Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 59
DV Ættfræöi FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 S9 MAÐURÁRSINS Geir H. Haarde forsætisráðherra Starfsferill Geir fæddist í Reykjavík 8.4. 1951 og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MR 1971, BA-prófi í hagfræði við Brandeis University í Waltham í Massachusetts í Bandaríkjunum 1973, MA-prófi í alþjóðastjómmálum við Johns Hopkins University, School of Advanced International Studies í Washington DC í Bandaríkjunum 1975 og MA-prófi í þjóðhagfræði við University of Minnesota í Minneapol- is í Bandaríkjunum 1977. Geir var blaðamaður við Morg- unblaðið á sumrin 1972-77, hag- fræðingur í alþjóðadeild Seðlabanka fslands 1977-83, aðstoðarmaður fjármálaráðherta 1983-87, varaþm. Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík frá 1983, er alþm. frá 1987, var formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins 1991-98, var fjármálaráðherra 1998- 2005, utanríkisráðherra 2005-2006 og hefur verið forsætisráðherra frá 15.6. 2006. Hann var varaformaður Sjálfstæðisflokksins frá 1999 og hefur verið formaður flokksins frá síðasta landsfundi 2005. Geir var formaður SUS 1981- 85, forseti Norðurlandaráðs 1995, formaður þingmannahóps vest- rænna ríkja innan Alþjóðaþing- mannasambandsins 1992-94, sat í framkvæmdastjóm sambandsins 1994- 98 og var varaforseti þess 1995- 97,formaðurflokkahópsíhalds- manna innan Norðurlandaráðs 1995-97, sat í utanríksmálanefnd Alþingis frá 1991 og var formaður hennar 1995-98. Fjölskylda Eiginkona Geirs er Inga Jóna Þórðardóttir, f. 24.9. 1951, viðskipta- fræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi og oddviti borgarstjórnarflokks Sjálf- stæðisflokksins. Hún er dóttir Þórðar Guðjónssonar, skipstjóra og útgerð- armanns á Akranesi sem er látinn, og k.h., Marseh'u Guðjónsdóttur hús- móður. Börn Geirs og Ingu Jónu em Borgar Þór Einarsson, f. 4.5.1975 (stjúpsonur Geirs), var í sambúð með Unni Svövu Jóhannsdóttur og eru börn þeirra Breki Þór, f. 1998, Marselía Bríet, f. 1999 og Sigrún Líf, f. 1994 (stjúpdóttir Borgars); Helga Lára, f. 27.1. 1984; HildurMaría, f. 15.11.1989. Dætur Geirs frá fyrra hjónabandi, og Patriciu Mistretta Guðmundsson, em Ilia Anna, f. 28.7. 1977, í sam- búð með Ágústi Fjeldsted og er dóttir þeirra Ingibjörg Anna, f. 2005; Sylvía, f. 9.6. 1981, í sambúð með Gunnari Bjarnasyni og er sonur þeirra Róbert Bjarni, f. 2004. Bræður Geirs: Bemhard Haarde, f. 31.1. 1938, d. 2.3. 1962, bankamaður í Reykjavík; Steindór Helgi Haarde, f. 12.9.1940, byggingaverkfræðingur og dósent við HR, búsettur á Seltjarnar- nesi, kvæntur Jórunni Hönnu Berg- mundsdóttur, húsmóður og tækni- teiknara, og eiga þau þrjú börn. Hálfsystir Geirs, samfeðra, var Lilly Kinn, f. 25.12. 1922, d. 2012. 1995, húsmóðir í Noregi og eignaðist hún eina dóttur. Foreldrar Geirs: Tomas Haarde, f. í Sandeid á Rogalandi í Noregi 14.12. 1901, d. 18.5. 