 Footballer's Wives - Extra Time (8:18) (Fótboltaspússur - framlenging) 00:25 Mangó (5:6) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 2001: A Space Travesty 08:00 Napoleon Dynamite 10:00 Casanova 12:00 You, Me and Dupree 14:00 2001: A Space Travesty 16:00 Napoleon Dynamite 18:00 Casanova 20:00 You, Me and Dupree 22:00 Wonderland 00:00 TheThin Red Line 02:45 State Property 04:10 Wonderland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.