Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚN( 2008 Fréttir DV FRÉTTIR Gott á meðan það snjóar ekki Allir þeir fuglar sem verpa á Vestfjörðum eru byrjaðir að liggja á og ætti kuldakast síðustu daga ekkert að skemma fyrir þeim á meðan ekki snjóar. „Þetta er enginn kuldi í sjálfu sér, þeir liggja bara á eggjunum," segir Böðvar Þórisson hjá Náttúru- stofu Vestfjarða. Hann telur að nóg æti sé fyrir fuglana. Aðspurð- ur segir hann ómögulegt að segja hversu mikið af fugli sé á svæð- inu, en telur að það sé svipað og í venjulegu árferði. Til stendur að fara í talningaleiðangur norður á Hornstrandir í vikunni. Þetta kom fram á bb.is Vill ódýrari alnæmislyf Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra vill að verð lyfla við alnæmi verði lækkað. Þetta sagði hann á ráðherra- fundi Sameinuðu þjóðanna um HW-smit og alnæmi í New York í gær. Hann fagnaði jafnffamt þeim árangri sem hefði náðst í baráttunni gegn alnæmi nú þegar. Að mati Sameinuðu þjóð- anna voru um 33 milljónir manna smitaðar af HlV-veir- unni í heiminum í lok síðasta árs. Strætó og VÍSsluppu Strætó bs. og Vátryggingafé- lag fslands hafa verið sýknuð af bótakröfu konu einnar sem lenti í árekstri við strætisvagn árið 2002. Farið var með konuna til aðhlynningar á sjúkrahús þar sem henni var sagt að hún hefði fengið hnykk á hálsinn. Hún taldi sig síðan hafa orðið fyrir varan- legum meiðslum. Bifreiðarnar voru á lítilli ferð þegar óhappið varð, en bifreið konunnar þó metin óökuhæf eftir árekstur- inn. Fór konan fram á um 4,8 milljónir króna í skaðabætur frá félögunum vegna þess líkamlega skaða sem hún taldi sig hafa orð- ið fyrir. Héraðsdómur Reykjavík- ur sýknaði aftur á móti félögin af skaðbótakröfunni á grundvelli þess að krafan væri fyrnd. Ekki lægri íþrjúár Úrvalsvísitalan hefur ekki ver- ið lægri í þijú ár eftír að viðskipt- um í Kauphöll fslands lauk í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um tvö prósent í gær og var 4.512 stíg. Til samanburðar stóð Úrvalsvísitalan í 6.318 stigum um síðustu áramót og hefur því lækkað um tæp 29 prósent á þessu ári. Mikill mótbyr hefur verið á ís- lenska hlutabréfamarkaðnum að undanförnu. HELMINGIÓDÝR/I Nú er orðið helmingi ódýrara að aka metanbíl en bensínbil. Með því að aka metanbil eða sparneytnum dísil- eða tvinnbil er hægt að spara hundruð þúsunda á hverju ári. Fjármálaráðherra hefur boðað aukna skattlagningu á eldsneyti. BALDUR GUÐMUNDSSON blcidamaður skrifar baldur@dv.is Hægt er að spara hundruð þús- unda árlega með því einu að eiga sparneytinn bíl. Verð á bensínlítra í sjálfsafgreiðslu er nú komið yfir 170 kiónur og er á hraðri uppleið. Bif- reið sem eyðir 12 lítrum á hundr- aði brennir nú bensíni fýrir 367.200 krónur á ári, miðað við 18 þúsund kílómetra meðalkeyrslu á ári. f dag eru margar tegundir disil- bfla fáanlegar á íslandi sem eyða um eða rétt yfir 4 lítrum á hundrað- ið. Sá sem ekur þannig bíl 18 þús- und kflómetra á ári greiðir 134.640 krónur í eldsneytiskostnað, miðað við að lítrinn af dísilolíu kosti 187 krónur. Þannig getur árlega munað 232.650 