Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 2008 SUÐURLAND DV undir Víkurprjón hefur um skeið fram- leitt ullarföt undir merkjum Víkur Prjónsdóttur. Það eru fimm ungir hönnuðir sem tóku að sér að hanna flíkur sem ætlaðar eru til markaðs- setningar erlendis og eru framleidd- ar í Vík í Mýrdal. „Þau komu með al- veg splunkunýja sýn á hlutina þessir krakkar og útkoman hefur vakið talsverða athygli," segir Þórir Kjartans- son, framkvæmda- stjóri Víkurprjóns. „Við merkjum aukn- ingu í viðskipt- um til útlanda og vorum einmitt að afgreiða nokkuð væna pöntun til ft- alíu fyrir skemmstu." Hönnuðirnir ungu eru þau pgill Karlsson, Guðfmna Mjöll Magnús- dóttir, Brynhildur Pálsdótt- ir, Hrafnkell Birgisson og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir. Þórir segist hafa þekkt eitt þeirra frá æsku og þannig hafi verkefnið þróast. „Hinum hafði hann kynnst í gegnum tíðina í starf- inu," segir Þórir. í fatalínu Víkur Prjónsdóttur er meðal annars að finna lambhús- hettur með áföstu yfirvara- skeggi, ull- argalla á ungbörn og sérstök teppi sem hægt er að klæðast. „Þau notuð- ust að miklu leyti við LAMBHUSHETTUR Með áföstu yfirvara- skeggi seljast á Ítalíu. Islenskar gæsaskyttur hafa enn ekki tekið við sér með þessar hettur. VÍKURPRJÓN Þórir Kjartansson er framkvæmdastjóri Víkurprjóns. Fyrirtækið hefur gert tilraunir með að markaðssetja sérstaka hönnun erlendis VÍK PRJÓNSDÓTTIR Gallar fyrir ungbörn eru í fatalínu Víkur Prjónsdóttur. minni úr ís- lenskum þjóð- sögum og sóttu sér meðal annars hug- myndir í byggðasafnið á Skógum," segir Þórir. Víkiurprjón var stofn- að árið 1980 og var hefð- bundin prjónastofa. „Við erum fjórtán sem störfum hérna núna en starfsmanna- fjöldinn hefur farið upp fyrir mttugu. f dag er salan fýrst og fremst til ferðamanna sem hingað koma. Straumurinn er mik- ill yfir sumartímann, en gallinn er að sú sala dettur niður yfir veturinn. Við höfum reyndar notað þann tíma í framleiðsluna," heldur Þórir áffarn. Salan er enn sem komið er mest í hefðbundnum vörum, peysum og öðru slíku. „Áður fýrr seldum við ís- lendingum mikið af sokkum, en við höfum tapað þeim markaði yfir til Kínverja, sem er nánast óhugsandi aðkeppavið." Velkomin í Hveragerði Blómstrandi bœr Upplýsingamiöstöð Suðurlands Verslunarmiðstöðinni Sunnumörk, 810 Hveragcrði Sími: 483 4601, Fax: 483 4604 Netfang: tourinfo@hveragerdi.is www.southiceland.is ESundluugin Laugaskaröi 810 Hveragerði Sími: 483 4113 Hverasvæöið í miðbænum Hveramörk 13,810 Hvcragerði Símar: 483 5062, 660 3905 Netfang: tourinfo@hveragerdi.is wwvt'.hveragerdi.is www.southiceland.is “| Tjaldsvæðiö Rcykjamörk ____ 810Hveragerði Sírnar: 483 4605,660 3905 Kafmagn 220VV, losun WC. skolun WC. áfvlling drykkjavatns, þvottavcl, þurrkari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.