Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Helgarblað DV Páll Óskar hefur verið svaðalegur á árinu. Platan Allt fyrir ástina selst eins og heitar lummur og gagnrýnend- ur eru himinlifandi. Palli tókst á við Torrent-mennina af einstakri snilld og sendi þeim sem setti plötuna hans á netið reikning fyrir. Tónleikarnir á úrslitum Skrekks, vagninn á Gay Pride og jakkafötin í Kastljósinu. Palli er tvímælalaust stjarna ársins. A árinu hefur fjöldinn allur af stjórnmála- mönnum, listamönnum og skemmtikröftum blómstraö á meöan aðr- ir hafa ekki átt jafnmik- illi velgengni aö fagna. 'tftiocw aróim t/arna amm all Óskar Hjálmtýsson Jörundur, Hera og Sprengjuhöllin Jörundur Ragnarsson jörundur Ragnarsson er tvímælalaust ný- liöi ársins í heimi leiklistarinnar. Nýskrið- inn út úr leiklistarskóla vann jörundur sinn fyrsa leiksig- ' ur á árinu fyrir kvikmynd^^B. Samma. Þá lékjörundur .-4 einmg vinsælustu sjónvarps- þáttum ársins og hefur látið til sín taka á sviöi. Jör undur er framtíðin. E2. Sprengjuhöllin Það er alveg víst að á nokkurra I ára fresti stígur fram geggjuð w liljómsveit úr Menntaskól- f Ajhl anum við Hamrahlíð. Þetta „ árið varþaðSprengjuhöllin f sem ra^aði hverju laginu á fætur öðru á topp vinsælda- 'jÍ listanna. Plata þeirra, Tím- ^ Jr arnir okkar, er svo af mörgum talin vera plata ársins. Það verð- ur gaman aö lýlgjast með Höllinni á nýju ári, en þangaö til vili ritstjórn DV láta vita að við erum hjartanlega sammála með þennan Bigga í Maus. Hera Hilmarsdóttir Hera Hilmarsdóttir er enn aðeins í menntaskóla, en svo var ekki að sjá í kvikmyndinni ^ABjf Veðramótum, þar sem hún gaf reyndari leik- y. Jjt urum á borð við Hilmi Snæ og Atla Rafn ekkert | eftir. Hera lék Dísu, kald- \ rifjaða vandræðastúlku \ sem brennir allar brýr að ^ baki sér. Hera sló íyrst í gegn í leikfélagi MH og ætlar sér í leiklistarnám að stúdentsprófi loknu. Það bjuggust fáir við nýrri plötu frá Meg- asi, hvað þá tveimur stykkjum á sama ár- inu. Hold er mold og Frágangur eru stór- góðar plötur þar sem Meistarinn hefur fengið með sér æðislega hljóðfæraleikara. Þá tókst Megasi einnig að fýlla Laugardals- höllina og vonum við flest að Magnús eigi noklcur lög til viðbótar á lager, hann er svo Það fyrirfinnst varla íslendingur lengur sem hlær að Silvíu Nótt. Eftir hörmulega för til Grikldands sneri Ágústa Eva heim með skottið á milli lappanna. Reynt var að rétta úr kútnum með útgáfu plötunn- ar Goldmine, en lítið sem ekkert fór fýrir henni. Hvað er Silvía að gera núna? - Ó mæ god - hverjum er eldd sama, sldluru. Dagur B. Eggertsson felldi borgarstjórn- armeirihluta Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks nánast í beinni útsendingu á borgarstjórnarfundi. Hann náði fólldnu á sitt band og gjörnýtti vandræði meiri- hlutans vegna REI-málsins með góðri ræðumennsku og vægðarleysi. Dagur er aðeins 36 ára. Borgarstjórinn glopraði niður trausti almennings á kfaufalegan hátt með því að bera sífellt við gleymsku í REI-mál- inu. Á sama tíma mistókst honum að halda tryggð samflokksmanna sinna í borgarstjórn. skemmtilegur. y&nutfrra/j d/úiná: 7 Silvía Nótt K'yi/t'r/n/utitt - //tadftr drói/ri Dagur B. Eggertsson (Qiuóz/iefitt/ y'aff arót/ió Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson íjp" f ; ? , I | pfi //A É\ \rí ////' M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.