1962, símaffæðingur í Reykjavík, og k.h., Anna Steindórs- dóttir, f. 3.5. 1914, d. 22.2. 2006, hús- móðir. Ætt Anna var dóttir Steindórs Helga, forstjóra Bifreiðastöðvar Steindórs Einarssonar, b. í Ráðagerði, bróður Elínar, ömmu Björns R. Einarssonar Jiljómsveitarstjóra, föður séra Gunn- ars á Selfossi. Einar var sonur Björns, b. á Litla-Hálsi, bróður Kristínar, langömmu Gissurar, föður Hannes- ar Hólmsteins prófessors. Björn var sonur Odds, b. á Þúfu í Ölfusi Björns- sonarj bróður Katrínar, langömmu Vals leikara, föður Vals, fyrrv. banka- stjóra, og langömmu Garðars, föður Guðmundar H., fyrrv. alþm. Móðir Björns á Litla-Hálsi var Jórunn, syst- ir Magnúsar á Hrauni, langafa Aldís- ar, móður Ellerts B. Schram, alþm. og fyrrv. forseta ÍSÍ. Jórunn var dótt- ir Magnúsar ríka, hreppstjóra í Þor- lákshöfn Beinteinssonar, b. í Þor- lákshöfn Ingimundarsonar, b. á Hóli Bergssonar, ættföður Bergsættar Sturlaugssonar. Móðir Steindórs Helga var Guð- rún Steindórsdóttir, b. í Landakoti í Reykjavík, bróður Jóns í Gröf, afa Ól- afs Jóhanns Sigurðssonar rithöfund- ar, föður Ólafs Jóhanns, rithöfund- ar og forstjóra. Steindór var sonur Matthíasar, kaupmanns í Hafnar- firði, bróður Árna, verslunarmanns í Hafnarfirði, langafa Matthíasar Mathiesen, fyrrv. fjármálaráðherra, föður Árna Mathiesen fjármála- ráðherra. Annar bróðir Matthíasar, KOWVRSIXS Geir Hilmar Haarde forsætis- ráðherra stiniplaði sig inn sem nýr formaður Sjálfstæð- isflokksins með góðurn kosningaúrslitum í alþingis- kosningunum síðastliðiö vor. Með ríkisstjórnarsamstarfi við Samfylkinguna gekk hann á svig við vilja Morgunblaös- ins og hins hnignandi flokks- eigendafélags og gjörbreytti þar með hinu pólitíska landslagi síðastliðin tólf ár. kaupmanns í Hafnarfirði, var Páll, langafi Ólafs Björnssonar, hagfræði- prófessors og fyrrv. alþm., og Guð- rúnar, móður Vilmundar ráðherra, Þorvalds hagfræðiprófessors og Þor- steins heimspekiprófessors Gylfa- sona. Matthías var sonur Jóns, pr. í Arnarbæli Matthíassonar, stúdents á Eyri, bróður Markúsar, langafa Ás- geirs Ásgeirssonar forseta. Matthí- as var sonur Þórðar, ættföður Vigurættar Ólafssonar, ættföð- ur Eyrarættar Jónssonar, langafa Jóns forseta. Móðir Önnu var Ásrún Sig- urðardóttir, b. í Sigluvík á Sval- barðsströnd Jónssonar, bróð- ur Ásmundar, afa Guðmundar Benediktssonar ráðuneytis- stjóra. Móðir Ásrúnar var Anna, systir Guðnýjar, ömmu Halldórs Laxdal. Anna var dóttir Grfrns, b. í Garðsvík, og Sæunnar Jónsdótt- ur frá Látrum. Móðir Sæunnar var Jóhanna Jóhannesdóttir, b. í Greni- vík Árnasonar. Móðir Jóhannesar var Sigríður Sörensdóttir frá Ljósavatni. Móðir Sigríðar var Guðrún Þorvalds- dóttir, pr. á Hofi Stefánssonar, skálds í Vallanesi Ólafssonar, prófasts og skálds á Kirkjubæ Einarssonar, próf- asts og skálds í Heydölum Sigurðs- sonar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra Starfsferill Ingibjörg Sólrún fæddist í Reykjavík 