Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Page 55
Sítrónu-, hvítlauks- og óreganókryddað lambaspjót 800 g lambakjöt, skorið í 3x3 cm bita Óreganókryddlögur: 11/2 dl olía safi úr 1 sítrónu börkur af 1 sítrónu, ysta lagið 1- 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 2- 3 msk. óreganó, smátt saxað Setjið allt í skál og blandið vel saman. Setjið kjötið í skálina og geymið í 2-4 klst. Þræðið þá kjötið á grillteina og grillið í 6-8 mín. yfir góðum hita. Snúið kjötinu reglulega. Berið fram t.d. með soðnum hrísgrjónum og salati. Dominique og Eymar tncela með fersku rauðvíni vegna sítrónunnar - Sardasol Cabernet Sauuignon Reserva frá Spáni til dæmis eða Chapoutier Belleruche Cötes du Rhöne. L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.