Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNf 2008 SUDURLAND DV Orkuráð fundar á Klaustri og úthlutar styrkjum til jarðhitaleitar: Af 172 milljónum eru 152 millj- ónir hluti af svokölluðum mótvæg- isaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna skertra fiskveiðiheimilda. Tuttugu milljónum er úthlutað sem almennu jarðhitaleitaleitarátaki. Þær reglur gilda um mótvægsaðgerðirnar að aðeins má úthluta til þeirra staða þar sem verulegur tekjumissir hefur orð- ið vegna skertra þorskaflaheimilda. Styrkurinn má nema allt að 75 pró- sentum af heildarkostnaði við hvert verkefni, en má þó ekki fara yfir átta milljónir í hverju verkefni. „Við erum þarna að reyna að draga úr notkun á olíu og bensíni og um leið að nýta okkar gæði, í þessu tilfelli jarðhitann, þessa grænu, end- urnýjanlegu orku. Það er tilgang- urinn með þessu öllu saman," segir Össur. Styrkjunum var úthlutað í verk- efni víðs vegar um landið, en jarð- hitaleitarverkefni á köldum svæðum um Austur- og Suðausturland voru áberandi. Skaftárhreppur fékk fimm hundruð þúsund krónur til jarðhita- leitar í heimabyggð. { orkuráði sitja Mörður Árnason, Bryndís Brandsdóttir, Drífa Hjart- ardóttir, Guðjón Guðmundsson og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir. sigtryggur@dv.is væðum Mörður og Össur Mörður Árnason, formaður orkuráðs, og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráð herra á Kirkjubæjarklaustri. „Hér er verið að úhluta 172 millj- ónum króna til þrjátíu aðila til þess að leita að jarðhita. Þetta er eitthvert viðamesta jarðhitaleitarátak sem ráð- ist hefur verið í," segir Össur Skarp- héðinsson iðnaðarráðherra. Össur var viðstaddur fund orkuráðs á Hót- el Klaustri síðastliðinn laugardag, þar sem þessi ákvörðun var kynnt. Meðal annars verður ráðist í leit að heitu vatni á Mýrum, í Suður- sveit og Öræfasveit í sveitarfélaginu Hornaflrði. Vestar á Suðurlandinu minnkar svo þörfin fýrir leit af þessu tagi. „Tækniþekkingin sem við búum yfir er það góð að jafnvel á köld- ustu svæðum má orðið finna jarð- hita í nýtanlegu magni," heldur Öss- ur áfram. „Við erum með þessu að reyna að draga úr þörfmni fýrir jarð- efnaeldsneyti sem bæði verður sífellt dýrara og er mjög mengandi." *! Orkuráð fundar Orkuráð fundaði á Hótel Klaustri og úthlutaði 172 milljónum til jarðhitaleitar. Tjónamat á húseiqnum Matsmenn Viðlagatryggingar íslands hafa þegar hafið fyrstu skoðun á þeim húsum sem vitað er um að urðu verst úti í jarðskjálftunum 29. maí. Forgangsverkefni verður aó meta alvarlegustu tjónin. Viðlagatrygging íslands hefur opnað skrifstofu að Austurvegi 64a Selfossi (beint á móti mjólkurbúinu). Skrifstofan verður opin mánud.- föstud. frá 10:00- 16:00. Íjúní mánuði verður opið á laugard. Frá 10:00 - 16:00. Símanúmerið á skrifstofunni er: 470-0370 Almenn tjönaskoóun húseigna er hafin Tjónþolar sem orðið hafa fyrir minniháttar skemmdum á húseignum eru beðnir um að sýna biðlund á meðan unnið er að úrlausn stærri tjóna. Tjón á fasteign sem og innbúi á eftir sem áður að tilkynna vátryggingafélögunum sem koma vátryggingaupplýsingum til Viðlagatryggingar. Matsmenn tryggingarfélaganna meta tjón á innbúi og tilkvaddir matsmenn Viðlagatryggingar meta tjón á húseignum. Viðlagatrygging íslands 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.