31.12.1954 og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MT 1974, BA-prófi í sagnfræði og bókmenntum frá Hf 1979, var gestanemi í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1979- 81 og stundaði cand. mag. nám í sagnfræði við HÍ 1981-83. Ingibjörg Sólrún stundaði ým- is almenn störf með námi 1974-81, var starfsmaður dönsku póstþjón- ustunnar 1979-81, var borgarfulltrúi Kvennaframboðs í Reykjavík 1982- 86 og Kvennalistans í Reykjavík 1986-88, sat í borgarráði 1987-88, var ritstjóri tímaritsins Veru 1988- 90 og sinnti ýmsum ritstörfum og blaðamennsku 1990-91, var alþm. fýrir Kvennalistann í Reykjavík 1991- 94, borgarstjóri í Reykjavík 1994-2003 og borgarfulltrúi frá 1994, vþm. fýrir Samfylkinguna í Reykjavík 2003, 2004 og 2005, alþm. fyrir Samfýlkinguna í Reykjavík frá 2005, var varaformaður Samfylkingarinnar 2003-2005 og er formaður hennar frá 2005. Ingibjörg Sólrún var formaður Stúdentaráðs Hf 1977-1978, sat í skipulagsnefnd Reykjavíkurborgarl982-86,satífélags- málaráði Reykjavíkurborgar 1986-89, var formaður borgarráðs 1994-2003, var formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkur 1994-2002, sat í stjórn Landsvirkjunar 1999-2000, var formaður miðborgarstjórnar 1999-2002, formaðurstjómarSlökkvi- liðs höfuðborgarsvæðisins 2000- 2003, í stjóm Samtaka sveitarfélaga á höfúðborgarsvæðinu 2002-2003, formaður dómnefndar um sldpulags- samkeppni vegna Tónlistar- og ráð- stefnuhúss 2001, formaður stjórnar Aflvaka frá 2002 og formaður hverf- isráðs miðborgar frá 2002. Ingibjörg Sólrún sat á Allsherjarþingi SÞ 1987, sat í þing- mannanefnd EFTA/EES 1991-1994, hefur setið í stjórnarskrárnefnd frá 2005, sat í utanrfkismálanefnd Al- þingis 1991-1993, félagsmálanefnd 1991-1994, heilbrigðis- og trygg- inganefnd 1991-1994, efnahags- og viðskiptanefnd2005-2006ogífslands- deild þingmannanefndar EFTA frá 2005. Hún hefúr setið í bankaráði Seðlabanka fslands frá 2003. Ingibjörg Sólrún skrifaði bókina Þegar sálin fer á kreik, minningar Sig- urveigar Guðmundsdóttur kennara, útg. 1991. Þá hefur hún skrifað fjölda greina í blöð og tímarit um almenn stjórnmál og kvenréttindamálefhi. Fjölskylda Ingibjörg Sólrún giftíst 29.7. 1994 Hjörleifi Sveinbjamarsyni, f. 11.12. 1949, deildarstjóra hjá fslenska útvarpsfélaginu. Hann er sonur Sveinbjörns Einarssonar barnakenn- ara og k.h. Huldu Hjörleifsdóttur hús- móður. Synir Ingibjargar Sólrúnar og Hjör- leifs eru Sveinbjöm, f. 26.1.1983, nemi íbókmenntafræðiviðHÍ; Hrafnkell, f. 10.11.1985, nemi. Systkin Ingibjargar Sólrúnar em Kristínn Hilmar, f. 25.11. 1945, vél- stjóri í Reykjavík; Halldóra Jenný, f. 14.11. 1947, kennari í Reykjavík; Kjartan, f. 9.7. 1950, rekstrarstjóri hjá Reykjavíkurborg; Óskar Sveinn, f. 26.9. 1951, stýrimaður og verkstjóri í Reykjavík. Foreldrar Ingibjargar Sólrúnar em Gísli Gíslason, f. 30.11.1916, d. 23.10. 2006, verslunarmaður í Reykjavík, og k.h., Ingibjörg J. Níelsdóttir, f. 23.2. 