Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Qupperneq 84

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Qupperneq 84
84 FÖSTUDAGUR 23. MA( 2008 Fólkið DV EUROVISION 2008 FJÓRIR Á BLAÐA- MANNAFUNDI Gunnar V. Andrésson, einn þekktasti blaðaljós- myndari íslands er stadd- ur í Belgrad að mynda íslenska Eurovision-hóp- inn. En Gunnar fór til Bergen í Noregi í þegar íslendingar tóku þátt í keppninni í fyrsta sinn. Hann segir keppnina hafa breyst mikið á síðustu 12 árum. „Þetta er búið að breytast mjög mikið. Ég minnist þess á blaðamannafundi í Bergen árið 1986 að þá mættu fjórir, fimm menn og ís- lensku tónlistarmennirnir gáfu kasettur með laginu sínu. Það var mjög lummó miðað við diskana sem er verið að gefa í dag sem eru allir með allskyns skrauti og upplýsingar um flytj- endur og hátt í hundrað manns á blaðamanna- fundunum," segir Gunnar. En hann fór út til Bergen í Noregi þegar ICY-hópurinn tók þátt fyrir fslands- hönd í fyrsta sinn með laginu Gleðibankanum. Mikið álag er á Reg- ínu Ósk og Frið- riki Ómari og Stæll á fólkinu Regína Ósk og Friðrik Ómar á góðri stundu í Serbíu. tekur Gunnar vel eftir þeim breytingum. „Ég er áhorfandi að því að þessir flytjendur okk- ar standa með frosið bros í 10 mínútur fyrir framan myndavélarnar. Þetta er allt, allt önnur stemning. Manni finnst eins og þau séu nán- ast á skör heimsfrægðar," útskýrir Gunnar en hann segir það eiga eftir að koma í ljós hver örlög þeirra verða. degi. Ferðafólk sem var með okkur í Bergen fann að því hvað Eiríkur fór létt með hlutina og skammaði hann. Þá sagði hann: „Mörg hesta- mannmót er ég búinn að fara en ekkert jafn vitlaust og þetta," rifjar Gunnar upp og skelli- hlær. „Við skallapopparnir, Dr. Gunni skemmtum okkur vel. Fylgjumst af gaumgæfni með fram- vindu keppninnar. Okkur líður mjög vel, en við hlökkum til að koma heim." hanna@dv.is Gunnar segir að mikið fjör hafi verið út í Bergen á sín- um tíma, en hann var stadd- ur þar ásamt Eiríki Jónssyni, núverandi ritstjóra Séð og Heyrt. „Þá þurftum við að búa til forsíðu og heila síðu inni í blaðinu á hverjum einasta Skallapopparar Gunnar V. Andrésson, einn virtasti blaðaljós- myndari landsins hefurtvisvarfarið út í Eurovision, en hann segir keppnina og stemningu allt öðruvísi í dag. GEFUR GÓÐRÁÐ Ásdís Rán er ávallt dugleg að tjá sig á bloggi sínu um allt milli himins og jarðar. Eftir að um- ræðan hafl að mestu snúist um Playboy-partý og Million Dollar Woman keppnina að undan- förnu hefur hún nú tekið sig til í nýjustu færslu sinni og gefið íslenskum dömum ráðleggingar um það hvernig megi losna við appelsínuhúð. En það eru fáir jafn ffóðir og fyrirsætan um það hvernig halda skuli líkamanum í góðu standi. í blogginu mælir hún með súrefniskremi ffá Kar- in Herzog og segir kremið gera sannkallað kraftaverk, sérstak- lega eftir barnsburð. „Kremið gerir kraftaverk ef það er borið á brjóst, maga, rass eða læri einu sinni til tvisvar á dag. Húðin strekkist og þéttist, slitin slétt- ast út og hverfa nánast bara á nokkrum dögum!" segir Ásdís í færslunni og minnir einnig á að passa verði að nudda kreminu ekki á líkamann heldur „dúmpa" því létt yfir svæðið. KOMINÚT TILKÆRASTANS Hljómsveitin Sign heldur áfram að rokka um Bretlandseyjar en hljóm- sveitin hélt tónleika í Óxford síðast- liðinn miðvikudag. Förðunarmeist- arinn Sóley Ástudóttir, kærasta söngvarans Ragnars Zolberg skellti sér út til strákanna til að fylgjast með tónleikunum einsog sannri rokkarakærustu sæmir. Ragnar hef- ur eflaust verið feginn að fá kærust- una út þar sem hann hafði nýver- ið slasað sig á hálsi á tónleikum í Glasgow. Nú er hljómsveitin hins- vegar aftur mætt til Skotlands til að veraviðstödd brúðkaup samkvæmt ferðabloggi sveitarinnar. Siggi í Hjálmum hefur slegið í gegn í nýrri auglýsingu frá Húsasmiðjunni. ER ALLTAF GAMAN AÐ FÍFLAST Lúðalegur karakter Rlsa stórt nef og eftirminnilegasta hár í sögu íslensks sjónvarps. Siggi í Hjálmumferá kostum í auglýsingu fyrir Húsasmiðjuna. „Já, þetta er ég," segir Sigurður Halldór Guðmundsson betur þekktur sem Siggi í Hjálmum, en hann leikur í nýrri auglýs- ingu fyrir Húsasmiðjuna og kemur fyr- ir sjónir sem heldur lúðalegur karl með afar stórt nef og þriggja metra hátt, rautt hár. En þessi fyndni karakter hefur vakið óskipta athygli bæði í sjónvarpi og dag- blöðum. „Það var hringt í mig og ég var beðinn um að taka þetta að mér. Mér fannst Húsa- smiðjan ekki það fráleitt fyrirtæki að ég gæti ekki fíflast fyrir það," segir Siggi. Þetta er ekld fyrsta auglýsingin sem Siggi leikur í. Fyrir 10 árum lék hann í forvarn- arauglýsingu fyrir tóbaksvarnarráð. Hann segist þó ekJd ætla að leggja auglýsinga- bransann fyrir sig. Leið þér vel sem þessi karakter? „Mér leið ágætlega þegar ég fékk að taka þetta af mér," segir Siggi. „En það er alltaf gaman að fiflast." Um þessar mundir bíður Siggi þess að nýj - asta plata hans komi til landsins. Platan hefur hlotið nafnið Oft spurði ég mömmu og segir Siggi hana vera á gamla dægur- lagamátann. Þar syngur hann klassísk lög í bland við nýtt efni. Lagið Ég er kom- in heim hljómar á öllum helstu útvarps- stöðvum landsins þannig að íslendingar fá bæði að hlusta og horfa á Sigga í sum- ar. Platan er væntanleg í verslanir 26. maí næstkomandi. hanna@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.