Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Page 72
72 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007
Helgarblað DV
Páll Óskar hefur verið svaðalegur á árinu. Platan Allt
fyrir ástina selst eins og heitar lummur og gagnrýnend-
ur eru himinlifandi. Palli tókst á við Torrent-mennina
af einstakri snilld og sendi þeim sem setti plötuna hans
á netið reikning fyrir. Tónleikarnir á úrslitum Skrekks,
vagninn á Gay Pride og jakkafötin í Kastljósinu. Palli er
tvímælalaust stjarna ársins.
A árinu hefur fjöldinn
allur af stjórnmála-
mönnum, listamönnum
og skemmtikröftum
blómstraö á meöan aðr-
ir hafa ekki átt jafnmik-
illi velgengni aö fagna.
'tftiocw aróim
t/arna amm
all Óskar Hjálmtýsson
Jörundur, Hera og
Sprengjuhöllin
Jörundur Ragnarsson
jörundur Ragnarsson er tvímælalaust ný-
liöi ársins í heimi leiklistarinnar. Nýskrið-
inn út úr leiklistarskóla vann
jörundur sinn fyrsa leiksig- '
ur á árinu fyrir kvikmynd^^B.
Samma. Þá lékjörundur .-4
einmg
vinsælustu sjónvarps-
þáttum ársins og hefur
látið til sín taka á sviöi. Jör
undur er framtíðin.
E2. Sprengjuhöllin
Það er alveg víst að á nokkurra
I ára fresti stígur fram geggjuð
w liljómsveit úr Menntaskól-
f Ajhl anum við Hamrahlíð. Þetta
„ árið varþaðSprengjuhöllin
f sem ra^aði hverju laginu á
fætur öðru á topp vinsælda-
'jÍ listanna. Plata þeirra, Tím-
^ Jr arnir okkar, er svo af mörgum
talin vera plata ársins. Það verð-
ur gaman aö lýlgjast með Höllinni á
nýju ári, en þangaö til vili ritstjórn DV láta
vita að við erum hjartanlega sammála með
þennan Bigga í Maus.
Hera Hilmarsdóttir
Hera Hilmarsdóttir er enn aðeins
í menntaskóla, en svo var
ekki að sjá í kvikmyndinni ^ABjf
Veðramótum, þar sem
hún gaf reyndari leik- y. Jjt
urum á borð við Hilmi
Snæ og Atla Rafn ekkert |
eftir. Hera lék Dísu, kald- \
rifjaða vandræðastúlku \
sem brennir allar brýr að ^
baki sér. Hera sló íyrst í gegn
í leikfélagi MH og ætlar sér í
leiklistarnám að stúdentsprófi loknu.
Það bjuggust fáir við nýrri plötu frá Meg-
asi, hvað þá tveimur stykkjum á sama ár-
inu. Hold er mold og Frágangur eru stór-
góðar plötur þar sem Meistarinn hefur
fengið með sér æðislega hljóðfæraleikara.
Þá tókst Megasi einnig að fýlla Laugardals-
höllina og vonum við flest að Magnús eigi
noklcur lög til viðbótar á lager, hann er svo
Það fyrirfinnst varla íslendingur lengur
sem hlær að Silvíu Nótt. Eftir hörmulega
för til Grikldands sneri Ágústa Eva heim
með skottið á milli lappanna. Reynt var
að rétta úr kútnum með útgáfu plötunn-
ar Goldmine, en lítið sem ekkert fór fýrir
henni. Hvað er Silvía að gera núna? - Ó mæ
god - hverjum er eldd sama, sldluru.
Dagur B. Eggertsson felldi borgarstjórn-
armeirihluta Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks nánast í beinni útsendingu
á borgarstjórnarfundi. Hann náði fólldnu
á sitt band og gjörnýtti vandræði meiri-
hlutans vegna REI-málsins með góðri
ræðumennsku og vægðarleysi. Dagur er
aðeins 36 ára.
Borgarstjórinn glopraði niður trausti
almennings á kfaufalegan hátt með því
að bera sífellt við gleymsku í REI-mál-
inu. Á sama tíma mistókst honum að
halda tryggð samflokksmanna sinna í
borgarstjórn.
skemmtilegur.
y&nutfrra/j
d/úiná: 7
Silvía Nótt
K'yi/t'r/n/utitt -
//tadftr drói/ri
Dagur B. Eggertsson
(Qiuóz/iefitt/
y'aff arót/ió
Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson
íjp" f ; ? , I |
pfi //A É\
\rí ////' M