Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007
Fréttir DV
SWDKOIÍV
■ Eiður Smári Guðjohnsen var
mjög ósáttur eftir að hafa þurft að
sitja á varamannabekknum allan
leikinn gegn
Real Madrid.
Eiður Smári
hefur hingað
til látið lítið
fyrirsér
farajafhvel
þótt hann
hafiekki
verið valinn
í byrjunarlið. Eftir tapið gegn
Madrídar-liðinu var Eiður Smári
hins vegar virkilega ósáttur
og skildi ekki af hverju Frank
Rijkaard hefði tekið hann úr
byrjunarliðinu.
■ Það er gömul saga og ný að
Arnaldur Indriðason trónir
á toppnum á metsölulista
Eymundsson fyrir þessi jól.
Amaldur
hefur selt
nýjustu
bók sína,
Harðskafa, í
bílformum og
fengið ágætis
dóma hjá
gagnrýnend-
um. Vinsæld-
ir Amalds eru næsta ótrúlegar, því
það virðist allt sem hann skrifar
ná metsölu. Þúsund bjartar
sólir efdr Khaled Hosseini var
næstmest selda bókin á árinu
og Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur
var þriðja mest selda bókin um
þessijól.
■ Dagblaðið ChinaDailybirti
á jóladag hálfsíðu grein um
enskukennarann Jón Bjarka
Magnússon
sem einmitt
var í viðtali
við DV fýrir
skömmu. Jón
Bjarki eyddi
jólunum í
Peking, fjarri
fjölskyldu
ogvinum.
f stað þess að hengja haus og
svekkja sig á því, sldpulagði
hann jólasveinagöngu um stræti
borgarinnar og skráðu alls um 40
manns sig til leiks. Gjömingurinn
vakti mikla athygli og var
blaðamaður China Daily hrifinn
af þessu uppátæki. China Daily
nær til um 4 milljóna lesenda á
hverjum degi.
■ Rúmt ár er síðan Byrgismálið
svokallaða komst í hámæU eftir
umdeildan
Kompásþátt.
Þeir sem þátt-
inn unnu
sættumikilU
gagnrýni
fyrir að birta
ásakanir
áhendur
Guðmundi
Jónssyni rétt fýrir jóUn, svona fjöi-
skyldu hans vegna. Átta konur
hafa lagt fram kærur á hendur
honum vegna kynferðisbrota og
fjármálamisferli auk stórfeUdra
skattsvika er til rannsóknar hjá
efnahagsbrotadeUd. Ekkert ból-
ar þó á ákærunum. ÆtU það sé
vegna jólaandans á skrifstofu
ákæruvaldsins, eða annarra saka?
■ Nú bíða menn þess með óþreyju
að Ólafur Ragnar Grímsson flytji
áríimótaá-
varp. Næsta
sumareru
tólf ár Uðin
síðan Ólafur
Ragnarvar
kjörinn
forseti og hef-
urhannenn
ekkitilkynnt
um hvort hann hyggist bjóða
sig ffam á nýjan leik eða stíga tíl
hUðar. TaUð er líklegt að Ólafúr
muni að minnsta kosti gefa sterkar
vísbendingar um ffamtíð sína á
Bessastöðum. •
Pólitískar stöðuveitingar eru raunveruleikinn á íslandi. í síðustu viku var Þorsteinn
Davíðsson skipaður héraðsdómari. Skipun hans er þó ekki sú eina sem tengd er
samböndum úr stjórnmálum. Tveir hæstaréttardómarar hafa verið skipaðir á síð-
ustu árum sem mikill styr hefur staðið um. Framsóknarmenn hafa verðlaunað gæð-
inga sína og Sjálfstæðisflokkurinn hefur losað sig við gamla bandamenn.
UNDIR
VERNDARVÆNG
FLOKKSINS
Árni Mathiesen
Skipaði son Davíðs í
VALGEIR ÓRN RAGNARSSON
bladamaöur skrifar: valgeir&dv.is
Skipun Þorsteins Davíðssonar í
embætti dómara við Héraðsdóma
Austurlands og Norðurlands eystri
hefúr vakið mikla athygli. Skipun
hans í embætti er þó ekki sú eina
sem hefúr valdið hneykslan í þjóð-
félaginu. Forystumenn Sjáfstæðis-
flokksins hafa margsinnis legið und-
ir ámæii fyrir að hafa tekið lítið tillit
til meðmæla fagnefnda og skipað
þess í stað pólitíska gæðinga, vini og
vandamenn í æðstu störf hins op-
inbera. Eins og fjölmiðlar hafa fjall-
að ítrekað um er Þorsteinn sonur
Davíðs Oddssonar, fyrrverandi for-
sætisráðherra og núverandi seðla-
bankastjóra. Þá starfaði Þorsteinn
sem aðstoðarmaður Bjöms Bjarna-
sonar dómsmálaráðherra. Bjöm
steig þó til hliðar og Ámi Mathiesen
gekk fram hjá þremur hæfari um-
sækjendum og skipaði Þorstein í
embættið. Umsækjendur um starfið
vom fimm talsins, en þriggja manna
matsnefnd er falið að meta hæfni
umsækjenda. Þorsteinn Davíðsson
var metinn hæfur, en tveir umsækj-
endur um starfið voru metnir mjög
vel hæfir sem er tveimur flokkum
ofar en mat Þorsteins.
