Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚN( 2008 Siðast en ekki sist DV BÓKSTAFLEGA „Fólk þarf að eiga pen- inga til að vera eitt- hvað í Bandaríkj- unum. Það kann ég afar illaviðpar sem ég er jafnaðarmanneskja." ■ Kolfinna Baldvinsdóttir um Bandaríkin í 24 stundum. „Eg ná( með Svo náði ég fjórurn stungum í nann á leið- inni niður og hann stóð ekki upp.“ ■ Skúli Ármannsson í DV en hann fyrstur (slendinga til að keppa og vinna bardaga í atvinnuboxi. Andstæðingur hans endaði bardagann nefbrotinn, með glóð- arauga á báðum og sprungna vör. „Ég bíð eftir ákærunni, ef einhver verð- ur. Þetta er þt byrði fyr- ir mig að bera." ■ Jón Ólafsson athafnamaður hefur beðið í óvissu í sex og hálft ár eftir þvl hvort ríkislögreglustjóri ákæri hann fyrir skattalagabrot. 24 stundir. #,Þeir sem fara með ákæru- vald hverju sinni mega aldrei láta stjórnast af samfélagsumræðunni." ■ Lúðvík Bergvinsson, þingflokks- formaður Samfylkingar, vill láta rannsaka upphaf Baugsmálsins. 24 stundir. „Þetta sner- ist í mín- um huga um opin- bera yfir- lýsingu um að ísland félli frá stuðningi við innrás- ina og teldi að hún væri röng. Það er greinilega ekki samstaða um það í ríkisstjórninni," ■ Steingrímur J. Sigfússon (DV um það að Ingibjörg Sólrún sé ekki búin að taka fsiand af lista hinna viljugu þjóða eins og hún hafði lofað. „Þeir kýla nokkrum , sinnumí migþeg- ar égliggí jörðinni.' ■ Elvar Már Jóhannsson í DV, rúmlega tvítugur sjómaður, um samskipti sín við lögregluna á Vestfjörðum. „Hvað er milljón dollara konan? Er það einung- is fýrirsæta eða kona eins og ég sem er móðir og í bissness?" ■ Sagði Ásdís Rán í DV þegar hún velti fyrir sér raunveruleikaþættin- um Million Dollar Women sem hún tekur þátt í á næsta ári. SANDKORN MAÐUR DAGSINS Einn virtasti og besti MMA-keppandi heims heldur námskeið í Mjölni á laugardag: ■ Nú styttist óðum í að flug- freyjur Icelandair skarti nýjum einkennisbúningum í háloft- unum. Hönnuður búninganna er ekki af verri end- anum en það er sjálf Steinunn Sigurð- ardóttir fatahönn- uður sem hlotnaðist sá heiður að hanna nýtt útlit á íslensku flugfreyjurnar. Stein- unn hlaut nýlega hin virtu Söderberg-hönnunarverðlaun en það var í fyrsta sinn sem fatahönnuði voru afhent verð- launin. Það verður því spenn- andi að fylgjast með afrakstr- inum. ■ Eins og þekkt er orðið er Páll Óskar Hjálmtýsson bókaður út árið 2009 í brúðkaupum og öðrum viðburðum. í brúð- kaupi sem kappinn kom fram í um síðustu helgi ásamt hörpuleik- aranum Moniku vakti mikla athygli hversu vel poppstjarnan leit út. Páll Óskar skartaði klass- ískum dökkum jakkafötum, svörtu hári og skeggrót. Hvort það er aldri og auknum þroska að þakka eða allri velgengn- inni að undanförnu virðist stjarnan ætla að líta betur út með hverju árinu. ■ Raunveruleikakóngarnir Beggi og Pacas vekja eftirtekt hvert sem þeir fara. Um helg- ina kíktu kapparnir tveir í mið- bæinn og fór ekki á milli mála að Beggi og Pacas væru úti á lífinu. Af hverju? Því jakka- fötin sem þeir gengu í voru æp- andi áber- andi og með fjölbreyttu mynstri. Þessi skemmtilegu jakkaföt eru hönnuð af Moods of Nor- way sem nýlega opnaði versl- una hér á landi. Verslunin sér- hæfir sig í kasúal klæðnaði í æpandi litum. 1 raun má segja að kapparnir tveir séu gang- andi auglýsing fyrir verslun- ina og er aldrei að vita nema við fáum að sjá þá í íslenskum auglýsingum fyrir verlunina. Þeir eru nú einu sinni vinsæl- asta par íslands. Skúli Ármannsson keppti og sigraði fyrstur íslendinga í bar- daga í atvinnuboxi um helgina. Hann rotaði andstæðing sinn í annarri lotu. Skúli skrifaði undir þriggja bardaga samning og ævintýrið því rétt að byrja. Næsti bardagi Skúla er í ágúst. Hver er maðurinn? „Skúli „The Icelandic Thug" Ár- mannsson. Svona var ég allavega kynntur inn í bardaganum." Hvað drífur þig áfram? „íslenska blóðið." Hvar ert þú uppalinn? „270, Mosó." Draumalandið fyrir utan ísland? „Bandaríkin. Það er stórt og mikil samkeppni í öllu en það er nokkuð sem sárvantar á íslandi." Hvernig