Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 Helgarblað DV ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ „John var ekki a meðal þeirra fimm fyrstu sem áttu aö taka víta- spyrnu. Hlutirnir breyttust í leiknum. Eftir brottvísun Drogbas þurft- um við að breyta til. Engu að siður er ótrúlegt að hann liafi lent i þessu," sagði Henk ten Cate, aðstoðarþjálfari Chelsea, um John Terry eftir að fyrlrliðinn misnotaði fimmtu vítaspyrnu og síðustu vitaspyrnu Chelsea í vítaspyrnukeppni en hún gat tryggt liðinu sig- ur í Meistaradeildinni. Öðru nær leiddi þetta til þess að Manchester United hampaði titlinum.„Hann rann. Við æfðum vítaspyrnur mikið i siðustu viku og hann var mjög öruggur," sagði Henk ten Cate. 1994 Tveir I röð hjá Giggs. Ryan lét fljótt að sér kveða og var orðinn lykilmaður áður en hann hampaði titlum. vodatoF 1999 Loksins sá stóri í hús. Stærsti sigur Alex Fergusons vilja margir meina. Manchester United vann þrennuna otrúlegu og Giggs var að vanda lykilmaður á þessari leiktið. 2001 Árin eftir þrennuna voru lítið spennandi. Man. United valtaði yfir deildina með nokkrum yfirburðum og Giggs spilaði einn sinn besta fótbolta. Komst litið áleiðis i Evrópukeppni samt. Ryan Giggs skrifaði lokakaflann í frægðarsögu sína hjá Manchester United á miðvikudagskvöldið þegar þessi 34 ára leikmaður hampaði meistaradeildarbikarnum í annað skiptið. Með innkomunni í leiknum er hann orðinn leikja- hæsti maður United frá upphafi með 759 leiki en titlar og einstaklingsheiðurinn eru ófáir. Ryan Giggs er hinn full- komni atvinnumaður sem hefur ávallt sýnt þokka á velli og á allt skilið sem hann hefur fengið. 1997 ManchesterUnitedvarðenskurmeistari og komst í undanúrslitaleik meistaradeildar- innar. Hér er Giggs I baráttunni gegn Borussia | Dortmund í undanúrslitunum en United rétt missti af úrslitaleiknum. Nokkuð sem Giggs átti eftir að bæta fyrir síðar. m - Það eru ekki margir leikmenn sem sýna svo mikla hæfileika að sjálfur Alex Ferguson komi og banki að dyrum hjá þeim. Margir Man. United-menn hugsa eflaust með óhug til þess hefði Giggs samið við erkitjendurna í Manchester City en hann lék með þeim sem ung- ur drengur. Ferguson fylgdist með pilti fram að 14 ára aldri þegar hann bankaði upp á hjá pilti með samn- ing í höndunum og fékk Giggs til að skipta yfir. Það er alltaf deilt um bestu kaup Manchester United. Margir vilja meina að Cantona-kaupin hafi ver- ið frábær og Schmeichel, hvað þá Roy Keane. Ryan Giggs hefur þjónað Manchester Unit- ed í 14 ár, leikið 759 leiki fyrir félagið, unn- ið til 26 titla og ótal ein- staklings- verðlauna. Hann hefur leitt liðið í gegnum súrt og sætt, oft- ar en ekki verið með betri mönnum liðsins og hann kostaði ekki krónu. Fjórtán ár með sama liðinu er fáheyrt og tyllir hann sér nú á topp lista með stórum nöfnum á borð við sir Bobby Charlton, Bill Foulkes og Dennis Irwin svo einhverjir séu nefndir. Það hefur svo sem engin þörf verið fyrir Giggs að fara enda koma titlarnir til hans í hrönnum og þótt það sé lítið talað um það er bankareikningurinn eflaust langt fr á því að vera tómur. Fyrir utan alla titlana og sigrana er Giggs algjört prúðmenni og yflr- burða atvinnumaður. Hann fer gíf- urlega vel með líkama sinn, heldur sig flarri sviðsljósinu og er fyrirmynd allra sem vilja líkja eftir hinum ftill- komna atvinnumanni. Á 14 ára ferli þar sem Giggs hefur leikið marga ljóta og baráttumikla leiki í úr- valsdeild, meistaradeild eða bikar hefur hann aldrei fengið rautt spjald. Giggs er H|gg maður sem allir geta litið upp til. Hann ■ er sonn- r un þess að góðu gæj- arnir enda alltaf á toppn- um að lokum. 1993 Sjaldséð hlið á Giggs Hann hefur alltaf viljað halda sig fjarri sviðsljósinu en 93 var hann ungur og efnilegur töffari. Hélt áfram að verða betri en hætti öllum töffarastælum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.