krónum á eldsneytiskostn- aði hjá þeim sem á bfl sem eyðir 12 lítrum borið saman við þann sem á disilbfl sem eyðir 4 lítrum á hundr- aðið. Miðað við núverandi bensínverð erþví helmingi ódýrara að aka metanbíl sem eyðir jafnmiklu og bensínbíll. Sparneytnir dísilbílar Á vefsíðunni vcacarfueldata. org.uk má finna lista yfir eyðslu bif- reiða. Þegar sparneytnsustu bflarnir eru skoðaðir kemur í ljós að margir þeirra eru til sölu á íslandi. Nýr Volkswagen Polo er annar tveggja sem eyðir minnst, eða 3,8 lítrum af dísilolíu á hverja hundrað kflómetra. Scoda Fabia Estate eyð- ir 4,1 dísillítrum og Citroen C1 eyð- ir 4,1. Fiat Panda, nýr Ford Focus, Citroen C3 og Peugeot 206 eyða all- ir 4,3 lítrum. Þá eyðir Skoda Octavia fjölskyldubfll allt niður í 4,9 lítra. Sparneytnasti bensínbfllinn er samkvæmt vefnum Prius frá Toy- ota. Hann fellur í hóp svokallaðra tvinnbfla því hann notar ýmist raf- magn eða bensín og eyðir aðeins 4,3 lítrum af bensíni. Á íslandi eru fleiri tvinnbflar til sölu. Honda Civic Hybrid eyðir 4,6 lítrum á hundraðið en í sparaksturskeppni á vegum FÍB fór eyðslan niður í 3,66 lítra. auk þess er 15 lítra bensíntankur sem tekur við þegar metankútarn- ir tæmast. Þeir eru 26,5 rúmmetrar og á þeim má komast um 310 kfló- metra í blönduðum akstri en bfll- inn eyðir 8,6 rúmmetrum af gasi á hundraðið, sem samsvarar 9,6 lítr- um af bensíni, Verð metans á bfla tii neytenda er nú 94 kr./Nm3. Það magn samsvarar því að bensínlítr- inn kosti 83,93 krónur. Miðað við núverandi bensínverð er því helm- ingi ódýrara að aka metanbfl sem eyðir jafnmiklu og bensínbfll. Met- anbflar eru ekki dýrari en sam- svarandi bensínbflar vegna þess að ríkið aflagði innflutningsgjöld á umhverfisvænum bflum fýrir nokkru. meiri gróðurhúsaáhrifheldur en koldíoxíð, ef því er sleppt út í and- rúmsloftíð. Það er því nauðsynlegt að brenna gasið en það gerist með- al annars þegar bflar nota það. Helmingi ódýrari í akstri Annar hagkvæmur kostur fyrir neytendur eru svokallaðir metan- bflar. Hekla hefur verið í fararbroddi fyrir innflutningi á metanbflum hér á landi. Volkswagen Touran er sjö manna fjölskyldubíll sem Hekía hefur til sölu, svo dæmi sé tekið. Bfllinn er knúinn metani Raunhæfur valkostur Verið er að reisa átöppunar- stöð fyrir metanbíla í Hafnarfirði en 111 metanbflar eru nú skráð- ir á landinu. Þar með verður hægt að fá metangas á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu en fyrir er áfyllingarstöð N1 við Bfldshöfða í Reykjavík. Kolefnisútblástur 113 metanbfla jafnast á við útblástur eins hefð- bundins bensínbfls en lítill sem eng- inn munur er á því að aka bfl sem knúinn er bensíni eða bfl sem knú- inn er metangasi. Við akstur verður ökumaður í sjálfu sér aldrei var við að hér sé um annað en venjulegan bfl að ræða. Fyrir þá sem ekki þekkja myndast metangas á urðunarstöð- um sorps við niðurbrot á lífræn- um úrgangi. Hérlendis er metan- gasi safnað saman á urðunarstað höfuðborgarsvæðisins í Álfs- nesi. Metan er gróðurhúsa- lofttegund og hef- Stutt í fullkominn rafmagnsbíl Á heimasíðu FÍB segir