Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 43
+ DV Sport FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 43 Heimsmeistari Finninn Kimi Ráikkönen, ökumaður Ferrari, vann heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir harða baráttu við Lewis Hamilton og Fernando Alonso, ökumenn McLaren. Óstöðvandi Svissneski tenni^ kappinn Roger Federer átti frábært ar °9 vann Opna ástralska meistaramótið, Wimbledon-mótið °9 °Pna bandaríska meistaramótið. Spánarmeistarar Real Madrid vann Spán- armeistaratitilinn Í30, skipti í sögu félagsins eftiræsispennandi keppni við Barcelona og Sevilla. oesn goirari i heimi TigerWoods vanneittaffjórumrisamótumárS 9 ánnn^H ^ Sæt' Peningal'stans á miliióru H.ann vann sér inn rúmar 668 milljonir krona í verðlaunafé á árinu, en hann hefur aldrei áður unnið sér inn jafnmikið verðlaunafé á ferlinum I ____ I Meistarar Evrópu Milan vann Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, en þetta var (sjöunda sinn sem Milan vinnur í þessari keppni, Ótrúlegur íþróttamaður Banda- rlski sundgarpurinn Michael Phelps setti fimm heimsmet á heimsmeist- aramótinu í 50 metra laug sem fram fór í Ástraliu. Meistari Brand ------Heiner Brand (til vinstri) stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM í handbolta í byrjun ársins en keppnin fórfram í Þýskalandi. Skandall Hlaupakonan Marion Jones var dæmd í tveggja ára keppnisbann eftirað hafa játað neyslu stera fyrir Ólympíuleik- ana í Sydney árið 2000, Puerta lést Antonio Puerta. leikmaðurSevillamisstimeðv,. (loilí Revilla oa Getafe 25. águs . Haetti með Chelsea Portúgali Mourinho hætti sem knattspyrn Chelsea 20. september. Hans er saknað úrensku úrvalsdeildinni, litríkur karakter hér á ferð. Hollywood-stjama David Beckham yfirgaf Real Madrid og gekk f raðir bandaríska liðsms LA Galaxy í einum mest umtoluc félagaskiptum sögunnar._ Besta landslið í heimi Þýska kvennalandsliðið i fótbolta tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir 2—0 sigur á Brasilfu í úrslitaleik. Mótið fór fram (Kína. Sigurvegari Tony Dungy stýrði Indianapolis Colts til sigurs í ameríska fótboltanum, en liðið vann Chicago Bears i úrslitaleik um Ofurskálina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.