Vinskapur við formanninn
Geir H. Haarde, sem á þeim
tíma var settur dómsmálaráðherra,
skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson
í embætti dómara í Hæstaréttí fs-
lands í september árið 2004. Miklar
deilur vom um embættisskipunina
og þeir sem mótmæltu ráðningunni
hvað harðast bentu á að hún hefði
verið rakin beint til vinskapar Jóns
Steinars við Davíð Oddsson, þáver-
andi utanríkisráðherra og formann
Sjálfstæðisflokksins. Átta af nfu
dómurum í Hæstarétti mátu sem
svo að lagaprófessorarnir Eiríkur
Tómasson og Stefán Már Stefánsson
væm hæfustu umsækjendumir um
embættið.
Samkvæmt meginreglu stjóm-
sýsluréttar og lögum um dómstóla
verður að að leita umsagnar um hæfi
og hæfni umsækjenda áður en skip-
að er í embætti hæstaréttardómara.
Almenna reglan sé að hæfasti mað-
urinn sé skipaður í starfið. Eiríkur
Tómasson sagði ákvörðunina mjög
gagnrýnisverða því ráðherrar dóms-
mála hefðu gengið gegn tíllögum
Hæstaréttar um hver skyldi skipað-
ur dómari við réttinn. Með því taldi
Eiríkur að sjálfstæði dómstóla hefði
verið settíhættu.
Björn braut jafnréttislög
Kærunefnd jafnréttismála
komst að þeirri niðurstöðu að
Jón Steinar Gunnlaugsson Davíð Oddsson
Inga Jóna Þórðardóttir Jón Gunnarsson
Björn Bjarnason hefði brotið jafn-
réttislög þegar hann skipaði Ólaf
Börk Þorvaldsson í embætti hæsta-
réttardómara í ágúst árið 2003.
Hjördís Hákonardóttir, þáverandi
dómsstjóri, kærði skipun Ólafs
Barkar og í apríl árið 2004 varð nið-
urstaðan sú að dómsmálaráðherra
hefði gerst brotlegur við lögin. Mál-
inu lauk hins vegar með samkomu-
lagi sem fólst í því að Hjördís fór í
árs námsleyfi, en hún sneri ekki
aftur til starfa sem dómsstjóri hjá
Héraðsdómi Suðurlands. f umsögn
hæstaréttadómara um umsækj-
endur sagði að Eiríkur Tómasson
og Ragnar H. Hall hefðu verið hæf-
ustu umsækjendurnir og heppileg-
astír í starfið.
Tengsl Ólafs Barkar við forystu-
sveit Sjálfstæðisflokksins voru og
eru mjög umdeild, enda eru hann
og Davíð Oddsson systkinabörn og
því náfrændur.
Framsóknarmenn
íborginniduglegir
Óskar Bergsson, varaborgarfull-
trúi Framsóknarflokksins, var gagn-
rýndur harðlega fyrir verktaka-
samning hans við Faxaflóahafnir,
hann var ráðinn verkefnisstjóri
Mýrargötuframkvæmda fyrir
hönd Faxaflóahafna. Hann þóttí
sitja beggja vegna borðsins þar
sem hann var formaður fram-
kvæmdaráðs og varaformaður
skipulagsráðs Reykjavíkur. Eftir
mikla gagnrýni og umræðu í fjöl-
miðlum rifti Óskar samningi sínum
að lokum.
Fleiri umdeildar ráðningar hafa
einkennt stjórnartíð Framsóknar-
flokksins í Reykjavík á núver-
andi kjörtímabili. Rúnar
Hreinsson, sem
starfaði sem
kosninga-
stjóriFram-
sóknar-
flokksins
í þing-
kosn-
ingun-
um og
sem
kosningastjóri Björns Inga Hrafns-
sonar, var í haust ráðinn verkefna-
stjóri hjá Reykjavík Energy Invest.
Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarmað-
ur í Reykjavík Energy Invest, er góð-
ur vinur Rúnars og þóttí ráðningin
mjög umdeild.
Forsætisráðherrafrú
í stað Alfreðs
Inga Jóna Þórðardóttir, eigin-
kona Geirs Haarde og fyrrverandi
borgarfulltrúi í Reykjavík, var skip-
uð í haust tíl að stýra nýrri nefnd
um fasteignir, nýbyggingar og að-
stöðu heUbrigðisstofn-
ana, sem Guðlaug-
ur Þór Þórðarson
heilbrigðisráð-
herra setti á lagg-
irnar. Skömmu
áður hafði fram-
kvæmdanefnd
um byggingu
hátæknisjúkra-
húss Landspít-
alans verið lögð
embætti dómara.
niður, en þeirri nefnd stýrði Alfreð
Þorsteinsson, fyrrverandi borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins. Sem
kunnugt er lauk ríkisstjórnarsam-
starfi Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins í vor, en Guðlaugur
Þór neitaði því sjálfúr að hafa gert
skipulagsbreytingarnar til þess að
bola Alfreði frá.
Ný stjórn Leifsstöðvar
Jón Gunnarsson, fyrrverandi
alþingismaður Samfylkingarinn-
ar, var í sumar kjörinn formaður
stjómar Flugstöðvar Leifs Eiríks-
sonar ohf. Jón Gunnarsson féll af
þingi í síðustu alþingiskosn-
ingum en situr fyrir hönd
Samfylkingarinnar sem
,, formaður. Auk hans sitja
Rannveig Guðmunds-
dóttir og Sigrún Jónsdótt-
ir fyrir hönd Samfylking-
arinnar. Flugstöðin er í
eigu ríkisins og fer utan-
ríkisráðherra með hlut
þess í henni.
fíMMTAN BITLIMfiflp
Geir H. Haarde Skipaði
spilafélaga Daviðs í
embætti dómara.
19. APRÍL.
DV greindi frá því í vor að þriðjungur þeirra þingmanna
sem náðu kjöri eftir 1995 og hættu fyrir siðustu
þingkosningar var ráðinn i góða stöðu hjá ríkinu.