að þeir rafbflar sem hingað til hafa verið í notkun séu níðþungir, endist tak- markað og geti í fæstum tilfellum geymt meiri orku í sér en nægir til að aka 100 km á hleðslunni. Þá hef- ur hingað tíl tekið fleiri klukkutíma eða jafnvel hálfan sólarhring að endurhlaða geymana. Rafbflar hafi því ekki verið samkeppnishæfir við bfla sem eru knúnir bensínu, olíu eða gasi. Undanfarin misseri hefur þró- un þessara rafhlaðna tekið miklum framförum. Nú eru komnir geymar sem eru mj ög nálægt því að gera raf- bfla samkeppnisfæra við venjulega bfla. Á næsta ári kemur tvinnútgáfa lúxusbflsins Mercedes E í almenna sölu en bfllinn er með svokölluð- um líþíum-jóna-rafhlöðum. Hann mun marka ákveðin tímamót í sögu rafknúinna bfla. Hann er fyrst og fremst rafbfll'sem stungið er í sam- band við straum. Þegar lækka tek- ur á geymunum fer dísilvél bflsins í gang og ffamleiðir rafmagn inn á geymana. Það er því mjög stutt í að rafbflar verði sambærilegir við aðra bfla en flestir stærstu bílaframleið- endurnir í Evrópu stefna nú á fram- leiðslu ýmist hreinna rafbfla og tengiltvinnbfla eins og nýi bfllinn frá Mercedez. ur 21 sinni Nýr skattur ríkisins á eldsneyti Árni M. Mathiesen fjármála- ráðherra boðaði 2. júní byltingu á skattheimtu rfldsins á bfla lands- manna. í skýrslu sem liggur til grundvallar breytingunum segir að í stað vörugjalda sem lagt er á bfla við innflutning komi stofngjald sem kallast losunargjald. Upphæð gjalds- ins á að ráð- ast af meng- unhversbfls ; fýrir sig. Þeir —1—K®? sem meira losa af skað- legum efn- um, greiða hærra losun- Reykjavíkurborg ætlar aö gróðursetja 460 þúsund skógarplöntur á næstu árum: Grænir fingur Gísla Marteins „Nú er tími til að hefja nýja sókn í gróðursetningu trjáa," sagði Gísli Marteinn Baldursson, formaður um- hverfis- og samgönguráðs, eftír að hafa skrifað undir samkomulag við Skógræktarfélag Reykjavíkur um gróðursetningu 460 þúsund skóg- arplantna. Gísli segir að með samn- ingnum sé verið að hefja nýja sókn í gróðursetningu trjáa í og í kringum Reykjavík. Samningurinn kveður á um að plönturnar verði gróðursettar í Heið- mörk, Esjuhlíðum og Úlfarsfelli. Þær verða gróðursettar árin 2008, 2009 og 2010. Umhverfis- og samgöngu- svið ver 20 milljónum króna tU gróð- ursetningarinnar á þessu ári. „Við höfum átt farsælt samstarf við Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur og við treyst- Fleiri græn svæði Reykjavíkurborg ætlar að fegra borgina með fleiri grænum svæðum. um þeim tíl að halda áfram því mikla W uppbyggingarstarfi sem felst í skóg- '/ ræktínni," segir Gísli Marteinn. Á liðnu ári voru 40 þúsund tré gróðursett í Esjuhlíðum undir liðn- um Græn skref í Reykjavík sem _ » er með það að markmiði að fegra borgina, auka skjól og binda koltvísýring. „Samningurinn hefur ómetanlegt gildi og er stærsta skrefið sem stigið hefur ver- ið á liðnum árum til að bæta við skóg- lendi Reykjavíkur," segir Þröstur Ól- _ Nýsókn Gísli Marteinn afsson, formaður H Skógraektarfélags ■ blés t,l sóknar I gær. Reykjavíkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.