1918, húsmóður. Ætt Gísli var sonur Gísla þjóðhaga- smiðs á Haugi, bróður Jóns, móð- urafa Helgu Sigurjónsdóttur, fyrrv. bæjarfulltrúa í Kópavogi. Systír Gísla á Haugi var Guðrún, lang- amma Hrafnhildar Stefánsdóttur lögfræðings. Gísli var sonur Brynjólfs, hreppstjóra og dbrm. á Sóleyjarbakka Einarssonar, bróður Matthíasar, lang- afa Haralds Matthíassonar mennta- skólakennara, föður Ólafs, fyrrv. alþm. Matthías var einnig langalangafi Alfreðs Flóka. Einar var sonur Gísla, b. á Sóleyjarbakka Jónssonar, b. á Spóastöðum Guðmundssonar, ættföður Kópsvatnsættar Þorsteins- sonar. Móðir Gísla á Haugi var Valgerður, systír Bjama, afa Guð- mundar blinda í Víði. Móðir Valgerðar var Gróa Gísladóttír, systír C á Hæli, langafa Steinþórs, 1 alþm., föður Gests skattstjóra. Móðir Gísla verslunarmanns var Kristín Jónsdóttír, b. í Austur- Meðalholtum í Flóa Magnússonar, b. á Baugsstöðum Hannessonar, af Bergsætt. Móðir Kristínar var Kristín, systír Guðnýjar, ömmu Sigurjóns Ólafssonar myndhöggv- ara og langömmu Erlings Gísla- sonar leikara, föður Benedikts, leik- ara og leikstjóra. Kristín var dóttir Hannesar, hreppstjóra í Kaldaðarnesi, bróður Þorkels í Mundakotí, langafa Guðna Jónssonar prófessors og Ragnars í Smára. Hannes var sonur Einars, spítalahaldara í Kaldaðar- nesi Hannessonar, ættföður Kaldað- arnesættarinnar Jónssonar. Ingibjörg er dóttír Níelsar, b. á Kóngsbakka Sveinssonar, sjómanns á Skagaströnd, Guðmundssonar. Móð- ir Níelsar var María, systír Jóns á Más- stöðum, föður Ingibjargar J. Ólafsson, fyrrv. aðalframkvæmdastjóra KFUM á Norðurlöndum, og langafa Guðrún- ar Halldórsdóttur, fyrrv. forstöðukonu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er almennt talin hafa sWrkt stöðu sína og Samfylkingarinnar með stjórnarsamstarfi við Sjálfstæöisflokkinn eftir kosningarnar síðastliðið vor. Sú slcoðun er meðal annars byggð á þeirri afstöðu að svo stór stjórnmálaflokkur hefði ekld með góðu inóti getað verið utan stjórnar öllu lengur í þeirri hröðu samfélagsþróun sem hér hefur átt sér stað síðastliöinn áratug og ekki sér fyrir endann á. Með stjórnarsamstarfi Sjálf- stæðisflokks og Samfylkingar komu formenn þessara flokka á sögulegum sáttum og gjörbreyttu pólitísku landslagi hér álandi. Námsflokka Reykjavíkur og alþk. Kvennalistans. María var dóttír Ólafs, b. á Barkarstöðum Pálssonar. Móðir Ingibjargar var Halldóra, systir Rósu, móður Hallgríms Guðjóns- sonar, fyrrv. Irreppstjóra í Hvammi í Vatnsdaf, og móður Þórhildar, konu Jóns ísbergs, fyrrv. sýslumanns og móðurArngrfrnsfsberghéraðsdómara. Halldóra var dóttir fvars, sjómanns frá Skeggjastöðum Jóhannessonar, og Ingibjargar Kristmundsdóttur, systur Þorleifs, föður Þórarins, skálds á Skúfi, afa Þorleifs Kristmundssonar, prófasts á Kolfreyjustað, og langafa Þórðar Skúlasonar, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. » 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.