Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Helgarblað DV ARAMÓTADJAMMIÐ 2007 HIP HOP APRIKINU Eins og undanfarin áramót er þaö rapp og hip hop sem verður í hávegum haft meðan aö landinn kveður árið 2007. Það er gulldreng- urinn og reynsluboltinn Danni Deluxxx sem sér um kvöldið en XXX Rottweilerhundar verða einnig á svæðinu. Parti sem klikkar ekki. PAKTIA OIJVER Það verður sannkölluð partístemmn- ing á Oliver þar sem fólki biðst til að kaupa borð fyrir sig og vinina þar sem ein sterk og ein létt fylgir. Nokkrir plötusnúðar verða á svæðinu og skiptast á þvi að taka skorpur. Staðurinn opnar korter i eitt og lokar klukkan sex. Það fer hver að verða síðastur að næla sér í borð. BULLANDITEMPO ÁHVEBBANUM Það verður bullandi.sjóðandi kraumandi tempó á Hvebbanum um áramótin þegar engin annar en Dj Tempo treður upp. Nemendur i HR fá frítt inn á staðinn og njóta sinna vanarlegu friðinda. En munið eftir skólaskirteininu. POSAÐ AAPOTEKINU I Felagarnir Ingvar og Halli i pose.is genginu | verða með svaðalega áramótaveislu á Apótekinu. Þar kemur fram plötusnúður- inn Addi Exos og spilar fram undir morgni. _ Ekki er hægt að kaupa miða í veisluna, heldur eru einungis boðsmiðar. Fólk verður að fylgjast með á pose.is og 69.is, en þar verða gefnir miðar fyrir áramótin. Þess bei að geta að áfengið verður frítt, I svo lengi sem birgðir endast. ENGLAROGDJOFL ARÁGAUKNUM Það er svokallað Heaven and Hell áramótapartí á Gauk á Stöng. Kiddi Bigfoot sér um himnaríkiö á efri hæðina á meðan að Sean Danke betur þekktur sem Grétar G og Ghozt sjá um helvítíð neðri hæðina. Þeir sem mæta í búning fá óvæntan glaðning en miði kostar 2000 i forsölu og 2500 við inngang. 90 SANASA Þau Kiki-Ow og curver ætla halda eitt af sinum goðsagnakenndu 90's partium á Nasa á gamlárskvöld. Allir eru hvattir eins og vanarlega til þess að mæta í 90's klæðnaði og verður glowsticks dreift i þúsunda tali á dansgólfinu. Þar sem Curver er fluttur til Bandaríkjanna verður þetta siðasta 90 s kvöldið og því um sögulegan viðburð að ræða. Húsið opnar klukkan 01.00 og miðverð er 3500 krónur. Forsala fer fram í Spútnik. MAGNSA BROADWAY Ofurrokkarinn Magni og félagar i hljómsveitinni Á móti sól eða ÁMS eins og fagmenn- irnirkalla hanaveröaá Broadway á gamló. Þeir ætla halda uppi stuði fram eftir nóttu. Þá verður Addi Exos á svæðinu sem og plötusnúða- gengið Plugg d. Það verður þvi eitthvað fyrir alla og miðasla er hafin á Broadway og á broadway.is. ARAMOT78 ÁOKGAN Samtökin 78 halda áramótaglaðning á Organ. Dj Bling spilar á efri hæðinni en Andrea Jóns á neðri hæðinni. Viðverð fyrir félagsmenn er 1500 við hurð en 2000 fyrir aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.