finnst þér verðlagið á íslandi? „Maður fær bara ekkert fyrir pening- ana. Vona að það batni." Hver er uppáhaldsboxarinn þinn? „Þeir eru margir í mismunandi flokk- um. Til dæmis Oscar de la Hoya og Mayweather." Hvað ert þú búinn að æfa lengi? „Síðan ég var 15 ára eða um 10 ár." Hentar atvinnubox þér betur en áhugamannabox? „Já, mun betur og það er líka mun skemmtilegra. Get ekki snúið til baka núna." Hvernig eru aðstæður á íslandi fyrir box? „Lítið land og lítil samkeppni. Það er dýrt að heimsækja önnur lönd til þess að keppa. Aðstæðurnar tak- markast við áhugamannabox. Það er ekkert annað í boði." Er rétt að þú æfir þol fyrir skrokk- höggum með því að láta þruma medecin-bolta í magann á þér þegar þú liggur? Og með bundið fyrir augun? „Ha ha ha. Já maður verður að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. Ég vil líka skila þakklæti til allra þeirra sem æfa með mér. Gull af mönnum." Hvað lagðir þú upp með í þessum fyrsta atvinnumanna- bardaga þínum? Grikklands og tvisvar til Banda- ríkjanna eftir áramót. Borgar þú þetta allt sjálfur? „Þetta er mjög mikill kostnaður og það er misjafnt hvað ég borga mik- ið sjálfur þó þetta sé mest úr eigin vasa. Ég fæ þó stundum styrki líka. Ég vil sérstaklega þakka Gísla Jó- hannssyni, rósabónda í Dalsgarði, fyrir að styðja við bakið á mér. Skíra- gull af manni." Hvenær og hvar verður þinn næsti bardagi? „Næsti bardagi er í ágúst. Þaðer óvíst á móti hverjum en ég skirfaði undir þriggja bardaga samning svo það er margt ffam undan. Ég fer sennilega í æfingabúðir í Chicago fýrir næsta bardaga." Hvert stefnir Skúli Ármannsson? „Á toppinn." „Númer eitt að vinna sama hvað. Vera yfirvegaður og landa upphögg- um." Hversu sterkur var andstæðingurinn? „Hann var góður „fighter". Ég vissi að hann myndi koma sterkur inn og með látum. Svo það var bara að bíða rólegur. En þetta var fýrsti bardagi okkar beggja og mikið undir." Rothögg í fyrsta bardaga, er það ekki draumur allra boxara? „Jú. Gæti ekki verið sáttari. Ég rétti honum eina alíslenska og vel úti- látna Oddasleggju eins og við vinirn- ir köllum það." Hvernig er heilsan eftir bardagann? „Ég er hálfveikur núna. Var að byrja að verða veikur daginn sem bardag- inn var en það rétt slapp. Fékk líka eitt gott högg í kjálkabeinið. Annars er ég bara ljómandi." Nú ert þú búinn að fara til ítalíu. DRIFINNÁFRAMAF ÍSLENSKA BLÓÐINU Renzo Gracie mætir á klakann „Brasilískt jiu-jitsu eða BBJ er þró- að af Gracie-fjölskyldunni og þetta er einn besti meðlimur hennar," segir Jón Gunnar Þórarinsson, einn þjálf- ara bardagalistaklúbbsins Mjölnis um hinn heimsfræga Renzo Gracie. „Hann verður með námskeið hérna á laugardaginn þar sem verður far- ið yfir bæði BBJ og MMA," en MMA stendur fyrir mixed martial arts eða blandaðar bardagalistir. Jón Gunnar segir Renzo Gracie vera langfrægasta nafnið sem félagið hafi fengið í heimsókn til sín hingað til. „Hann er í hópi þeirra allra bestu í heiminum í dag. Bæði í jiu-jitsu og MMA," en þegar Jón Gunnar er beð- inn um að miða Renzo við stjörnur úr öðrum íþróttum tekur hann undir það að þetta sé eflaust ekki ósvipað að einhver eins og Oscar de la Hoya kæmi hingað til þess að kynna box. Jón segir það vissan kost að MMA sé ekki jafnvinsælt og til dæmis fót- bolti þótt vinsældir þess hafi aukist með ógnarhraða undanfarið. „Kost- urinn er að það er hægt að fá stjörn- ur eins og Gracie til þess að koma hingað og jafnvel fá að glíma við hann," segir Jón Gunnar sem er aug- ljóslega spenntur fýrir því. „Hann er ekkert að fara meiða neinn hann bara rústar öllum svona í rólegheit- um." Það fer hver að verða síðastur til að tryggja sér sæti á námskeið- inu sem fer fram í húsnæði Mjölnis á Mýrargöm 2. „Það eru fá pláss eft- ir," segir Jón en námskeiðið skiptist í tvennt. „Frá tíu til tvö verður farið yfir BJJ og frá þijú til fimm yfir MMA," segir Jón Gunnar að lokum en nánari upplýsingar eru á mjolnir.is asgeir@dv.is Renzo Gracie Sýnir hér Bryan Vetell tökin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.